Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1977, Blaðsíða 3
VISIR Þriöjudagur 13. september 1977. Rannsókn óvís- anamólsins lokið fyrir óramót? Hrafn Bragason hefur nú alveg tekið sér fri frá störfum viö borgardóm og sinnir nii eingöngu rannsókn ávisanamálsins. i sam- taii viö Visi sagöi Hrafn, aö rann- sókn málsins heföi miöaö vel I sumar og kvaöst hann vonast til aö sjá fyrir endann á þvf á næstu mánuöum. Með hjálp tölvu hefr veriö unnið við að færa þætti málsins upp og tengja enda saman. Þegar þvi er lokið verða þeir sem hlut eiga að máli kallaöir fyrir á ný og þeim gefinn kostur á að gera sinar at- hugasemdir áöur en málið verður sent til saksóknara. Ekkivildi Hrafn fullyrða hvort unnt reynist að ljúka rannsókn- inni fyrir áramót, en kvaðst leggja áherslu á að halda áfram af krafti til loka rannsóknarinnar. —SG 3 Hagstœður ferðamannajöfnuður: Um 57 þúsund inn og 45 þús- und út Nokkru fleiri erlendii’ ferðamenn hafa lagt leið sina til islands fyrstu átta mánuði ársins held- ur en i fyrra.Um siðustu mánaðamót höfðu 56.971 erlendur ferðamaður komið hingað frá áramótum, en á sama tima i fyrra voru þeir 55.680. Samkvæmt upplýsingum útlendingaeftirlitsins komu 10.972 erlendir ferðamenn hing- að til fands I ágúst, en voru 11.427i sama mánuði f fyrra. Þá virðast íslendingar hafa ferðast mun meira utánlands á þessu ári helduren i fyrra. Þaö sem af er árinu hafa 44.915 islenskir ferðamenn komiö til landsins en vóru 37.148 £ sama tima í fyrra. Hafa þvi um átta þúsund fleiri innfæddir feröast til annarra landa það sem af enárinu. 1 sumar komu hiiígaö 9.159 manns meö erlendum skemmti- ferðaskipum i 20 feröum kem er álika fjöldi og i fyrra. —SG Bandalag hóskóla- manna stefnir fjári nál aráðherra Bandalag háskóla- manna hefur höfðað mál á hendur fjármálaráð- herra fyrir hönd ríkis- sjóðs til ógildingar á dómi Kjaradóms frá 13. mai síðastliðnum vegna vanhæfis eins dómarans. I stefnu Bandalagsins á hendur fjármálaráðherra um forsendur málshöfðunarinnar segir svo orörétt: „Krafan er gerð á grundvelli reglna um ógildingu gerðar- dóma og byggir á vanhæfi ðíns dómenda, Jóns Sigurðssonar, forstjóra Þjóðhagsstofnunar vegna þátttöku hans i stefnu- mótun fjármálastjórnar lands- ins, afskipta hans af samninga- málum og yfirlýsinga varðandi kjgramál. Auk þess- byggir krafan á þvi aö um hafi verííj Matthias Mathíesen. að ræða galla á málsmeðferö og þvi að niðurstaða meirihluta dómsins hafi verið byggð á röngum lagaforsendum.” Lœknar ó nómskeiði um gigtarsjókdóma Nú stendur yfir i Domus Medica fræöslunámskeið lækna um gigtsjúkdóma. Þarverða aiis fiutt 30 erindi um ýmsa þætti gigtarsjúkdóma og veröa meöai annars birtar athuganir Hjarta- verndar á iiöverkjum meöal landsmanna og Alfreö Arnason dósent birta nýjar rannsóknar- niöurstööur á erföaþáttum gigtarsjúkdóma á islandi. premur íyrirlesurum hefur verið boðið erlendis frá. Það eru prófessor Erik Allander frá Stokkhólmi ,prófessorW. Watson- Buchanan frá Glasgow og Helgi Valdimarsson dósent. Læknafélag íslands og Lækna- félag Reykjavikur hafa undan- farin ár gengist fyrir fræöslunám- skeiðum fyrir lækna. 1 tilefni alþjóðlegs gigtarárs 1977 er nám- skeiöið aö þessu sinni helgað gigt- sjúkdómum eingöngu og hefur Gigtsjúkdómafélag islenskra lækna tekið þátt i undirbúningi þess. Námskeiðinu lýkur á fimmtu- daginn. —SG PEJTA EIGA BÍLAR AÐ KOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hun er buin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukiö til muna Komió og skoöió þessa einstoku bifreió Tékkneska bifreióaumboóió ó Islandi AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SIMI 42600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.