Vísir - 14.10.1977, Síða 9
9
|
ÐAR GAMANMYNDIR"
ingar, en „kryddað meö stærri lit-
myndum,” eins og Magnús sagði
sjálfur. Hann sagðist upphaflega
hafa ætlaö aö hafa teikningar ein-
göngu á sýningunni, en slöan gefist
upp á öllu þessu svarta og hvíta.
„Ég er I þessum myndum að
þreifa fyrir mér meö klipptækni,
blandaöri með annarri tækni, s.s.
teikningunni,” sagöi hann.
Magnús Kjartansson stundaöi
nám I Myndlista- og handiöaskól-
anum i þrú ár og siöar læröi hann
önnur þrjú ár I Kaupmannahöfn.
Hann hélt siðast einkasýningu á
Kjarvalsstööum i fyrra, en hefur
auk þess átt myndir á nokkrum
samsýningum, bæöi hér heima og
viöa i Danmörku, m.a. i Alaborg.
Fyrir nokkrum árum tók hann þátt
i samkeppni I Luxemborg, þar sem
hann hlaut verölaun
Magnús Kjartansson viö mynd slna „Næturstemning”
Visismynd:
JA
Tarnús í
Lindarbœ
Myndlistarsýning lista-
mannsins Tarnúsar er opin
í vinnustofu hans í Lindar-
bæ daglega kl. 14-22. Hann
sýnir þar 25 oliumálverk og
skúlptúr. Hér er Tarnús
ásamt dóttur sinni meðal
nokkurra verka sinna.
Visismynd: JA
Perur til vetrarins
Lionsfélagar i Garöabæ og
Bessastaöahreppi munu knýja
dyra hjá samborurum sinum nú
um helgina og bjóöa til kaups
poka meö ljósaperum.
Perusala lionsmanna er árleg
fjáröfiunarleiö þeirra til eflingar
þeirra verkefna sem klúbburinn
vinnur aö. Meöal verkefnanna er
aöstoö viö starfsemi vistheimiiis-
ins aö Vifiistööum. Færöi klúbb-
urinn heimilinu nýlega aö gjöf
kvikmynd, sem notuö er viö
fræöslustarfiö þar. Skóiunum
hafa veriö gefin tæki til aö auö-
velda heilbrigöiseftirlit og skóla-
bókasafn Bjarnastaöaskóla eflt.
Skilti lionsféiaga visa veginn um
Garöabæ. Og nokkrir einstakling-
ar og fjölskyldur hafa fengiö aö-
stoö, þegar félagslegir öröugleik-
ar hafa steöjaö aö.
Fiest viðfangsefni sín hefur Stefania fundiö i þjóösögum og goöa-
fræði. Hér er hún viönokkur verka sinna. — Visismynd: JA
Stefanía Ragnheiður
Pálsdóttir opnar sýningu
á verkum sínum í Sýn-
ingarsalnum að Lauga-
vegi 25 á laugardaginn kl.
14.
Stefania hefur lengi lagt stund
á margs konar listgreinar, en á
seinni árum hefur hugur hennar
aðallega snúist um aö mála á
rekaviö og eru viöfangsefnin
aöallega fengin úr þjóösögum
og goöafræði.
A syningunni eru ennfremur
keramikstyttur, sem margar
hverjar eru mjög þjóðlegar, og
myndir unnar úr gipsi.
Sýningin stendur frá 15. októ-
ber til 23. október og er opin kl.
14-22 alla dagana.
Elina O. Sandström
nokkrar mynda sinna.
viö
Þrír Finnar
sýna í
Keflavík
Þrfr finnskir listmálarar
opna I dag málverkasýningu
i sýningarsal lönaöarmanna
Suöurnesja aö Tjarnargötu 3
i Keflavik. Listmálararnir
eru Elina O. Sandström,
Juhani Taivaljarvi og Liisa
Urholin-Taivaljarvi.
Tvö þau fyrrnefndu hafa
haldiö margar sýningar hér
á landi, en eiginkona
Juhanis, Liisa, sem jafn-
framt er systir Elinu, sýnir
nú i fyrsta skipti hér. A sýn-
ingunni eru 30 oliumálverk
og 20 smámyndir Elinu, 15
rissmyndir Juhanis og smá-
myndasafn Liisu.
Sýningin verður opin 14,-
16. október kl. 14-22 daglega.
Rudolf Serkin
leikur hjá Tón-
listarfélaginu
Aörir tónleikar Tónlistar-
félagsins á þessu starfsári
veröa i Austurbæjarbiói á
laugardaginn og hefjast þeir
kl. 14:30. Einleikari á tón-
leikunum veröur Rudolf
Serkin pianóleikari.
Þjóðlegar myndir
á rekavið og í leir
á sýningu Stefaníu R. Pálsdóttur aðLaugavegi25
; jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw—1 “7
. ilillllllll ■ .illllllllll
LJÓS í BÖÐ OG ELDHÚS
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Sendum í póstkröfu
RAFTÆKJAVERSLUN
H. G. Guðjonssonar
Suðurveri, Stigahlið 45-47
Simar 37637-82088.
m*l “ HTITllllMlf
'
DUSCHOIUX
rennihurðir í sturtur og baðherbergi
Söluumboð:
Heildverslun Kr. Þorvaidssonar og Co.
Grettisgötu 6, Rvik. Simar 24478 og 24730
Auðhreinsað matt eða
reyklitað óbrothætt
efni, sem þolir hita.
Rammar fást gull-
eða silfurlitaðir úr áli,
sem ryðgar ekki.
Hægt er að fá sér-
byggðar einingar i ná-
kvæmu máli allt að
3.20 metra breiðar og
2.20 metra háar.
Duscholux baðklef-
arnir eru byggðir fyr-
ir framtiðina.
TIL AFGREIÐSLU STRAX: