Tíminn - 16.02.1969, Page 8
8
TIMINN
SUNNUDAGt* 16. februar 1969.
Þegar SjáBfstæðisflokkurinn
gaf út Verkamannablaðið
Sagan um Ingvar
«g
Málgögn ríkisstjórnarinnar
hafa lagt mikla stund á þann
áróður, að stjórnarandstæðing-
ar hafi reynt að spilla fyl'ir
samkomuiagi í sjómannadeiT-
unni. Emgar sannanir hafa þau
samt getað fært fyrir þessum
staðhæfingum. Morgumblaðið,
sem er óheiðariegast þessara
blaða, greip þvi til þess örþrifa
ráðs, að búa til Gróusögu um
Imgvar Gíslason og Lúðvik
Jósefsson. Þeir áttu að hafa
yerið í Alþingishúsimu, þegar
•amningafundur stóð þar yfir
og horfur voru taldar á sam-
komulagi, þeirra erinda að
espa sjómenn upp. Það fylgdi
sögu Mbl., að sjómenn hefðu
látið stjórnast af áróðri Ingv-
ars og Lúðvíiks. í umræðum,
sem síðar urðu á Alþingi,
hnebktu þeir Imgvar og Lúðvík
þessurn söguburði Mbl. svo ræki
lega, að Bjarni Benediktsson sá
þann kost vænstan að reyna
ekki að verja hann. Bjarni hef-
ur þó sem fyrrverandi aðalrit-
stjóri Mbl. jafnan gengið öðrum
framar í því að verja það.
Afstaðan til
verkfallsins
Um afstöðu stjórnarandstæð-
inga til sjómannaverkfal'lsins
er það fyrst að segja, að þeir
reyndu eftir megni að koma í
veg fyrir það með því að beita
sér gegn lagasetningu Eggerts
Þorsteinssonar um að rjúfa
samninga sjómanna og útgerðar
manna, án þess að samtök þess
ara aðila hefðu nokkuð um mél
ið fjallað. Forusta sjómanna-
samtakanna er að langmestu
leyti í höndum manna, sem hafa
fylgt ríkisstjóminni að málum,
og vakti alt annað fyrir þeim
en að spilla fyrir henni eða
þóknast stjómarandstæðingum,
þegar þeir hófu verkfahið. Það
var fyrst og fremst hafið vegna
þess, að kjör sjómanna höfðu
verið skert með löggjöf Eggerts.
Eiftir að verkfallið hófst, haifa
stjórnarandstæðingar síður en
isvo reynt að lengja það, heldur
þvert á móti hvatt til skjótrar
lausnar. Þeim verður því ekki
ó neinn hátt kennt um þessa
deilu og það mikla tjón, sem
hefur híotizt af henni.
Hlutur ríkisstjórnarinnar er
hinsvegar annar og lakari. Það
er yffirlæti hennar og klaufa-
skapur, sem hleypir verkfallinu
af stað. Eggert Þorsteinsson
hrópaði á fundi útgerðarmanna:
„Ég segi af mér, ef frumvarp
mitt verður ekki að lögum“.
Eggert fékk lögin og verkfallið,
sem afleiðingu þeirra. Síðan
verkfallið hófst hefur stjórnina
skort alla lipurð til að bera
sáttarorð á miili og sveigju tili
að gera tilslakanir, er auðveld-|
að gætu lausn deilunnar. Verk;
fallið hefði mátt ileysa fyrirl
löngu, ef stjórnin hefði borið
gæfu til slíkrar milligöngu.
Þetta finna þeir, sem skriffa
stjórnarblöðin. Þessvegna er
gripið gamla örþrifaráðið að
reyna að koma sök ríkisstjórnar
innar yfir á stjórnarandstöðuna.
Að þvi leyti er þetta ekki óklók
ur leikur, að menn þekkja dæmi
þess, að stjórnarandstaða hafi
reynt að koma á verkföllum til
að fella ríkisstjórn. Seinast var
slíkur leikur íeikinn hér sum
j arið 1958. Vegna áðurgreindra
| skriffa stjórnarblaðanna er ekki
; úr vegi að rifja bann upp.
