Vísir


Vísir - 13.10.1977, Qupperneq 18

Vísir - 13.10.1977, Qupperneq 18
íslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri William Girdler, Aðalhlutverk: Christopher George, Andrew Prince Richard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. —I 18936 j Grizzly m RADLEY Vatjntengi og dráitarkúlur PORf SlMI Q15CD ARMULAII Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu CpJ§| ranxs Fiaárir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Utvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Sími 32075 Svarti Drekinn Hörkuspennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuö innsn I6ára. Sovéskir kvikmynda dagar 13.-17. október Fimmtudagur 13. okt. kl. 7 og 9. föstudagur 14. okt. kl. 7 og 9 laugardagur 15. okt. kl. 7 og 9. Verður sýnd kvikmyndin „Sigaunarnir hverfa út i blá- inn” Kvikmynd byggð á nokkrum æskuverkum Maxims Gorkis, er segja frá Sigaunaflokki á siðari hluta 19. aldar. Mynd þessi hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátið á Spáni siðastliðið sumar. Enskt tal — tslenskur texti. TÓNABÍÓ Sími31182 Imbakassinn The aroove tube i /i WILDEST MOVIE EVER! * * k* tú5CQS Slupin Fta VttBB „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó 28*16-444 - örninn er sestur Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk Panavision lit- mynd, með Michael Caine, Donald Sutherland o.m.fl. Leikstjóri John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Syndkl.: 3-5,30-8,30-og 11,15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartima. Muniö alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins. ! Girónúmar okkar ar 90000 :: 1 RAUÐI KROSS fSLANDS Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráða Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: MichaeiYork, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ISLENSKUR TEXTI Sýnd kí. 5, 7 og 9. ðÆjpnP ' Sími 50184 ISLENSKUR TEXTI i kvennaklóm Rafferty and the Gold Dust Twins Bráðskemmtileg og lifleg ný, bandarisk gamanmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein besta mynd hans) Sally Kelier- man. ÍSLENSKUR TEXTJ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fræknir félagar Skemmtileg ensk gaman- mynd. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn VÍSIR smáar sem stórar! SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 86611 1-15-44 ^ MASII An Ingo Preminger Production ^r| Color by DE LUXE* PANAVISION* islenskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. Vlsir vísar á viðskiptin Bogarde og Fassbinder o -K ★★ ■¥■■¥■¥ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún 4- að auki,- Nýja bió: MASH ★ ★ ★ Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ ★ ★ Hafnarbió: örninn er sestur ★ ★ + Austurbæjarbíó: Fjörið er á hótel Ritz ★ -f- Dirk Bogarde hefur um árabil verið einn virtasti leikari Bret- lands. Hann hefur nánast gerst sérfræðingur i túlkunum á flóknum, gjarnan öfugsnúnum og mótsagnakenndum mann- gerðum. Við fengum t.d. að sjá hann i sjónvarpinu s.l. laugar- dag í mynd John Schlesingers Darling, og fyrir nokkrum mán- uðum sýndi sjónvarpið Accident eftir Joseph Losey. Bogarde lauk nýverið við nýjustu mynd sina og má vei vera aö hún eigi eftir að teljast til hápunktar á ferli hans. Það er myndin Despair, sem leikstyrt er af Rainer Werner Fassbinder eftir handriti Tom Stoppards. Mynd- in er tekin i Þýskalandi og Bogarde leikur þjóðverja, sem að visu er ekki i fyrsta skipti. Hann lék þjóðverja t.d. i The Night Porter eftir Lilliana Cavani sem Hafnarbió sýndi og The Damned eftir Lucino Visconti. Bogarde er reyndar ekki enskur, heldur af hoilensk- um ættum.Rétt eftirnafn hans er van den Bogarde. Bogarde ræddi nýlega við breskan blaðamann um Despair og samstarfið við Fassbinder. Handrit Stoppers að Despair er byggt á skáldsögu eftir Vladimir sáluga Nabokov. „Þegar ég var beðinn um að leika i Despair hafði ég aldrei hitt Fassbinder eða séð mynd eftir hann,” segir Bogarde. „En jákvætt svar mitt byggðist á sannfæringu og eðlisávfsun. Ég varð ekki fyrir vonbrigöum. Ég Dirk Bogarde í hlutverki Hermanns leiddur brott af lögreglumönnum í Despair. er stórhrifinn af fjölhæfni þessa leikstjóra og meðferð hans á myndavélinni. Ég tel að Despair sé stórfenglega næm og hrifandi mynd sem ætti að geta höfðað til mjög margra”. „Ég leik Hermann, auðugan súkkulaðiframleiðanda sem orðinn er miðaldra og þjáist af þvi að hann veit ekki lengur hver hann er. Hugrenningar þessa manns eru mér mjög auð- skildar. Hann er ekki sjúkur. Þrýstingur og álag hverdags- lifsins og alls kyns hömlur hafa skapað sálarástand hans. Allir verða fyrir þrýstingi af þessu tagi núna. Þetta er mjög erfitt hlutverk og mikil ögrun fyrir mig sem leikara. Stundum fann ég til sömu einbeitingarinnar að verkefninu hjá Fassbinder og skapaðist þegar ég vann með Visconti að Death in Venice, þött Hermann sé i raun mun flóknari persóna en Aschen- bach i þeirri mynd. Astæðan er sú að Fassbinder sjálfur er mun flóknari. Fassbinder tjáir sjálfan sig gegnum persónu Hermanns og þess vegna var ábyrgð min mikil. Við kvik- myndunina vissi ég aldrei aö hverju Fassbinder myndi spyrja mig næst. Hann lét mig kryfja hlutverk Hermanns frá mörgum hliðum. Þetta var þvi ekki auðvelt verkefni. Eitt sinn lét hann mig stökkva upp i og niður úr rúmi tiu sinnum í röð áður en upptaka á ákveðnu atriði hófst”. Bogarde er nú 56 ára að aldri. Hann býr afskekkt á litlum bóndabæ i Suður-Frakklandi en hefur undanfarin ár leikið I einni kvikmynd að meðaltali á ári. Heyrst hefur að Despair sé ef til vill siðasta mynd hans. Hann hefur tekið ástfóstri við ritstörf og ávaxtarækt. Nýlega kom út 1. bindi sjálfsævisögu hans, og hann hyggst halda rit- un hennar áfram, og mynd- skreytir hana sjálfur. -AÞ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.