Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 13. september 1977. VISIR
16
C
(
i dag er þriöjudagur
Reykjavík er klukkan
13. sept. 256. dagur ársins. Árdegisflóö i
0614/ siðdegisflóð er kl. 1829.
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
þjónusta apóteka i'
Reykjavik vikuna 9.-15.
sept. annast Laugavegs
Apótek og Ingólfs Apótek.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er op-
ið öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
ki. 9-18.30 Og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.'
10-12. Upplýsingar I sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjavik, lögreglan,
simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliðið og
sjúkrabill 11100.
Jlal'narfjörður. Lögregla.
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
'Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyja r.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði.
Lögreglan 8282. Sjúkra-
bill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir, Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvii.ð 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
*Slökkvilið"2222.
Neskaupstaður, Lögregla
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
óiafsf jörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4Í577
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
S/GGISIXPENSARI
IISIE
.............
SI ó r k o s 11, g I * ',<<4r'a’ 1 *».'
*1 “ * . ?*' ♦*r'»
18. nóv. 1912
Hálftunna af góðum gellum
fæst keypt/ sömuleiðis vel verkuð
keila. Ritstjóri vísar á.
(auglýsing)
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregia
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221,
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
ájkranes, lögregla og
Sjúkrabill 1166 og 2266
SJökkvilið 2222.
)
Týrólsalat
Salatið hentar mjög vel
með grófu brauði. Upp-
skriftin er fyrir 4.
Salat:
125 g skinka
1 sýrð agúrka
1 laukur
1 epli
2 tómatar
2 soönar guirætur
2 harösoöin egg
Sósa:
100 gr. oliusósa (may-
onnaise)
2 insk. rjómi
salt
paprika
sinnep
rifin piparrót
blaöalaukur (púrra)
steinselja.
Salat: Skcrið skinkuna I
strimla. Smásaxiö iauk-
inn og afhýðið eplið. Fláið
hýðið af tómötunum.
þannig að sjóðandi vatni
er hellt yfir þá, við það er
auövelt aö ná hýðinu af
þeim.
Skerið gúrku, epli tóm-
ata og gulrætur I fina
strimla og egg i báta.
Takiö tvo eggjabáta frá f
skraut. Aðskiljiö eggja-
rauðu og hvitu. Smásaxið
eggjahvitu og setjiö sam-
an við skinku og græn-
meti. Blandið öllu vel
saman.
Sósa: Stappið eggjarauð-
urnar og blandið út I oliu-
sósu og rjóma. Bragðbæt-
iö með kryddi. Setjið
smásaxaðan blaölauk út I
sósuna. Látið salatiö
standa u.þ.b. 30 min. f
kæliskáp.
Berið salatið fram f
glerskál og skreytiö með
eggjum og steinselju.
Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir )
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud,—föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
SÍysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabifreið; Reykjávik
og Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ústu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
SKRIFSTOFA Félags
einstæðra foreldra er opin
alla daga kl. 1-5 e.h. að
Traðarkotssundi 6, simi
11822.
Badmintondeild Vais
Sala á timum fer fram i
dag milli 2-5. Hringið I
sima 11134 eða komið i
Valsheimilið Hliðarenda.
Aðstandendur drykkju-
fólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja : kl. 2
laugardaga. Grensás-
kirkja: kl. 8 þriðjudaga.
Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl.
17-18.
Föstud. 16/9. kl. 20
Snæfellsnes, 3d. Gist i
húsi. Sundlaug.
Skoðunarferð um nesið.
Gengið á Helgrindur og
viðar. Berjatinsla.
Skrautsteinaleit. Kvöld-
vaka. Fararstj: Jón I.
Bjarnason. Upplýsingar
og farseðlar á skrifstof-
unni Lækjargötu 6, simi
14606.
Útivist.
Kvennadeild Flug-
bj örgunarsveitarinnar.
Fundur verður haldinn
miðvikudaginn 14. sept.
kl. 20.20 R*tt verðus um
kaffisöluna og vetrar-
starfið.
MINNCARSPJOLD
Minningarspjöld
Menningar- og
minningarsjóðs kvenna ,
eru til sölu í Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
Minningarkort bygging-
arsjóðs Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurös-
syni Gilsársstekk 1, simi
74136 og hjá Grétari
Hannessyni Skriöustekk
3, simi 74381.
TIL HAMINCJU
Nýlega voru gefin saman
i Frikirkjunni af séra
Þorsteini Björnssyni.
Kristin Aðalheiður
Emilsdóttir og Ragnar
Guðinundur Gunnarsson.
Heimili þeirra er að
Marklandi 16. Stúdió
Guðmundar Einholti 2
OROIÐ
En þetta er ritað til
þess að þér skulið
trúa, að Jesús sé
Kristur, guðssonurinn
og til þess að þér, með
þvi að trúa öðiist lifið I
hans nafni.
Jóh. 20,31
BELLA
l / i l\ r
Manstu i siðustu viku
þegar við sátum á
skrifstofunni og
höfðum það notalegt i
sundurröðun á nótum
og kassinn stemmdi
ekki einu sinni.
VEL MÆLT
Fegurst allra hljóða er
rödd þeirrar konu sem
vér unnum.
— La Bruyére.
Jafnvel stórmeisturum
verða stundum á furðuleg
mistök, eins og sést f
þessari stöðu.
m I t
1 XI
1 JL
t t tt
S <$>
Hvitur: Kholmov
Svartur: Lein
Skákþing Sovétrikjanna
1961.
Hvitur lék 1. Dg5?? og nú
gat svartur unniö með 1. .
. Dxc3! t stað þess blind-
aöist hann lika, lék 1. . .
Dd7?? og tapaðieftir 2. b3
Hc8 3. h3 Kg8 4. Bxg7
Dxg7 5. Dd5+ Kh8 6.
Dxd6 Hg8 7. Dd5 b5 8. Hf7.