Vísir - 13.09.1977, Síða 1

Vísir - 13.09.1977, Síða 1
RANNSOKN PUNDMALSINS LOKSINS Á FULLA FERÐ Tvö ár eru liðin síðan Sparisjóður- inn Pundið var kœrður A vegum Rannsóknarlögreglu rikisins er nú gerö gangskör aö þvi aö hraöa rannsókn Punds- málsins, sem hefur veriö aö veitast i Sakadómi Reykjavikur i tæp tvö ár. Erla Jónsdóttir deiidarstjóri hefur tekiö viö stjórn rannsóknarinnar og undir hennar stjórn vinna tveir menn eingöngu viö þetta mál, en þaö snýst um meinta ólöglega vexti. Þaö var i nóvember 1975 sem viöskiptavinur viö Sparisjóöinn Pundiö kæröi til sakadóms vegna okurvaxta sem honum var gert að greiða vegna lána er hann fékk hjá Pundinu. SU aðferð var notuð, aö maðurinn fékk hjá Pundinu nafn á manni er þar var i við- skiptum. Síðan lét sá maöur lánsbeiðanda hafa miða með númeri sparisjóðsbókar og tók fyrir það háa greiðslu. Þegar vixlar voru framlengdir þurfti skuldarinn að greiða há ,,lán- tökugjöld” á nýjan leik og annaðist Pundið innheimtu á þeim. —SG „RÁÐLEGGJ- UM ÖÐRUM AÐ REYNA EKKI SLÍKT FLUG" — sögðu bandarísku loftbelgsfararnir „Þær um tuttugu tilraunir, sem gerðar hafa verið tii að fara á loftbelg yfir Atlantshafið hafa all- ar mistekist, og við ráðieggjum mönnum svo sannarlega aö reyna ekki”, sagöi Ben Abruzzo, annar bandarisku loftbelgsmannanna sem nauðientu út af Vestfjörðum i gær. Þyrla frá Keflavikurflugvelli bjargaði þeim i gærkvöldi og flutti þá til Reykjavikurflugvall- ar, þar sem fjöldi fréttamanna tók á móti þeim — en fylgst hafði verið með hrakningum þeirra fé- laga viða um heim. Þeir Ben og Maxie Anderson lögðu af stað i loftbelgnum frá Marshfield i Massachusetts-fylki i Bandarikjunum á föstudags- kvöld i siðustu viku, og þeir ætl- uðu að reyna það, sem engum hefur enn tekist, að fara i loftbelg milli meginlanda Ameriku og Evrópu. Sú ferð endaði i sjónum út af Isafirði. Flugliðar i Loft- leiðaþotu heyrðu neyðarkall frá loftbelgnum, og þyrlur Varnar- liðsins hófu svo leit i dögun i gær- morgun. Fannst belgurinn um hádegið, en hann nauðlenti þó ekki fyrr en um fimmleytið. Björgun þeirra félaga gekk vel, þar sem þeir voru i loftbelgskörf- unni i sjónum. Sjálfan belginn létu þeir lönd og leið og sprakk hann að lokum i verulegri hæð vegna þrýstingsmunar. Þeir Ben og Maxie voru fegnir hvildinni i gærkvöldi i hlýjum og mjúkum rúmum. — ESJ. Þaö var þröng á þingi á Reykjavikurfiugvelli þegar þeir Ben og Maxie komu þangaö I gærkvöldi. Mynd- ir frá björguninni eru á baksiöu. Visismynd: EGE Sjá viðtal við Hrafn Bragason bls. 3 Ávísanamálinu lýkur á árinu Sjá Veðurdagbók Páls á bls. 10-11 Kristileg íþrótta- grein r A vogarskálum: Hvemig mat áað borða? Frá því segir í máli og myndum á bls. 7 EITT SÆTIUMFRAM I NOREGI i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.