Efnahagslögin 1958
Það var ljóst vorið 1958, að
óhjákvæmilegt var að grípa til
meiriháttar efnahagsaðgerða, ef
atvinnulífið átti ekki að stöðv
ast. Árin á undan höfðu verið
óhagstæð útflutniijigsfraimleiðsl
unni og hafði því orðið að grípa
til útflutningsuppbóta í sívax!
andi mæli. Tekna var aðallega
aflað með háum tollum á minna
nauðsynlegar vörur. Þegar það
bættist við, að árið 1957 var enn
óhagstæðara en hin fyrri, varð
ekki ko-mizt hjá því að gera
nýjar ráðstafanir til hjálpar út
Úr leiK'ritinu Deleríum Búbónis, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar
myndir við vaxandi vinsældir.
iáútningsframléiðslunni./: Éram beint að Ðagsbrún og reynt aðj ar þeirri 5% kauphækkun, er
sóknarmenn töldu máium svo al fá hana t[1 að ríða á vaðið. Svo| fóist í efnahagslögunum. I júní
varlega komið, að ekki yrði kom hart var Þetta sótt- að ÞeSar! mátmði fékk Iðja einnig veru
í þingræðu, sem Einar 01-
geirsson hélt 15. desember
1960, rifjaði hann upp sam-
starfið frá sumrinu 1958 og
| sagði m. a.:
„Ég átti einu sinni dálítið
saman við Sjálfstæðisflokkinn
að sælda þetta sumar (sumarið
1958) . . . Sjálfstæðisflokkurinn
studdi alimennar launakröifur,
sem almenninigur var með þá,
og virtist ekki sjá nein vand-
kvæði á, að ríkisstjórnin og
þjóðarbúið gæti vel borið launa
kröfurnar, og mér þótti mjög
; vænt um, að Sjálfstæðisflokkur
j inn væri þessarar sömiu skoðun
| ar, og ég vona, lað það hafi
ekki verið nein hræsni hjá
Sjálfstæðisflokknum. Ég vona,
að hann hafi ekki verið að
stuðla neitt að því að setja þjóð
arbúið á höfuðið, og ég vona
| að þeir menn úr Alþýðuflokkn-
|' um sem stóðu þá með þvi, að
| launahækkanir væru mjög nauð
| synlegar hafi verið þeirrar skoð
| unar, að þjóðarbúið bæri þetta
vel.“
Bjarni Benediktsson lét höf-
uðið síga meðan Einar lýsti
þannig samstarfi þeirra sumar-
ið 1958. Með þögninni játaði
hann, að það var rétt, sem Ein-
ar sagði.
izt hjá gengisfellingu, en vegna í Pagsbrun helt felagsfund 19.
afstöðu samstarMlokkanna, AI- j,uni Saf Sjálfstæðisflokkurinn
þýðu'flókksins og Alþýðubanda; nt sérstakt blað, Verkamanna
lagsins, var heldur valin óbeini biaðið> í nafnj lýðræðissinhaðra
gengisfelling, þ. e. að lagt varj verhamanna- Þar saSði m- a-:
á 30—55% yfirfærslugjald á nær j „Dagsbrúnarstjórnin virðist
allán seldan gjaldeyri. Þetta i Vera þeirrar skoðunar, að fresta
fé var notað til útflutningsupp; öllum aðgerðum í ka'up- og kjara
bóta. Þótt í staðinn vseru felld j niálum verkamanna. Verka-
menn eru hins vegar þeirrar
skoðunar að ef eitthvað á að
gera á þessu ári til þess að vega
upp á móti rýrnandi kaupmætti
launa þeirra þá bcri að gera
það nú þegar, en ekki í liaust
eða fyrrj hluta vetrar, því
reynslan er sú, að haustið og
tíminn fram að áramótum hef
ur ávallt reynst versti tíminn
ir niður nokkrir eldri innflutn-
ingstollar leiddi þetta að sjálif
sögðu til verulegra verðhækk-
ana. Til að koma í veg fyrir
kjaraskerðingu, var sú leið far-
in að hækka strax allt kaup um
5% en fella niður auknar visi
tölubætur, nema verðhækkun
in yrði meiri en 5%. Það skyldi
strax greitt sem yrði umfram _ „„„ .............
þessa 5% verðhækkun. í reynd tU þéss að lkTýja fram endur
þýddi þetta, að menn urðu ekki; bætur á samningum“.
fyrir neinni skerðingu á vísi-
tölubótunum heldur fengu 5%
þeirra greiddar fyrr en ella.
Lög um framangreindar efna
hagsráðstafanir voru sett í maí
1958. Auk Sjálifistæðismanna,
sem þá voru í stjórnarandstöðu,
greiddu atkvæði gegn þeim
Einar Olgeirsson í neðri deild
og Eggert Þorsteinsson í efri
deild. Sást á því, að Sjálfstæðis
flokkurinn átti hauka í horni í
tveimur stjórnarflokkunum.
Verkamannablaðið
Strax eftir að efnahagslögin
voru sett í maí 1958, hóf Sjálf
stæðisflokkurinn mikla baráttu
gegn þeirn undir forustu þáver
andi aðalritstjóra Morgunblaðs
ins Bjarna Benediktssonar. Bar
átta þessi fólist fyrst og fremst
í því að fá verkalýðsfélögin til
að knýja fram grunnkaupshækk
un, til viðbótar vísitöluuppbót
unum. Fyrst var aðalsókninni
Á Dagsbrúnarfundinu'm var
svo fluttur samskonar boðskap
ur af hálfu þeirra Sjálfstæðis
manna og Alþýðuiflokksmanna
er þar Tétu heyra til sín.
