Vísir - 13.10.1977, Síða 21

Vísir - 13.10.1977, Síða 21
VISIR Fimmtudagur 13. október 1977. 21 Smáauglýsingahappdrœtti Visis: Glœsileg verð- laun dregin út um helgina Það er ekkert vafamál að smáauglýsingahapp- drætti Vísis nýtur mikilla vinsælda enda verðlaun glæsileg og þátttaka er ókeypis. Á laugardaginn lýkur happdrættinu sem staðið hefur yfir að und- anförnu þar sem verð- laun eru fullkomin hljóm- flutningstæki af gerðinni Kenwood. Ekkert annað blað býður lesendum sín- um þau kostaboð sem fylgja smáuglýsingu í Vísi. Kenwood hljómflutningstækin frá Fálkanum eru af vönduð- ustu gerð enda kosta þau 275.000 krónur út úr búð i dag. Um er að ræða plötuspilara magnara, tvo hátalara og kasettusegulband. Vinningshafi verður þvi ekki i vandræðum með að njóta tón- listar heima við þegar hann hefur fengið settið i hendur og möguleika segulbandsins þarf ekki að fjölyrða um. Þeir sem auglýsa i smáaug- lýsendadálkum Visis verða sjálfkrafa þátttakendur i happ- drættinu. En að sjálfsögðu er aðeins dregið úr númerum greiddra auglýsinga. Aug- lýsingum er hægt að koma á framfæri með þvi að hringja i sima 86611 alla virka daga frá klukkan 9 að morgni til klukkan 22 að kvöldi. Greiðsla fyrir aug- lýsingar er siðan sótt til þeirra sem auglýsa á þeim tima sem óskað er. Þá getur fólk komið sjálft með auglýsingar sinar á auglýsinga- deild Visis að Siðumúla 8 sem er opin alla virka daga frá kl. 9 til 18. Visir kemur þó enn lengra til móts við auglýsendur með þvi að taka við smáauglýsing- um á afgreiðslu blaðsins að Stakkholti 2-4 alla virka daga frá klukkan 10 til 18 og á laugar- dögum frá 8-12.Auglýsendum er veitt margvisleg aðstoð og nú sem fyrr kappkostar Visir að veita sem besta þjónustu. 1 siðasta mánuði var dregið i smáauglýsingahappdrætti Visis sem þá var i gangi. Hjón sem auglýstu borð og stóla til sölu hrepptu þá stórglæsilegt litsjón- varpstæki frá Heimilistækjum að verðmæti 350.000 krónur. Vart þarf að taka fram að stólarnir og borðið seldust á svipstundu enda hafa smáaug- lýsingar Visis verið besti vett- vangur alls almennings á þessu sviði árum saman og svo er enn. Nú ættu þeir sem þurfa að kaupa, selja, leigja eða á ein- hverri þjónustu að halda að draga ekki lengur að koma smáauglýsingu á framfæri við Visi. Arangurinn lætur ekki á sér standa og svo er sá mögu- leiki fyrir hendi að eignast hljómflutningstæki án nokkurs aukakostnaðar. Þegar dregið hefur verið i Kenwood happdrættinu verður nýju happdrætti hleypt af ’stokkunum og verður nánar skýrt frá þvi siðar. Munið að þátttaka i þessu smáaug- lýsingahappdrætti er möguleg allt til klukkan 12 á hádegi laugardaginn 15. október og að- eins er dregið úr númerum greiddra reikninga. —SG Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæöi óskast Hesthúseigendur athugið. Ung hjónóska eftirað taka 3 bása áleigu i vetur. Vinsamlega hring- ið i sima 34953 i dag og næstu daga. Bjjayjóskipti Hillman Imp. sendibill árg. ’70 til sölu. vél ný- upptekin, verð kr. 200 þús. Uppl. i sima 26983. Rúmgóður bilskúr óskast til leigu i ca. 2 mánuði. Upphitun æskileg. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 44498 eftir kl. 7. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerða á vél eða vagni ekki eldri en ’67. Stað- greiðsla Uppl. i sima 30564 e. kl. 19. Öldruð hjón sem hafa búið i Kópavogi sl. 30 ár óska eftir litilli ibúð á leigu helst i Kópavogi. Hringið i sima 10154. Óska eftir að taka bilskúr á leigu eða litið ■ iðnaðarhúsnæði. Uppl. i sima 36187. Tvö ungmenni vantaribúð, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 21601 eftir kl. 17. Ung stúlka með barn óskar eftir litilli ibúð frá og með 1. nóv. Helst sem næst Miðbænum. Uppl. i sima 76885 eftir kl. 17. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði ýður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu strax. Góðri um gengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 22875. 2 ungar stúlkur óska eftir að leigja 2-3 herb. ibúð um ó- ákveðinn tima frá næstu áramót- um. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 26195 e. kl. 7 á kvöld- in. óska aö taka á leigu stórt og rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Uppl. i sima 72829 eftir kl. 2. Gott herbergi með aðgangi að baði og eldhtisi til leigu. Fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „Holt 7908” sendist augld. Visis fyrir 13/10. Sendibíll Bens 608 árg. ’71 4.6 tonn, 6 m ál- hús. Stöðvarleyfi getur fylgt. Stór og glæsilegur atvinnubiU. Aðal- Bilasalan Skúlagötu 40, simi 15014. Óska eftir góðri vél i Skoda 1000 MB eða bil til niðurrifs, en með góðri vél. Uppl. I sima 36039. Til sölu Skoda L110S með bilaðan girkassa. Selst ó- dýrt. Uppl. i sima 51578. Tilboð óskast i Austin Mini árg. ’67. Uppl. i sima 93-1305 e. kl. 19. Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. i sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. VW 1300 1971 gulur, drapplitaður að innan, ekinn 75.000 billinn sem er nýsprautaður og i mjög góðu lagi selst á kr. 480.000 staðgreitt. Uppl. isima 12358 milli kl. 10 og 4 og 26672 á kvöldin. VW 1200 L 1300 eð 1303 1974 óskast keyptur aðeins góðurbillkemur til greina. Uppl. i si'ma 11276. Til sölu Volvo Amason 1964 ekinn 126.000 km. Grár að lit fallegur bill verð kr. 500.000 skipti mögul. á amerisk um 8 cyl. mismunur greiddur með öruggum mánaðargreiðsl- um. Uppl. i sima 35499 eftir kl. 18.30. Chevrolet Smallblock óskast helst 327 eða 400 cub. inch. ástand skiptir ekki máli á sama stað er til sölu ýmislegt i Willy’s jeppa svo sem breikkaðar felgur framfjaörir og hvalbakur. Lyst- hafendur hringi i sima 23816 (skilaboð) Bill óskast Bill óskast til kaups fyrir allt að 250 þús. kr. staðgreiðslu. Má þarfnast smávægilegrar viðgerð- ar. Uppl. i sima 40818 milli kl. 4 og 6.30. Mazda 929 árg. ’74, rauður, ekinn 67 þús. km. til sölu, verðkr. 1580 þús. Otborgun 1200 þús. kr. Uppl. i sima 36094. Bílaviðskipti Til sölu Toyota Landkrusier pick up jeppi m/drifi á öllum hjólum. árgerð 1973 ekinn aðeins 34 þús km. vel með fárinn. Uppl. i sima 71806 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu VW> ’71 i góðu standi, Útvarp og 4 vetrar- dekk fylgja. Uppi. i sima 73741 e. kl. 20. Til sölu Jeep CJ 5 árg. ’74 Vel 304 V8 vökvastýri, power bremsur, Grænsanseraður með svartri blæju. Uppl. i sima 81313 e. kl. 4. Til sölu Taunus 17M super árg. ’66, skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 71505 i kvöld og næstu kvöld. Rússajeppi i góðu ásigkomulagi, óskast til kaups. Uppl. i sima 50127. Scania Vabis vörubill árg. ’71 i góðu lagi með Sindra sturtum, ekinn 160 þús., hlass- þungi rúmlega 9 tonn. Einnig Land-Rover árg. ’74 i góðu lagi. Uppl. i sima 96-43584. Óska aö taka á leigu stórt og rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Uppl. i sima 72829 eftir kl. 2. Til leigu bilskúr i Háaleitishverfi. Leigist frá 20/10. Tilboð merkt ,,6526” send- ist augld. Visis fyrir 17/10. Fiat 125 S árg. ’71 gulur skoðaður ’77 til sölu. Uppl. I sima 53578. Cortina station Tilsölu erCortina stationárg. ’63, bill i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 50680 eftir kl. 20. Datsun '1600 árgerð ’71 til sölu. Vél nýupptekin. Vetrar- dekk og útvarp fylgir. Uppl. i sima 35533 á daginn og eftir kl. 19 i sima 44166. Til sölu Bronco ’68 Uppl. i sima 23508 eða að Vallarbraut 2 Seltj.eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Taunus20M ’68 mddelið. Einnig 6 cyl. vél V6 mótor girkassi fylgir. Uppl. i sima 2344 Akranesi eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Ford Transid sendiferðabil '67-60 módel. Má vera ógangfær. Uppl. i sima 72087 og 28616 Fiat 125 Special árg. ’70tilsölu. Góð greiðslukjör. Einnig koma skipti til greina. Uppl. i sima 53406 Fiat 600 árg. '71 ryðguð frambretti. skoð- aður ’77. Verð kr. 120 þús. Uppl. sima 84849 eftir kl. 6 Til sölu Dodge árg. ’62 6 cyl beinskiptur tvær Dodge vélarhallandi árg. ’69 önnur nýuppgerð og hin sundur- tekin. Taunusvél 6 cyl. V ’69 mödel, með kúplingshúsi. Uppl. i sima 29027 Bílaviógeróir^ VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækm hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Verið velkomin. Bifreiðaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Almennar viðgerðir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptum girkössum. Orugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. Bílaleiga <0^ Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10. simi 11397. VW ’66-’67 óskast Aðeinsgóðurog vel með farinn og fallegur bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 14075 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiðar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði simi 53072. óska eftir að kaupa bifreið frá Chrysler verksm. árg. ’67-’70, vélar eða skiptingarlausa. Uppl. I sima 52072 e. kl. 19. Leigjum út sendiferðabfla sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og íólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Ökukennsla ökukennsla — æfingartlmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóliog prófgögn, sé þess öskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvifyrrsem það er tekið þvi betra. Umferðar- fræðsla í góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Slmi 33481.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.