Vísir


Vísir - 14.10.1977, Qupperneq 7

Vísir - 14.10.1977, Qupperneq 7
VISXR Föstudagur 14. október 1977 Nú flœðir „slím" yfir alla Ameríku Yfir alla Ameriku flæðir nú undarlegt, slimugt efni, sem einfaldlega má kalla ,,slim”. Slim er arftaki Barbie dúkk- unnar, sem hvert mannsbarn á islandi þekkir vafalaust. Allir vilja geta haft slim á milli hand- anna til að toga það og teygja og kreista og þvælast með á milli handanna. Byrjuðu í litlu ris- herbergi — hofo nú fengið friðorverðlaun Nóbels Maired Corrigan og Betty Williams þegar þær hittu Ellsabetu drottningu. ók bil sinum á þau og moöur þeirra á götu i Belfast. Móðirin slasaðist mikið. Hreyfingin óx og óx.... Betty Williams sá aö eitthvað þaö varð upphafið að starfsemi friöarsamtakanna. Þær vildu koma á friöi og binda endi á átökin i trlandi. Þær gengu hús úr húsi og heim- sóttu kaþólikka og mótmæl- endur. Fyrst og fremst shéru þær sér að konum og söfnuöu Þær byrjuðu í litlu her- bergi í risi. í dag starfa þær í stóru húsi og með þeim 10 fastir starfs- menn. Eftir eins árs sleitulausa baráttu fyrir friði á N-írlandi, fengu þær Betty Williams og Maired Corrigan friðar- verðlaun Nóbels í vik- unni. Skömmu áður en tilkynnt var hverjir fengu friöarverölaunin birtist stutt grein um þær tvær og friðarsamtökin á trlandi i sænsku blaði. Enn eru þær að og eftir þessa viðurkenningu er vist enginn hætta á aö yfir sam- töiunum dofni. Hörmulegur atburður sem gerðist i ágúst 1976 varð til þess að Betty Williams gat ekki setiö Fyrir um ári söfnuðust hundrað þúsund manns I göngu friðarsam takanna. aðgerðarlaus lengur.Þrjú börn létu li'fið þegar hryðjuverka- maður sem hafði verið skotinn varð að gera. Hún hafði sam- band við frænku barnanna þriggja, Maired Corrigan og undirskriftum. „Það var eins og flóðgáttir opnuðust”, segja þær Betty og Maired. „Undirskriftarlistar streymdu inn og fólk skrifaði jafnvel á sigarettupappir”. Hreyfingin óx og óx og i dag er unnið af fullum krafti. Starfið felst I mörgu, t.d. reynir hreyf- ingin að hjálpa unglingum að fá vinnu og annaö þess háttar. Fjársöfnunin I Noregi var mikil hjálp fyrir hreyfinguna og þvi hefur verið lýst yfir að verö- launaupphæðin renni öll i þágu málstaðarins sem barist er fyrir. „Við trúum að framtiðina”, segir Maired. „Okkur finnst við finna breytingu til batnaðar, en það er ljóst að það líður langur timi þar til markmiðinu er náð”. Efnið, sem kemur á markaðinn, i dósum, er til einskis nýtt nema eingöngu til að leika sér með og það jafnvel vekja viðbjóð manna með þvi að skella þvi t.d. á skrifborð þeirra. Það gerði starfsmannastjóri i Hvita húsinu við aðstoðarmann for- setans t.d., svo efnið slim hefur heldur betur rutt sér leið inn i for- setabústaðinn. Efnið hefur litla auglýsingu þurft og jafnvel framleiðendurnir eru hissa á hversu gifurlega vin- sælt það er. rilmsjónT Edda VAndrésdóttir y „Þaö er bllöan I dag, góða mln”, gæti sá gamli veriö að segja. En hann segir þaö ekki og ekkert yfirleitt, vegna þess að mynd þessi er máiuð á húsgaflinn. f Bremen i Vestur-Þýskalandi var fyrir nokkru haldin keppni þar sem listamönnum var boðið aö mála og skreyta veggi nokkurra hrörlegra húsa i borginni. Þessi mynd var kjörin sú besta. Hugmyndina fékk listamaðurinn beint úr húsinu sjálfu. Það er tómstundahús eldri borgara I Bremen. Framleiðendur sjávarafurða og útgerðarmenn Við erum tilbúnir að taka til sölumeðferðar á erlendum mörkuðum hvers konar framleiöslu- vörur yðar og útvega kauptilboö án nokkurra fyrirfram skuldbindinga af yðar hálfu og án þes? að þér verðið að gangast undir skuldbindandi „einokunarákvæði”. Engar „uppbœtur" öllusöluandvirði útfluttra vara erskilaðstrax til framleiðenda. Engar „uppbætur” eftir hálft eða heilt ár. Framleiðendur fá strax allt söluandvirðið i hendur i rekstur sinn og ekkert vaxta- tap er vegna ógreiddra „uppbóta” eftir marga mánuði. Frjáls viðskipti til aðhalds fyrir hina „stóru" Útflutningsstarfsemi okkar byggist á reynslu undanfarinna 7 ára I frjálsum erlendum viö- skiptum og án þess að geta eftir á látiðeinhverja „sjóði” eða eina framleiðslutegund bæta upp aðra vegna lélegra sölusamninga. Getum við fullyrt að starfsemi okkar hefur verið verulegt aðhald fyrir þá „stóru” og aö það sé þjóðarheildinni hagkvæmt, að reynt sé að koma i veg fyrirað hinir „stóru” geti beitt einokunarákvæðum samþykkta sinna. Flestir framleiðendur og seljendur sjávarafurða i heiminum standa utan einokunarsamtaka. Rœkja, hörpudiskur o. fl. Fyrirtæki okkar er um þessar mundir stærsti útflytjandi landsins á rækju og hörpudiski, en aðrar útflutningsvörur okkar eru t.d. grásleppuhrogn, þorskhrogn, niðurlagður kaviar, þurrkaður fiskur, skreið, heilfrystur þorskur og kolmunni. Hafið samband við okkur, áður en þér festið fyrirtæki yðar annars staðar. íslenska útflutningsmiðstöðin h.f., Eiríksgötu 19, Reykjavík, Telex 2214. Símar: 21296 og 16260.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.