Samið við Einar
Þrátt fyrir þessar og aðrar
ögranir tókst ekki að fá Dags
brún til að gera verkfall. Sjálf
stæðisflokkurinn sneri sér þá að
þeim verkalýðsfélögum, scm
hann réði yfir, ásamt hægri
krötum. Rafvirkjafélagið og Sjó
mannaifélag Reykjavíkur voru
látin hefja verkföll í lok júní
mánaðar. Þá var einnig leitað
liðveizlu Einars Œgeirssonar,
en hann hafði veruleg „ítök í
félögum járniðnaðarmanna Fé-
lög járniðnaðarmanna hófu
einnig verkfall um þessi mán-
aðamót. Þessum verkföllum
lauk svo, að knúin var frani
6—7%;. kauphækkun til viðbót
lega kauphækkun. Dagsbrún
fór sér hins vegar gætilega og
vék MórgunWaðið hvað eftir
annað að því. í Mbl. 8. ágúst
birtist til dæmis gremjufullur
leiðari, er bar fyrirsögnina:
Skollaleikurinn með Dagsbrún.
Þar var stjórn Dagsbrúnar
áfelld fyrir að hafa ekki látið
til skarar skríða. Viðræður
voru þó hafnar milli Dagsbrún
ar og atvinnurekenda og lauk
þeim með samkomulaigi um miðj
an septemiber. Samtovæmt því
hækkaði kaup Dagsbrúnar-
manna um 9%, til' viðbótar
þeim 5%, sem fólu&t í efna
hagslögunum. í kjöMar þessara
samninga fór svo hliðstæð kaup
hækkun um land allt. Geta má
þess, að þetta mun eina veru
lega grunnkaupshækkunin, sem
atvinnurekendur hatfa veitt
Dagsbrún, án verkfalls. Sjálf
stæðisflokkurinn sá um, að at-
vinnurekendur brugðust nú bet
ur við en endranær.
Að samningum loknum, hóf
Mbl. samt mikil skri'f um, að
búið væri að l'eggja alltof þung
ar byrðar á atvinnuvegina með
þessum kauphækkunum!
Óþægilegur
vitnisburður
Framangreindar grunnkaups-
hækkanir leiddu til þess, að
etfnahagslögin frá vorinu 1958
misstu marks og nýir ertf-
iðlei'kar leiddu til falls vinstri
stjórnarinnar. Eitt fyrsta verk
þeirra flokka, sem þá tóku sam
an höndum, Sjálfstæðisfl'okks-
ins og Alþýðufl., var að lækka
allt grunnkaup um 6% í árs-
byrjun 1959.
Ólík afstaða
Með samanburði á þvi, sem
hér er rakið, og viðhorfinu nú,
kemur í ljós, að afstöðu Fram-
sóknarflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins er mjög ólfkt farið.
Stefna Framsóknarflokksins
breytist ekki eftir þvi, hvort
hann er í stjórn eða stjórnar
andstöðu. Sjálfstæðisflokkur-
inn hagar stetfnu sinni etftir því,
hvort hann er' í stjórn eða
stjórnarandistöðu.
Framsóknarfloikkurinn hefur
nú, þegar hann er í stjórnar-
andstöðu, nákvæmlega sama
viðhorfið og hann hafði sem
stjórnarflokkur vorið 1958, þeg
ar efnahagsráðstafanirnar voru
gerðar þá. Hann. beitti sér þá
fyrir þvi, að launþegar fengu
fullar vísitölubætur, en grunn-
kaupshækkanir taldi hann ekki
tímahærar að sinni. Nú beitir
hann sér fyrir því, að Taunþeg-
ar fái greiddar visitölubætur, en
hann hefúr ekki hvatt og hvet-
ur ekki til að verkalýðshreyf-
ingin hefji baráttu fyrir grunn
kaupshækkunum að sinni.
Sjálfstæðisf'lokkurinn taldi,
þegar hann var í stjórnarand-
stöðu sumarið 1958, að laun-
þegar ættu ekki aðeins að fá
fullar dýrtíðarbærur heldur einn
ig verulega grunnkaupshækkun.
Nú þegar hann «r í ríkisstjórn
undir svipuðum kringumstæð-
um, telur hann að launþegar
eigi hvorki að fá dýrtíðarbæt-
ur eða grunnkaupshækkun.
Afstaða Framsóknarflokksins
undir báðum þessum kringum
stæðum markast af ábyrgðar-
til'finningu og sanngirni. Af-
staða Sjálfstæðisflokksins var
ábyrgðarlaus 1958, en er ósann
gjörn nú.
i