Vísir - 13.10.1977, Side 1

Vísir - 13.10.1977, Side 1
 Sími Vísis er 86611 Fimmtudagur 13. október 1977 — 253. tbl. 67. árg NÝTT TILBOÐ í REYKJAVÍK „Ég reikna með að nýtt tilboð frá borginni verði lagt fram á samningafundi þeim sem hefst nú laust fyrir hádegið#" sagði Birg- ir isleifur Gunnarsson borgarstjóri þegar Vísir ræddi við hann i morgun. Birgir sagði að launa- málanefnd borgarinnar hefði verið á f undi í gær og kæmi þetta tilboð í kjölfar þess f undar. Sagði hann að í tilboðinu væru nokkrar breytingar til hagsbóta fyrir starfsmannafélagið frá þeim samningsdrögum sem felld voru á mánudag. Samningar hafa nú tek- ist í nokkrum sveitarfélög- um, á Akranesi, í Vest- mannaeyjum, Garðabæ, á Seltjarnarnesi, Selfossi, Eyrarbakka, Hveragerði, Stokkseýri og Þorlákshöfn. Þá hafa samningar verið undirritaðir með fyrirvara á Neskaupstað og Siglu- f irði. — SJ „Sérfneðíngor í uppvoskínu „Ég held aö viö séum allir mjög ánægöir meö aö þetta skuli vera komiö af staö aftur”, sögöu nokkrir flugmenn Vængja sem Vfsir ræddi viö f tilefni af þvi aö Vængjadeilan svokallaöa er nú úr sögunni, „Agreiningurinn stóð fyrst og fremst um túlkun á samkomu- lagi um fyrirkomulag greiöslu á yfirvinnu,” sagöi Kristján Egilsson fulltrúi þeirra i samningunum. Nú eru menn orðnir á eitt sáttir i öllum aöal- atriðum, en nokkur atriöi, og svo hvort flugmennirnir eigi rétt á launagreiöslum meöan rekstrarstöövunin stóö yfir, verða lögö fyrir gerðardóm. Báöir aöilar munu svo að sjálf- sögðu hlita úrskurði hans. Sex og hálf vika er nú síöan Vængir flugu síöast meö eigin vélum. Aöspuröir sögöust flug- mennirnir litiö hafa haft fyrir stafni i þann tima. „Viö höfum bara veriö heima og passaö börnin. Svo erum viö orönir sér- fræöingar i uppvaskinu. Þaö er mjög gott aö vera komnir til vinnu aftur.” 1 morgun var allt komiö á fulla ferö, ein vél var farin til Blönduóss og önnur vestur á firöi. Vegna verkfalls BSRB er hinsvegar ekki hægt aö fljúga nema sjónflug, þvi flugvallar- starfsmenn taka ekki viö blind- flugsáætlunum. Veöur er hins- vegar mjög gott viöast hvar á landinu. — GA Enginn boðaður Tveir flugvirkjar Vængja, Ralph Hall og Magnús Pálsson, athuga hreyfilá flugvéiinni, sem fór vesturá firði um hálf ellefu leytið í morgun. Vísismynd JEG. „Það hefur enginn sáttafundur verið boðaður enn", sagði Haraldur Steinþórsson, f ramkvæmdastjóri BSRB í morgun. Hins vegar hafa fulltrúar ýmissa bæjar- félaga rætt við fulltrúa starfsmanna sinna, og á a.m.k. 10 stöðum hafa samningar verið undir- ritaðir eða samþykktir. Fjallað er sérstaklega um kjaradeilu BSRB og ríkisins í frétaauka Vísis í dag á blaðsiðum 10-11. —esj Kristján Thorlacius formaöur BSRB Búa sig undir gos Almannavarnir efna i kvöld til fundar meö ibúum Reykja- hliöarhverfisins við Mývatn. Þar mun Páll Einarsson jarö- eölisfræðingur flytja fyrirlestur um jarðfræðiiega þróun á svæö- inu og Guöjón Petersen fram- kvæmdastjóri Almannavarna rikisins gerir grein fyrir viö- búnaöi almannavarna og Ieið- beinir fólki um viöbrögö á hættustundu. Aö sögn Jóns Illugasonar, for- manns Almannavarnanefndar Mývatnssveitar, hefur vinna viö varnargarðinn við Kisiliðjuna gengið ágætlega og standa vonir til að honum veröi lokiö fyrir næstu hrinu. Verður garðurinn ekki byggður i fulla hæð i tyrstu, heldur lögð áhersla á að ná hon- um á fulla lengd. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um fjármögnun kæli- kerfis á varnargarðinn. Kerfið hefur verið hannaö, en að sögn Jóns eru skiptar skoðanir um það hvort slikt kælikerfi komi aö gagni. Jón sagði að unnið væri aö fullum krafti við uppbyggingu þjóðvegarins, en enn vantaöi mikið á að honum yrði lokið. Jafnframt þvi sem vegurinn er hækkaður er beygjum á honum fækkað. Ætti hann þvi að verða fljótfarnari og öruggari. Landið á Leihnjúkssvæðinu er nú komið I sömu hæð og var fyr-~ ir sfðasta gos og telja jarð- visindamenn að nú megi fara að búast við gosi hvað úr hverju. Skjálftavakt verður tekin upp I dag, en að undanförnu hefur skjálftum verið að fækka. Jón Illugason sagði að verið væri að athuga með flutning á stjórnstöð almannavarna úr simstöðinni i björgunarstöð Slysavarnarfélagsins. Þar þarf þó að tengja sima og hefur verið leitað undanþágu frá verkfall- inu til þeirra starfa. A Bjarnarflagssvæðinu held- ur hiti áfram að aukast og hafa nýir hverir myndast rétt norðan við svæðið. —SJ SJÚKLINGUR í LÍFS- HÆTTU BÍÐUR FARS TIL Sjúklingur sem þarf lifsnauö- synlega að gangast undir aö- gerð i London hefur beöiö eftir flugfari þangaö á þriöja sólar- hring. Var sótt um leyfi til aö fá flutning meö sjúklinginn út, til verkfallsnefndar BSRB en snemma i morgun var ekki búiö aö taka ákvöröun um hvernig flutningur færi fram. Það var i fyrradag sem beiðni kom um flutning á sjúklingnum. Verkfallsnefnd veitti leyfi til að hann mætti fara utan, en hins LONDON vegar var ekki búið að veita neinum aðila leyfi til að annast flutninginn um klukkan 9,30 i morgun. Flugleiðir óskuðu eftir þvi i gær að fá að fljúga til Evrópu með útlendinga sem hér sitja fastir, án afskipta verkfalls- manna, og taka þá sjúklinginn með. Siðan átti að flytja heim álika hóp, eða um 150 manns, sem biður i Evrópu. Halda átti fund um málið fyrir hádegi. — SG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.