Vísir


Vísir - 13.10.1977, Qupperneq 12

Vísir - 13.10.1977, Qupperneq 12
<ii1 jn i —— Fimmtudagur 13. október 1977. VISIR_________VISIR Fimmtudagur 13. október 1977. | | BMBin^wmBamkamnmammmammamBmam^aaammm^BHBBIIIinillOBB>ll^V __________________ Enska landsliðið í basfi með Luxemborg — sigraði aðeins 2:0 og nú þurfa Englendingar að sigra ítali með miklum mun, œtli þeir að gera sér vonir um að komast til Argentínu Englendingar máttu sætta sig viö aö sigra Luxemborg- ara aöeins 2:0 i öörum riöli undankeppni heims- meistarakeppninnar i knatt- spyrnu i Luxemborg i gær- kvöldi- og þar meö eru allar vonir þeirra um aö komast áfram nánast úr sögunni. Enska liöiö á eftir aö leika einn leik, gegn Itöium á Wembley-leikvanginum I Lunddnum og þarf þaö aö sigra i honum meö miklum mun til aö geta gert sér ein- hver jar vonir um aö komast til Argentiu. ttalarnir standa mun betur aö vigi, þeir hafa engu stigi tapað, en Englendingar tveimurgegn ítölum I Rdm, og fari svo aö þeir tapi fyrir Englandi þá eiga þeir aö leika siöasta leikinn i riölin- um gegn Luxemborg heima. Enska höiö lék sóknarleik í •gærkvöldi eins og einvaldur- inn, Ron Greenwood haföi fyrirskipaö fyrir leikinn, en Luxemborgararnir rööuöu sér ivörnina staöráönir I aö gefa sitt ekki eftir. Eftir hálftfmaleik náöi Ray Kennedy forystunni fyr- ir enska liöiö og um tima virtist sem fleiri mörk myndu fylgja i kjölfariö, En þá var eins og Englepd- ingarnir misstu tökiná miöj- unni og leikurinn jafnaöist. Þaö var svo ekki fyrr en fór aö liöa á siöari hálfleik- inn aö enska liöiö fór aö pressa meira og á siöustu minútunum tókst Ipswich leikmanninum Paul Mariner að bæta ööru marki viö. Þá átti Ian Callaghan sendingu fyrir markiö, Kennedy sigr- aöi I skallaeinvigi viö varnarmann Luxemborgara og skallaöi til Mariner sem skoraöi af stuttu færi. Rétt áöur haföi Trevor Francis komiö boltanum I markið, en dómarinn, Jaguz frá Póllandi, dæmdi markiö af. Enska höiö var þannig skipað: Ray Clemence, Tre- vor Cherry, Emlyn Huges, Dave Watson, Ray Kennedy, Ian Vallaghan, Terry Mc- Dermott, Ray Wilkins, Paul Mariner, Trevor Francis og Gordon Hill. Tvær breyting- ar voru geröar I leiknum, Kevin Beattie kom inná fyrir Dave Watson og Trevor Whymark kom i staö Terry McDermott sem meiddist. Staöan er nú þessi: England 5 4 0 1 13:4 8 ttalía 3 3 0 0 9:1 6 Finnland 5 2 0 3 10:10 4 Luxemb. 5 0 0 5 2:19 0 Þrir leikir eru eftir I riölin- um, og e ru þeir þessir: ltalia — Finnland 15. október, England-Italía 16. nóvember og ítalia — Luxemborg 3. desember. —BB Pele spáði í London Pele, brasiliski knattspyrnusnillingurinn sem nú hefur lagt skóna á hilluna kom til London í gær. Viö koinuna þangaö báöu fréttamenn hann aö segja hvaöa þjóö hann spáöi sigri I himsnieistarakeppninni i Argentinu á næsta ári. Og Peie lilneíndi 5 þjóöir sein hann kvaö koma tíl meö aö berjast um titilinn: Brasiliu, V-Þýskaland, Argentinu, Holiand og itaiiu. Aö hann ncfndi ttallu, þýöir aö sjálfsögöu aö hann reiknar ekki meö aö England komi mcð liö sitt til Argentlnu á næsta ári, en Pele sagöi: „England á eftlr aö eignast sterkt lið aftur, alveg eins og Uruguay. Báöar þessar þjóöir eiga slakara líö I dag en oft áður, en þessi lönd eiga eftir aö komast I fremstu röð á nýj- an lcik.” gk-. Átta mörk enskra gegn Finnum A meöan landsliö Englands náöi aöeins 2:0 sigri gegn Luxcmborg I forkeppni HM í knattspyrnu, var