Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 13. október 1977. VISXB Jeppi valt Jeppi valt í drátt- arbrautinni í Kefla- vík um klukkan tvö i fyrradag. ökumaö- ur jeppans var í tor- færuakstri þar þeg- ar veltan varð. Hann meiddist lítillega. —EA Siguröur B. Magnússon, formabur Bræörafélagsins óskar hjónunum Ólafi G. Karlssyni og Guörúnu A. Árnadóttur til hamingju meö verölaunin. Viðurkenning fyrir snyrtilega umgengni Um árabil hefur Bræðrafé- lag Bústaðakirkju leitast við að láta til sin taka, mál sem til menningar eða framfara gætu orðið i sókninni. Hefur félagið gengist fyrir verð- launaveitingu til fegrunnar i hverfinu. Nefnd hefur starfað til að gera tillögur um viðurkenn- ingu fyrir „snyrtilega um- gengni á lóð og húsi” i sókn- ínni, hefur nefndin orðið sammála um að leggja til að Byggðarenda 24, eign hjón- anna Guðrunar A. Árnadótt- ur og Ólafs G. Karlssonar, hljóti viðurkenningu fé- lagsins árið 1977. Að þessu sinni var tekið fyrir svæðið Endar, Gerði og Lönd austan Tunguvegar og Óslands. Hlutavelto og flóamarkaður Kvennadeild Skag- f irðingaf élagsins í Reykjavík er um þessar mundir að hefja vetrar- starfið og byrjar með því að hafa hlutaveltu og flóamarkað í Félags- heimili Skagf irðinga- félaganna að Síðumúla 35# næstkomandi sunnu- dag kl. 2 sd. Þar verður ýmislegt gott til fanga og vænta félagskonur góös árangurs af þessari fjár- öflun. Á liðnum vetrum hafa fé- lagskonur komið saman og unn- iö ýmsa fallega handavinnu og mun þaö starf hefjast bráölega. Kvennadeildin hefur haft á stefnuskrá sinni aö leggja ýms- um góðum málum lið bæöi heima i héraöi og hér syöra og svo mun enn verða. Einn minni hóttar Þessir tveir bilar lentu saman á gatnamótum Vogatungu og Iligranesvegar i Kópavogi i fyrrakvöld. Sem betur fer var áreksturinn minni háttar og enginn slasaöist. Jens tók myndina eftir aö áreksturinn varö. —EA (Smáauglýsingar — simi 86611 Ljósmynduh Til sölu SMC Takumar linsa 55 mm F 1,8 fyrir Pentax. Sími 28325 eftir kl. Dýrahald y Kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 24759. 3 mánaða Puddle hvolpur til sölu. Uppl. i 34295. sima Kennsla / Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. T^lmál bréfaskriftir, þýöingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. auðskilin hraðritun á7 tungumálum. Arnór Hinriksson Slmi 20338. Glima. Hver vill læra glimu. Kennum glimu i Baldurshaga þriðjudaga og föstudaga kl. 7. i2 ára og eldri. Glimudeild Armanns. Þýska fyrir byrjendur og þd sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. RUssneska fyrir byrjendur. Ulfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. Veiti tilsögn i tungumálum, stæröfræði, eðlis- fræði efnafræði tölfræði, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar. Skólavörðustig 30. Húsaviögeröir. Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðifit taSði utan iTtiss og innan. Simi 74775 og 74832. Tökum aö okkur úrbeiningar á nautakjöti. Skerum einnig i gullach, lögum hamborg- ara og pökkum öllu snyrtilega inn. Uppl. i sima 25762 eöa 25176 Frábær þjónusta. Bifreiðaeigendur athugiö, nú er réttitiminn til að láta yfir- faragömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2. simi 40093. l'ek að mér úrbeiningur og hökkun á kjöti. Uppl. i sima 33347 frá kl. 19-21. (Geymið auglýsinguna) Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavík: Landflutn- mgar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. Traktorsgrafa til leigu Ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Hreingérningar Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hdlmbræð- ur. Simi 36075. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Odýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. eða maður vanur CO 2 suðu, einn- ig einn til tveir logsuðumenn, ósk- ast strax til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi. Járnsmiöir. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Einnig óskast maður sem unnið getur sjálfstætt að upp- byggingu á verkfæra-og efnislag- er. Vinnum mest að nýsmíði. Fyrirtæki I örum vexti. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Simi 53822. Sölustörf. Utgáfu miðsvæðis i borginni með vinsæl verkefni vantar nú þegar konur eða karla til sölustarfa — auglýsingastjóra (fullt starf) og stjóranda áskriftarsölu og dreif- ingar með tilh. skrifstofuvinnu (hálft starf). Aldur 20-35 ára, reynsla i sölumennsku æskileg, hæfileikar til frumkvæðis og ástundunar nauðsynlegir. Mjög góð kjör fyrir hæft fólk. Umsóknir sendist augld. Visis fyrir 13. okt. með greinargóðum upplýsingum merkt „Góð kjör 7890”. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili. Má hafa barn. Uppl. I sima 53434. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum. Vinnu- fatagerð íslands hf. Þverholti 17. Atvinna óskast Óska eftir starfi áAkranesifrá 1. desember. Uppl. i sima 91-86349 eftir kl. 18. Vanur meiraprófsstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 16557. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Menntun: stúdentspróf. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 29608. Húsasmiöur óskar eftir atvinnu. Uppl. i' sima 24391. Húsngðiíboói ] 3 herb. ibúö i Fossvogshverfi til leigu frá 15. nóv. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86207 siðdegis og á kvöldin. 21 árs duglegur og áreiðanlegur piltur óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf. Uppl. I sima 34224 e. kl. 18. Litið geymsluherbergi fyrir bækur og blöð óskast til leigu i gamla austurbænum. Uppl. i sima 20371 milli kl. 1 og 7 eJh. 18 ára piltur óskar eftir góðri og vel launaðri atvinnu með mikilli yfirvinnu. Hefur bilpróf. Uppl. f sima 73652. 25 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. Simi 13723. Rafvirki óskar eftirstarfinú þegar. Uppl. i sima 22876 milli kl. 5 og 7. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu við skrifstofu eða afgreiðslustörf. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 37821. Áreiðanlegur starfskraftur 26 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Vinnutimi 8-5 eöa 9-6. Get- ur byrjað 1/11. Allt kemur til greina. Uppl. Isima 72295 e. kl. 19 17 ára piltur sem er á 2. ári I tréiðn I Fjölbraut- arskóla sókar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar. Allt kemur til greina.Uppl.isima 72295 e.kl. 19. Kona óskar eftir 2-3 herbergja ibúð. Uppl. I sima 71509 e. kl. 19. 2 ungar stúlkur óska eftir Ibúð til leigu. Helst i Kópavogi. Uppl. i sima 40298. 2 ungar stúlkur óska eftirað leigja 2-3 herb. ibúð um á- ákveöinn tima frá næstu áramót- um. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 26195 e. kl. 7 á kvöld- in. Ungur reglusamur kennari óskar eftir einstaklingsi- búð á leigu strax. Uppl. i sima 33613. Einhleyp kona óskar eftir ibúð, helst I Austurbæ Reglusöm og áreiðanleg. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Austurbær 6855” fyrir mán- udaginn 17/10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.