Vísir - 14.10.1977, Page 14

Vísir - 14.10.1977, Page 14
14 Föstudagur 14. október 1977 VISIR ÍBÍÍamarkaður VÍSIS — sími 86611 Marsbúornir Yfirborð Mars sýnir vída hringf jöll og giga lika þeim sem sjá má á tunglinu, segir i myndatexta með þessari mynd, i Morgunblaðinu. Og ennfrem- ur: Myndin sýnir stóran gig sem er um 30 km. i þvermál, og er tekin frá Mariner 6, í 4000 km. f jar- lægö. Við sjáum ekki betur en Mariner hafi þarna náð mynd af nokkrum marsbúum, ofan i gignum. Heimspekileg ró ó ný Deildarfulltrúi Heim- spekideildar hafði sam- band við Sandkorn vegna skrifa í Stúdentablaðinu um „lélega þjónustu", sem getið var um hér. Hann sagöi að sér þætti mjög fyrir því að svo hefði hist á að hluti af sumarfrii hans hefði lent á þeim tima sem innritað hefði verið i heimspeki- deild, samkvæmt nýrri reglugerö. Deildarforseti hefði þó veriðmeðopna skrifstofu i aða Ibyggingunni og veitt allar upplýsingar. Deildarf ulltrúi benti einnig á að starfsvið dei Idarf ulltrúa Heim- spekideildar væri sumt utan skrifstofunnar, svo- sem seta á deildar og deildarráðsfundum, samskipti við yfirstjórn Háskólans og aðalskrif- stofu ásamt mörgu fleira. Af fjárhagsástæðum væri því miður ekki hægt að hafa fleiri starfsmenn á skrifstofunni. TILSOUUI Volvo 144 DL '72 Vnlvo 144 DL '73 Volvo 244 DL '75 sjálfsk. m/vökvastýri Volvo 145 DL '74 Volvo 244 L '76 Volvo 264 GL '76 sjálfskiptur með vökvastýri og sóltopp. Vörubílar '74 — FB 88 palllaus '72 — NB 88 m/palíi sturtur og krana '68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum '65 L495 10 hjóla m/palli og sturtum '74 F 86 m/palli sturtum og krana Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Rambler Classic '66 X W-8 Dodge Dart '66 Skoda 100 71 BILAPARTASALAN Hotðaturu 10, simi 1 1397. -Opið fra kl 9 6.30. lauqardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa kl 13 Óþarfi að móðgast Visir skýrði frá þvi á þriðjudaginn að Landsýn- Alþýðuorlof hefði aflað sér heimildar til að sam- einast Samvinnuferðum. Af einhverjum ástæð- um tók Alþýðublaðið þetta sem stórlega móðg- un við sig og skrifaði reiöilega frétt um „furöufrétt Vísis" og „vafasama heimildar- menn" og að aldrei hefði neitt slíkt staðið til. I gær hafði þó heldur sljákkað i Alþýðublaðinu, enda kom i Ijós að frétt Vísis var í meginatriðum rétt. Gamlir siðir endurvaktir Fátt er svo með öllu illt....eins og kerlingin sagði. Verkfall BSRB hefur haft ( för með sér lokun sjónvarps og út- varps, eins og allir vita. Þetta hefur orðið til þess að menn eru farnir að taka upp aftur ýmsa gamla góða siði, svosem að heimsækja kunningja og venslafólk, lesa, spila á spil og fleira i þeim dúr. Flestir sakna bæði sjónvarps og útvarps og enginn er hrifinn af verk- fallinu, en það hefur semsagt á sér einstaka góða hlið. — ÓT Til sölu notaðir bílar Skoda: Argerð: Ekinn km: Verðkr. 110 R 1977 7 þús. 980 þús. 110 L 1976 11 þús. 760 þús. 110 L 1976 12 þús. 785 þús. 110 L 1976 17 þús. 770 þús. 110 L 1976 23 þús. 765 þús. 110 L 1974 48 þús. 585 þús. 110 LS 1974 29 þús. 580 þús. 110 L 1975 28 þús. 650 þús. 110 L 1975 44þús. 650 þús. Góðir greiðsluskilmólar A J JÖFUR HF AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600 Tegund Verðiþús. Ford Capri 2000 Óskráður 2800 Cortina 1600 L4d. 1650 Cort ina 1600 X L 4d 1900 Comet * 1880 i Comet 1600 Cortina 200 0 XL Station, sjálfsk. 1750 Cortina 1600 L2ja d. 1250 Wagoneer 2300 Cortina 1300 820 Cortina 1600 2ja d. 1150 Maverick Custom 1950 Cortina 1600 2d. 1230 Maverick 1600 Comet noo Comet4d. 1500 Vauxhall Viva 675 AudilOO 1900 Escort Sport 800 Fiat127 590 Peugeot 504 870 Broncoó 1980 Cortina 1300 1175 Blazer 2500 Citroen 2CW4 220 Austin Mini 650 Escort 1300 (Þýskur) 800 Transit Diesel 1050 Volkswagen Fastb. sjálfsk. 750 , Cortina 350 Höfum kaupendur að nýlegum vel meðförn- |um bílum Opið laugardaga 10-16 I Árg 1977 1976 I 1976 1974 1974 1974 1974 1973 1972 1974 1974 1974 1973 1972 1973 1973 1974 11973 11974 [1970 1974 11974 11974 11971 11974 ] 1974 11973 11974 11968 SVEINN EGILSS0N HF JOROMUSINU SktlfUNNl H SIMISStOO RfVKJAVIh CHEVROLET TRUCKS Tegund: Árg. Verðíþús. Scout Traveller diesel '76 5.500 Mercury Comet '71 1.100 Ford Maverik '71 1.100 VW1303 '73 980 Hornet 2ja d '73 1.300 Hanomag Henchel sendif. 3,31. '74 3.500 Bronco V-8 sjálfskiptur '74 2.400 Opel Manta SR 1900 '77 2.900 Chevrolet Nova Concours '77 3.350 Opel Rekord '70 725 Saab99 '72 1.450 Saab99 L4dyra '73 1.700 Vauxhall Viva '75 1.050 Willys jeppi m/blæiu '74 1.750 Chevrolet Nova (sjálfsi) '74 1.800 Scout 11 '72 1.800 Rússajeppi dísel '67 980 Vauxhall Chevette '77 1.850 Chevrolet Nova '71 1.320 Toyota Corona M II '73 1.450 Chevrolet Vega station '74 1.450 Dodge Dart Swinger '75 2.200 Chevrolet Nova Concours '76 2.800 Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800 Scout II V-8sjálfsk. '74 2.600 Scout800árg. '69 750 Mercedes Benz250 sjálfsk. '71 2.400 Mercury Cugar XR 7 '74 2.700 Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Sigtúni 3 Til sölu: Datsun disel ’72 Mercedes Benz 220 disel árg. '68, '70, ’71 Mercedes Benz 220 disel '73, ’74 MiðstöB diselbilaviöskipta Datsun 220 C disel árg. '73, gulur KJORBILLINN Sigtúni 3 Sími 14411.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.