landsliö Englands (undir 21 árs) svo sannarlcga á skotskónum I Hull, þar sem Finnar voru i hcimsókn. Frá upphafi hafði enska liöið umtalsveröa yfirburöi gegn Finnunum, enda hefur enska liöiö þegartryggt sér rétt til aö leika í undan- úrslitum Evrópukeppni unglingalandsliöa (21 árs) en þessi leíkur var einmitt liöur I Evrópukeppninni. Já, átta sinnum mátti finnski markvöröur- inn hiröa boltaun úr netinu hjá sér eftir niörk hinna sókndjörfu Engiendinga. Finnum tókst einu sinui aö svara fyrir sig, eftir slæma sendingu varnarmanns til markvaröar Eng- lands. Mörk Englands skoruóu þeir Jolin Dechan og Steve Sims á fyrstu 10. mfnútunum. Siðan skoruöu Finnar en Peter Daniel skoraöi 3. mark Englands úr vítaspyrnu fyrir hlé. — 1 siöari hálfieiknum skoraöi Notthingham For- est leikmaöurinn Tony Woodcock þrjú mörk I röö, sióan Ileehan sitt annaö mark og enda- hnútinn rak blökkumaöurinn Laurie Cunn- inghatn, en hann leikur meö WBA. gk-. írarnir endan- lega úr leik Siöustu vonir trlands um aö komast I lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar i knattspyrnu uröu aö engu I gærkvöldi þegar þeir fengu Búigari I heimsókn, og ieik liöanna lauk meö jafntefii án þess aö mark var skoraö. — Nú er aðeins einum ieik ólokiö i þessum riöli, þaö er leik Frakklands og Búigarfu, en aöeins þrjár þjóöir taka þátt I þessum riöli. Staöa Búigara er best, þeir þurfa aö ná jafntefli I Frakklandi til aö komast áfram, en sigri Frakkar, þá veröa þaö þeir sem leika I Argentínu á næsta ári. Irarnir áttu mun meira i leiknum I gærkvöldi, en vörn Búlgaranna var mjög sterk og gaf ekki oft höggstað á sér. Þó áttu írarnirnokkur góö tækifæri til að skora. Johnny Giles átti þrumuskot af 20 metra færi eftir 10 mlnútna leik, en boltinn fór rétt framhjá. Stuttu siðar léku þeir Giles og Gerry Dale saman og léku Don Givens laglega frian en búlgörsku varnarmönnunum tókst naum- lega aö bjarga i horn. En besta tækifæri tranna átti þó Steve Heighway. Hann átti þrumuskalla af stuttu færi sem virtist hvergi geta hafnaö nema I marki Búlgara, en á siöustu stundu tókst Bonov aö bjarga á markllnu eftir aö markvörður liösinshaföi misst boltann framjá sér. Þar sluppu Búlgararnir svo sannarlega meö skrekkinn. En staöan i riðlinum er nú þessi: Búlgaria Frakkland Irland 3120 4:3 4 3111 4:3 4 4112 2:4 3 Einum leik er ólokiö, leik Frakklands og Búlgari'u sem fer fram i Frakklandi 16. nóvember og sá leikur sker úr um þaö hvor þjóöin kemst til Argentínu. gk— - * k Skotar tryggöu sér I gærkvöldi rétt til þátttöku I úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnarlknattspyrnumeösigriyfir Wales. Þessimynder úr leik Skota og Englendinga frá i vor, en þann leik unnu Skotar 2:1. Skotar komust áfram eftir sigur gegn Wales — Þeir urðu fimmta þjóðin til að tryggja sér réttin til að leika til úrslita í HM í Argentínu eftir að hafa sigrað Wales 2:0 í gœrkvöldi Skotar uröu fimmta landiö tii aö tryggja sér réttinn til aö leika i úrslitum heimsmeistarakeppn- innar I knattspyrnu I Argentinu á næsta ári þegar þeir sigruöu Wales 2:0 I sjöunda Evrópuriöl- inum á leikvelii Liverpooi, An- field Road I gærkvöldi. Hin Iiðin sem þegar eru örugg um aö kom- ast i úrslitakeppnina eru núver- andi heimsmeistarar, Vestur- Þjóöverjar Argentlna, Brasilla og Perú. Wales fékk dtki aö leika heima- leik sinn á sinum leikvelli — Ninian Park I Cardiff vegna þss aö hann fullnægði