Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 13. septemb.er 1977. VISIR | AúiÍÍlLUÍÁil ) (Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611 Verði ykkur að góðu Mjólk og menn .. Eftir aö hafa kvatt Guöriði, reyndum við að brugga fegurðar- lyfið sem við vorum að fiska eftir. Mjólk er jú góð, en karlmenn betri. (F.l. íTimanum) Vilja leyfa fólki að vinna Fóik sem náð hefur sjötugsaldri er yfirleitt heldur óánægt með að þurfa að hætta störf- um með öliu, en opin- berar stofnanir hafa haldið fast við þá reglu. Nú eru horfur á bjartari timum fyrir þetta fólk. þvi Starfs- mannafélag ríkis- stofnana hefur ákveðið að beita sér fyrir þvi að fólk, sem náð hafi Dýrt heimili Margir höfðu orð á því að það væri dálítið dýrt að heimsækja „Heimilið '77" sem ný- lokið er, i Laugardals- höllinni. Aðgangseyrir var 650 krónur en það var þó annað verðlag sem menn voru óá- nægðari með. Það tók langan tíma að fara í gegnum alla sýninguna, enda var hún f jölbreytt og vel úr garði- gerð. Eftir að hafa traðkað fram og aftur um HöfiYna voru menn þvi orðnir hress- ingar þurfi. Og þá kom i Ijós að þetta var töluvert dýrt heimili. Sem dæmi má nefna að pappamál með volgu Kóka kóla kostaði 150 krónur. Annað var eftir þvi. Menn höfðu orð á þvi að gifurlegur mannfjöldi hefði sótt sýninguna og veitinga- stofurnar ailtaf haft nóg af viðskiptavinum. Með slíkri umsetningu hefði kannske verið hægt að stilla verðinu aðeins i hóf. Listaskot Jónas Guðmundsson, stýrimaður, rithöfund- ur og listmálari með meiru, getur verið dægilega andstyggi- legur i bókmennta- og listaskrifum sinum i Tímanum. Síðastliðinn föstudag skrifaði hann um nýja bók Þorgeirs Þorgeirs- sonar, um upphaf góða dátans Svejk. Jónas segir meðal annars: „Það er annars merkilegt að velta þvi fyrir sér hvernig þeir frændur Þorgeir og Thor Vilhjálmsson halda hvor í sína áttina i bókagerð, en lang- ömmur þeirra voru systur. Bækur Thors verða i sifellu meiri að vöxtum, meðan bækur Þorgeirs dragast sam- an. Ekki er þó alveg Ijóst i hvorum stendur meira." — ÓT sjötugsaldri og bæði geti og vilji vinna, fái rétt til að halda störf- um að hluta eftir til- skilin aldursmörk. Þetta var samþykkt á aðalfundi félagsins i vor og var stjórn þess falið að koma þessu máli í höfn. Einnig var stjórninni falið að kanna, hvort ekki sé tímabært að koma á fót vinnumiðlun fyrir roskið fólk. TILSÖUJÍ Volvo 145 '68 Volvo 142 70 Volvo 144 DL 72 Volvo 144 DL 73 Volvo 142 DL 74 sjálfskiptur Volvo 144 DL 74 Volvo 145 DL 74 Vörubíiar F-85 men með palli og sturtum ekinn 30 þús. km. 74 Óskum eftir F-86 '67 eða '68 Suðurlandsbraut 16»Simi 35200 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Bronco '66 Chevrolet Malibu '66 Fíat 125 Special 72 BILAPARTASALAN Hoíðatum 10, simi 1 1397. Opió fra kl 9 6.30. laugardaga kl 93ogsunnudaga kl l 3 F I A T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. Fiat 128 Fíatl28 Fíat 128 Fiat 128special Cortiná 1300 Sunfceam 1250 Sunbeam Hunter Fíat 127 Fiat127 Fíat 127 Fíat127 Broncosport Bronco Bronco VW1302 Austin Mini Austin Mini Fíat 850special Fíat 850 Fíat125 P Fíat125 P Fíat 131 special Fíat 131 " sport Cortina 1300 Skoda Pardus Fíat 132special Fíat 132 GLS Fiat 132 GLS Fiat 132 GLS árg. verð i þús. '73 '74 '75 '76 '73 '71 '72 '72 '73 '74 '75 '76 '74 '71 '66 '71 '74 '75 '71 '70 '73 '74 '76 '76 '70 '72 '74 '74 '75 '76 650 750 950 1.300 85'. 450 520 650 580 650 800 1.100 2.700 1.700 680 450 540 750 380 200 650 730 1.600 1.850 450 450 1.150 1.250 1.350 1.800 Þessar fallegu Cortinur bjóðum við úr sýningarsal okkar, ásamt fjölda annara fallegra bíla. Cortina 1600 L '74 ekinn 66 þús. km. 4ra dyra. Gulur kr. 1270 þús. Cortina 2000 XL '74 ekinn 60 þús. km. 4ra dyra. Utvarp. Rauður. kr. 1490 þús. Cortina 1600 L '75 ekinn 26 þús. km. 4ra dyra . Grœnn kr. 1760 þús. Cortina 1600 L '75 ekinn 27 þús. km. 2ja dyra. Orange kr. 1550 þús. Cortina 1600 L '74 ekinn 37 þús. km. 2ja dyra. Blár kr. 1180 þús. lOpið á laugardögum frá kl. 10-4. SVEINN EGILSSON HF fOHO HÚSINU SKElfUNNI W SIMISSIOO HfVKJAVlK Tegund: Scout1 i Chevrolet Malibu m/vökvast. Ford Maverik '71 Opel Kadett L '76 Dodge Dart '74 Saab99L4dyra '73 Audi 100 CoupéS '74 Chevrolet Nova Concours2 dyra'77 Scout 11 V-8 sjálfsk. '74 Opel Rekord '70 Saab96 '70 Audi 100 LS '76 VauxhallViva '75 Willys jeppi m/blæju '74 Chevrolet Blazer Cheyenne '74 Scoutll '72 Saab99 L2jadyra '73 Vauxhall Viva de luxe '74 Datsun disel m/vökvastýri '71 Chevrolet Malibu '71 Saab99 Combie LE sjálisk m/vökvast '74 VauxhallViva '71 Ch. Blazer Cheyenne '74 Scout II V-8sjálfsk. '7- VauxhallViva ‘1 • Chevrolet Blazer Cheyenne '76 2.400 600 2.800 2.600 750 4.000 CHEVROLET TRUCXS Véladeild ARMÚLA 3 - SfMI 38000 Sigtúni 3 FIAT EINKAUMBOO A ISLANOI Davíd Sigurðsson hf.y Siðumúla 35, símar 85855 —, Til sölu: Cortina '74 1600 L Skipti ó Bronco '70-'72', 8 cyl, beinskiptum með vökvastýri Vauxhall Viva '67 ekinn aðeins 73 þús. Datsun 220 diesel '72 ekinn 70 þús. á vél, vökvastýri. Sunbeam 1500 Bíll í toppstandi árg. '72. VW Variant station árg. '68 Fiat 128 '71 Opið frá ki. 9-7 KJÖRBÍLLINN Laugardaga kl. 10-4 * Simi 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.