Vísir - 14.10.1977, Side 19
VtSIR Föstudagur 14.
október 1977
19
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Varahlutur í Skoda Combi til sölu
þ.a.m. dekk rafgeymir og ýmis-
legt annaö. Nýlegur. Uppl. 1 sima
25701.
4 felgur og nagladekk
á VW ’71 til sölu. Uppl. i sima
18464 milli kl. 19-21.
Marantz hljómtæki
magnari 10702hátalarar, G7. Góö
tæki. Uppl. i sima 10357 e. kl. 2.
Sófasett
Þarfnast viögeröar. Svalabarna-
vagn. Barnavagga m/itauklæön-
ingu á hjólum. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 43873.
Nýlegt hjónariím
til sölu. Verö kr. 50 þús. Sklöi,
skiöastafir, skiðaskór, einnig til
sölu á sarna stað. Uppl. I sima
37612 milli kl. 5-8.
Til sölu i útvarps-
og sjónvarpsleysinu, mikið Urval
af mUsik, 300-400 plötusafn, litlar.
Selst allt saman. Þar meö eru
flestar 2ja og 4ra laga plötur Be-
atles, original Utgáfur. A sama
staö er til sölu mjög fallegur siður
brUöarkjóll með hatti nr. 38.
Uppl. I sima 76493.
Gardinur til söiu.
Gráar terylene gardinur til sölu
11 lengjur 120x250. Hvitar gardi-
sett stórisar 20 metrar. Simi
40206.
Golfkylfur.
Wilson golfkylfur (Samsnead) á-
samt golfpoka til sölu. Uppl. i
sima 40206.
Haglabyssa.
Til sölu er ný sjálfvirk hagla-
byssa. Uppl. i sima 11906 á daginn
og 81814 á kvöldin.
Yamaha
Litið Yamaha rafmagnsorgel til
sölu. Einnig sófasett. Tækifæris-
verö. Uppl. i sima 82872.
Canon sýningarvél
til sölu, 8 mm. Uppl. i sima 11961
e. kl. 18.
Greifinn af Monte Christo
endurnýjuð Utgáfa. Simi 18768.
BókaUtgáfan Rökkur. Flókagötu
15.
Hljómflutningstæki
til sölu. Uppl. Isima 81119 eftir kl.
19.
Nýiegur 60 litra
rafmagns hitakUtur (Rafha) til
sölu. Uppl. i sima 50962.
Marantz hljómtæki
magnari 10 CT, 2 hátalarar G7
Góö tæki. Uppl. ísima 10357 e. kl.
5.
Brúöarkjóll
Hvltur brúöarkjóll með siöu slöri
er til sölu, verö kr. 20 þús. Uppl. i
sima 86991.
Barnarimlarúm
Til sölu er barnarimlarúm með
dýnuoghreyfanlegum botni,verö
kr. 10 þús. Uppl. I sima 86991.
Mjög falleg blá föt
úr sléttu flaueli frá Karnabæ á
háan og grannan ungling, hentug
sem fermingarföt til sölu. Uppl. i
sima 20412 eftir kl. 5.
Hljómplötur.
Safnarabúðin kaupir og selur litið
notaðar og vel með farnar hljóm-
plötur. Gerum tilboð i hljóm-
plötusöfn, stór sem smá. Móttaka
frá kl. 10.30-12.30 daglega.
Safnarabúðin Laufásvegi 1, simi
27275.
Til sölu
Sony hljómtæki. Gottverð. Uppl. I
sima 40202.
Kenwood isskápur
og palisander sófaborð kringlótt
til sölu. Uppl. i slma 93-7466.
BUðarborð
og búðarinnrétting til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. I sima 20301
Vel með farinn
Beisco rafmagnsgitar til sölu.
Uppl. Isima 42443 milli kl. 5 og 7.
Gólfteppi til sölu
2,50x3,50, selstmjög ódýrt. Uppl. i
sima 34598.
Hjónarúm
borðstofusett, ullargólfteppi ca.