ekki settum öryggisreglum. Lengi vel leit út fyrir aö engin mörk yrðu skoruö i leiknum i gærkvöldi og greinilegt aö Walés liðiö sem var án nokkurra lykil- manna sinna geröi sér jafntefli aö góðu, en þá heföi liöiö oröiö aö Austurríki nóði stigi gegn A-þjóðverjum — Þrjú lið af fjórum berjast um sigurinn - Tyrkir, A-þjóðverjar og Austurríkismenn Keppnin I 3. riöli I forkcppni heimsm eistarakeppninnar i knattspyrnu er æsispennandi og nú hafa þrjú af f jórum liöum sem þar leika möguleika á aö sigra I riöiinum og tryggja sér sæti i úr- slitakeppninni I Argentinu á næsta ári. 1 augnablikinu standa Austur- rikismenn best aö vigi en f gær- kvöldi náöu þeir jafntefli viö A- Þjdöverja I Leipzig aö viöstödd- um 95 þúsund áhorfendum. Framan af leiknum virtist sem Austurrikismennimir ættu i vök aö verjast en einni minútu fyrir hálfleik tókst þeim aö skora. Hattenberger fékk þá sendingu frá Pezzey. Hann lék á þrjá a- þýska varnarmenn og siðan á markvöröinn Jörgen Croy og skoraöi i autt markiö. Fljótlega i siöari hálfleiknum jafnaöi Löwe fyrir A-Þýskalandi, og þar viö sat, fleiri mörk voru ekki skoruö. Staöan i riðlinum er nú þessi: Austurriki 5 3 2 0 13:2 8 A-Þýskaland '4 1 3 0 4:3 5 Tyrkland 3 1 1 1 5:2 3 Malta 4 0 0 4 0:15 0 Þarna geta þvi Tyrkirnir heldur betursett strik I reikning- inn. Austurriki hefur tapað 2 stig- um, A-Þýskaland 3 og Tyrkirnir einnig 3 stigum. En Tyrkirnir eiga eftir aö leika á heimavelli gegn bæöi Austurriki og A-Þýskalandi og útileik gegn Möltu sem þeir eiga örugglega aö vinna. Þeir gætu þvi átt eftir aö leika stórt hlutverk áöur en keppni I þessum riöli lýkur. gk-. sigra Tékka i siöasta leiknum i riölinum til aö hafa möguleika á aö komast áfram. Rétt fyrir leikinn meiddist einn leikmanna Wales, Dave Robery og stöðu hans tók David Jones úr Norwich. Hann gerði sig svo sek an um mistökin sem leiddu til fyrsta marksins sem kom á 78. minútu. Þá átti Willie Johnstone fyrirgjöf sem litil hætta virtist stafa af, en Jones stöövaöi samt boltann með hend- inni og franski dómarinn, Robert Wurtz, átti ekki annars úrkosti en að dæma vitaspyrnu. Úr henni skoraði fyrirliöinn Don Masson örugglega og þegar aöeins fjórar minútur voru til leiksloka bætti Kenny Dalglish viö ööru marki eftir fyrirgjöf frá Marin Buchan. Ahorfendur á leiknum voru 50.850. Liö Wales var þannig skipaö: Davies Thomas, Jones, Philips Jones, Mahoney, Flynn, Yorath, Sayer, Thomas og Toshac. Skoska liðiövar þannig skipað: Rough, Jardine, McQueen, For- syth, Donachie, Masson, Harford, Macari, Dalglish, Jordan og Johnston. Buchan kom I staö For- syth. Staðan er nú þessi: Skotland 4 3 0 1 6:3 6 Wales 3 1 0 2 3:3 2 Tékkóslóv. 3 1 0 2 3:6 2 Siöasti leikurinn I riðlinum sem er á milli Tékkóslóvaklu og Wales veröur 16. nóvember. —BB Holland sigraði írang í Belfast — Unnu 1:0 og nœgir nú jafntefli í heimaleik sínum gegn Belgíu til að komast til Argentínu Nú má telja nokkurn veginn öruggt aö Hollendingar séu búnir aö tryggja sér rétt til aö taka þátt I lokakeppni heim'smeistara- keppninnar I knattspyrnu, eftir aö þeir unnu N-triand 1:0 I Belfast I gærkvöldi. Holland hefur nú þriggja stiga forskot á Belgiu, eina liöiö I riðl- inum sem getur ógnaö sigri þeirra. Holland á aö leika gegn Belgum heima eftir hálfan mánuö, og jafntefli i þeirri viöur- eign tryggir Hollandi endanlega farseöilinn til Argentinu. Hollendingarnir áttu þó ekki ■ sérstaklega góöan leik lengi vel i Belfast I gærkvöldi, og Johan Cruyff sem átti aö leika aöalhlut- verkið i' snöggum sóknarlotum þeirra olli miklum vonbrigöum. Hann haföi naumlega staöist læknisskoöun fyrir leikinn vegna meiösla á fæti, og þaö var ekki Lok, lok og lœs... Körfuknattleiksmenn sem keppa áttu I iþróttahúsi Haga- skóians I gærkvöldi komu þar aö lokuðum dyrum vegna verkfalls- ins, þó aö gefiö hefði verið I skyn aö þar yröi keppt i gærkvöidi og við sögöum frá I Visi I gær aö leik- irnir myndu fara fram. Ensem sagt, starfsmenn Haga- skólahússins eru i verkfalli, og þvi falla aliir leikir niöur þar þangaö til verkfallið er afstaöiö. Sömu sögu er að segja úr hand- boltanum. Tveir leikir áttu að fara fram i 1. deild I Hafnarfiröi I gærkvöldi, en þeim var báöum frestað. Það verður þvi litið sem ekkert um að vera i iþrótttunum hér inn- anlands þar til verkfalli opin- berra starfsmanna lýkur. gk-. GOLFSU Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góó varahlutaþjónusta. Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 Þjöppur , . Á w/ vibratorar I dælur sagarbloö js/ steypusagir Þjöppur ú bindivirsrúllur fyrr en honum hafði veriö skipt útaf I siöari hálfleiknum sem Hol- lendingarnir fóru virkilega aö vera hættulegir uppi við mark N- íra. Eina mark leiksins I gær var skoraöá 74. minútu.og var þar aö verki góökunningi okkar, Willv Van der Kerkhóf. — Johnny Rep átti þá sendingu sem „splundr- aöi” n-Irsku vörninni. Kerkhof tók snilldarlega viö boltanum og lagöi hann vel fyrir sig áöur en hann skaut vinstrifótarskoti framhjá Pat Jennings I marki N- Ira. Slök frammistaöa Cruyff og George Best sem lék meö N-lrum . olli hinum 33 þúsund áhorfendum sem voru á leiknum miklum von- brigðum. Ernest Happel, framkvæmda- stjóri hollenska liösins, sagöi eftir leikinn aö meiösli sem Cruyff heföi hlotiö fyrir hálfum mánuöi meö Barcelona heföu háö honum mjög I leiknum, og þessvegna hefði hann tekiö þaöráö aöskipta Willy Van der Kuylen inná fyrir Cruyff. Liöin voru þannig skipuö: N-trland: Jennings, Rice, Nicholl, Hunter, Nelson, O’Neill, McCreery, Mcllroy, McGrath, Best, Anderson. Hoiland: Jonglboed, Suubier, Krol, Hovenkamp, Rijsbergen, Willy Van der Kerkhof, Van Hanegem, Jansen, Cruyff, Johnny Rep, Reinhe van der Kerkhof. Varamenn sem komu - inná voru Van der Kuylen fyrir Cruyff og Dusbaba fyrir Rijs- bergen. Staðan i riölinum er nú þessi: Holland 5 4 10 10:3 9 Belgia 4 3 0 1 7:2 6 N-lrland 5 113 4:6 3 Island 6 1 0 5 2:12 2 Leikirnir sem eru eftir eru Hol- land-Belgia og N-írland-Belgia. gk— Komast Valsmenn ekki til Fœreyja? „Viö vitum eiginlega ekki neitt”, sagöi Gunnsteinn Skúla- son, þjálfari Vals i handknattleik, þegar viö höföum samband viö hann I gærkvöldi varöandi Evrópukeppni Vals. Valsmenn áttu að halda til Fær- eyja i dag og leika þar I Evrópu- keppni meistaraliða i kvöld. En nú hafa verkföllin heldur betur sett strik i reikninginn, og óvist með öllu hvort Valsmann komast utan i dag. „Beiðnum okkar um undan- þágu til aö komast út hefur veriö hafnað fram aö þessu, og satt að segja veit ég ekkert um þaö hvernig þetta fer”, sagði Gunn- stinn. „Við höfum einnig skrifaö Alþjóöa handknattleikssamband- inu varöandi erfiðleika okkar, en ekki heyrt um viðbrögð þeirra”. Fari svo að Valsmenn komist utan i dag, þá leggja þeir af staö kl. 14. gk-.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.