Vísir - 14.10.1977, Page 16
Föstudagur 14. október 1977 VISIR
I dag er föstudagur 14. október 1977 286. dagur ársins. Árdegisf lóð
er kl. 06.59 síðdegisflóð kl. 19.17.
3
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
þjónusta apóteka i
Reykjavik vikuna 7.-13.
oktober annast Lyfjabúö
Breiöholts og Apótek
Austurbæjar
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.-.lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Ilafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,'
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSA RS
14. október 1912
Af labrögö
Hjer gæti verið allgóður afli ef
beita væri til, en hana vantar
gersamlega. Ishúsin hafa ekki
einn síldarsporð, þrátt fyrir
ágæta sildveiði i sumar. Þetta
hugsunarleysi þeirra veldur
mönnum skaða, er reikna má í
þúsundum eða tugum þúsunda.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Tómatsúpa úr
nýjum tómötum
25 g smjörlfki
500 g tómatar
1 laukur
1 1/2 1. vatn eða soð
l msk sagómjöl
1 dl rjómi
Skeriö tómata og lauk I
litla bita og setjið i pott
ásamt smjörlikinu. Látið
krauma um stund við
vægan hita.
Hellið út i sjóöandi soði
eöa vatni. Sjóðið i 5-10
minútur. Ef vill, er súpan
marin i gegnum sigti, sett
i pottinn aftur og söltuð
eftir þöríum. Hrærið
sagómjölið út i með rjóm-
anum, hræriö jafningnum
út i súpuna , látið suðuna
koma upp.
Agætt er að setja tómat-
sneiö á hvern disk eða
sjóða makkarónur með I
súpunni.
, '
T' Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir *
m
2H
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Sýning, á Laugavegi 25, á
máluðum rekavið, kera-
mikstyttum og myndum
unnum úr gipsi — mjög
nýstárlega innrönnuðum.
Stefania R. Pálsdóttir
Félag einstæðra foreldra
heldur flóamarkað sinn i
félagsheimili Fáks
laugardag og sunnudag
15. og 16. október frá kl. 2
e.h. ótrúlegt úrval af nýj-
um tiskufatnaði og not-
uðum fötum, matvörum,
borðbúnaði, leikföngum,
einnig strauborð, prjóna-
vél, suðupottur, barna-
rúm, ryksuga, eldhúsinn-
réttingar og vaskur,
barnakojur, hattar á
unga skólapilta lukku-
pakkar, sælgætispokar
o.fl. og fl.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins i Reykjavik
Hlutavelta og flóamark-
aður verður I félagsheim-
ilinu Siðumúla 35 sunnu-
daginn 16. október kl. 2
e.h. Engin núll eru á
hlutaveltunni. Tekið á
móti fatnaði bæði nýjum
og notuðum og öðrum
munum á sama stað n.k.
laugardag eftir kl. 1.
Laugardagur 15. okt. kl.
08.00
Þórsmörk.Gist i sæluhúsi
F.í. Farnar gönguferðir
um Þórsmörkina.
Farmiðasala og upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 08.30 Gönguferð á
Botnssúlur.
Kl. 13.00 Þingvellir. 1.
gengið um þingstaðinn. 2.
Eyðibýlin. Hrauntún og
Skógarkot.
Nánar auglýst siðar.
Ferðafélag íslands
Fimmtud. 13/10
Noregsmyndakvöld.
Myndir úr Noregsferð
Útivistar. 1 Snorrabæ
(Austurbæjarbiói uppi).
Húsið er opnað kl. 20.
Frjálsar veitingar.
Noregsfarar, hafið mynd-
ir með. Allir velkomnir.
Útivistargönguferðir
verða á sunnudaginn við
allra hæfi
Kl. 10 Móskarðshnúkar
eða Svinaskarð.
Kl. 13 Kræklingafjara og
fjöruganga i Hvalfirði.
Útivist.
TIL HAMINGJU
20.8.77. voru gefin saman
i hjónaband af Karli
Sigurbjörnssyni I
Háteigskirkju Guðbjörg
Iris Pálmadóttir og Svan-
ur Ileiðar Hauksson
heimili Laugavegi 135 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri simi
34852)
VEL MÆLT
Flokkur
skoðun.
er skipulögð
—Disraeli
ORÐIÐ
Ég vil lofa þig, Drott-
inn, Guð minn, af öllu
hjarta og tigna nafn
þitt að eilifu.
Sálmur 86,12
BELLA
Ég er búin að reikna það
út að meðan ég vélrita
eina linu, þornar nagla-
lakkið á nöglunum á mér.
SKAK
Hvftur leikur og vinnur.
S m mm ik*
. .; - &
mti- iíÉ ■ t
III V
gg ■ gsg í! &
ÉÁ
i. Ha4! Hxa4
2. g8D Hg4
3. Dd8+ Hg5
4. 5. De7 De4 mát. Kg4