Vísir - 14.10.1977, Side 17

Vísir - 14.10.1977, Side 17
VISIR Föstudagur 14. október 1977 17 Fimleikadeild Iþróttafélags- ins Gerplu heldur flóamarkað I Hamraborg 1, Kópavogi, laugardaginn 15. okt. kl. 2. einn- ig veröa kökur og happdrætti. Þessi flóamarkaöur er liöur i fjáröflun deildarinnar, sem rennur beint i áhaldakaup. Vonazt er til aö þessu verði gaumur gefinn og aö fólk komu ogverali. þvi aö lirval veröur af góöum munum og fatnaði, og/eöa taki þátt I happdrætti okkar og freisti um leiö gæfunn- ar I von um vinning. Dregiö verður i happdrættinu 15. okt. og veröa númerin birt I dagblööun- um. Nokkrar fimleikastUlkur bruögu á leik fyrir ljósmyndar- ann og klæddu sig i fatnaö sem veröur á boöstólum. Ferðir ó: Hressingarhæli Baðstrandarferðir Leikhúsferðir Fjallaferðir Ferðir í stórborgir Hvildarferðir Námsferðir Skoðunarferðir Kaupstefnuferðir Ráðstefnuferðir Eiginlega hvers konar skipu- lagðar ferðir sem þú óskar. Skipuieggjum einnig ferðir einstaklinga og hópa. Farmiðasala flug — járn- brautir — skip Hótelpantanir Umboö m.a. Grand Metropolitan Bretlandi og Utell 100 hólel viösvegar um heiminn örugg og hagkvæm þjónusta Sími 29211 Kjartans Helgasonar h/f Skólavöröustig 13a. — Reykja- vik. Léttar - meðfærilegar viðhaldslitlar CSÍD DÆLUR Avallt tyrirliggjandi. Góð varahlutaþjónusta. fcfc Þ. ÞQRGRÍMSSON & CO ww Armula 16 • Reykjavik • simi 38640 7 Iti' Armula 16 • Reykjavik %' £> Id&IO'lV ! •ibntwii i | ittypuugi' I Þú izsiíöi l\ MÍMI.. i \\ 10004 @%ótel ($ovgamei 'Hótel Borgarnes"“““’“ Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hóteiherbergi. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 Stofnþing landssam- takanna þroskahjólpar verður haldið i Kristalssal Hótel Loftleiða laugardaginn 15. október. Dagskrá: Kl. 10: Þingsetning. Ávörp gesta. Fyrirlestrahald hefst kl. 13 og verða flutt fjögur framsöguerindi: Bjarni Krístjánsson kennarium löggjöf fyrir þroskahefta. Tor Brandt frá Oslo um foreldranámskeið i Noregi. Margrét Margeirsdóttir: Tengsl foreldra og stofnana. Magnús Magnússon: Reglugerö um sérkennslu. Að loknum fyrirlestrum verða umræður og fyrirspurnum svarað. Áhugafólk um málefni þroskaheftra er hvatt til að mæta. Stjórnin íbúð óskast 3-4ra herbergja íbúð óskast. Helst í Vesturbœnum. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 13912 Örn Snorrason í fáum orðum eftirsjá að unglings gröf ég ber. Og þerri herrann þeirra brá, sem þjáning býr og angur hjá. Við hljótum stundum harðan dóm, en hjartað þolir allt! Hvar aðeins virðist auðn og tóm, grær undurfagurt tregans blóm. Og lífið geymir svölun, svar, er svipult kemur haust: Sá, armur, sem hann eitt sinn bar, fær aftur mátt til þess, sem var. Umsior SiQv lidi H|a!rr, .rssor vikunnar SÖLUFÓLK Ferðahappdrœtti H.S.Í. Komið á skrifstofu H.S.í. i íþróttamið- stöðinni Laugardal, laugardaginn 15. okt. kl. 9-12 og 13-15, og takið miða. Góð sölu- laun. r Handknattleikssamband Islands Fyrirsagnavél (Ludlow) og Grafo prentvél til sölu Upplýsingar i sima 81290. VERSLUNARMANNAFELAG REYKJAVÍKUR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fuiltrúa á 11. þing landssambands islenzkra verzlunar- manna. Kjörnir verða 52 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fyrir kl. 12 mánudaginn 17. október n.k. Kjörstjórn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.