4x3,5 m, hárþurrka, strauvél, eld-
húsborð og 4 kollar, Antik tesett
(borð og 4 stólar) og ýmislegt fl.
til sýnis og sölu frá kl. 6-8 að
Smárahvammi2 (áður Kaupfélag
Hafnarfjarðar).
Lafayette 3 rása labb-rabb.
Uppl. I sima 13106 eftir kl. 5.
Pln ctckilti
Skiltagerðin, Lækjarfit 5, Garða-
bæ. Simi 52726 éftfr kl. 17.
Óskast keypt
Óskum eftir
bókahillum eða bókaskáp. Uppl. i
sima 86586.
Skólaritvél óskast
til kaups. Uppl. i sima 19353.
Óska eftir að kaupa
LENCO plötuspilara. helst L-78.
Simi 16568.
Óska eftir
að kaupa hefilbekk, stærð 2 metr-
ar. Uppl. i sima 84385 eftir kl. 6 í
dag og næstu daga.
Óska eftir
að kaupa trommusett á ekki
meira en 70 þús. Vel með farið.
Uppl. I sima 26028 milli kl. 6 og 8
eii.
Fundarborð
helst 8 manna óskast til kaups
meö eöa án tilheyrandi stóla.
Uppl. I sima 86611.
Peningaskápur.
Óskum eftir meðalstórum pen-
ingaskáp sem fyrst. Uppl. i sima
84366 á skrifstofutima.
Rafsuðutransari
225-250 amp. óskast til kaups.
Uppl. I sima 53644 á daginn og i
sima 51508 á kvöldin.
600-800 litra mjólkurkælir fyrir
verslun óskast keyptur, I góðu
standi. Uppl. I simum 15220, 13999
og 73711.
Hljómplötur.
Safnarabúðinkaupir og selur litið
notaðar og vel meö farnar hljóm-
plötur. Gerum tilboð I hljóm-
plötusöfn, stór sem smá. Móttaka
frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safn-
arabúðin Laufásvegi 1, simi
27275.
Fatnaður
Barnafatnaður
á 5-12 ára. Ónotaður og litið not-
aður. Uppl. I sima 21028
Mjög falleg blá föt
úr slettu flaueli frá Karnabæ á
háan og grannan ungling, hentug
sem fermingarföt, Uppl. I sima
20412 eftir kl. 5.
Brúðarkjóll
Hvitur brúöarkjóll með siðu slöri
er til sölu verð kr. 20þús.Uppl. i
sima 86991.
Húsgögn
Borðstofuskápur úr eik
til sölu. Norsk smiði hæð 80 cm,
dýpt 43 cm, breidd 200 cm. Uppl. i
sima 73907.
Rókókó stóll til sölu.
Útsaumaöur. Uppl. i sima 74854.
Vlnrautt pluss sófasett
sem nýtttilsöluá tækifærisverði.
Uppl. i sima 1147 Akranesi.
Sófasett 4ra sæta og 2 stólar
litur vel út til sölu. Uppl. i sima
92-2591 Keflavik.
Til sölu
notað sófasett vel með fariö 4ra
sæta sófiog 2 stólar. ÚR)1. I sima
40493 eftir kl. 18.
Sófasett til sölu
3ja og 2ja sæta sófar og hús-
bóndastóll. Simi 74707
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi, 2ja sæta sófi og hús-
bóndastóll, vel með fariö. Verð
kr. 70 þús. sem má skipta. Uppl. I
sima 74707.
Til sölu sófasett
þriggja sæta sófi, tveir stólar á
kr. 40 þús.
Uppl. i sima 52880.
, Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð að öldu-
götu 33. Sendum i póstkröfu. Simi
19407.
_________________________________1
Fylgist með tískunni.
Látið okkur bólstra og klæöa hús-
gögnin með okkar fallegu áklæð-
um eða ykkar eigin. Ashúsgögn,
Helluhrauni 10. simi 50564.
Heimilistæki
Til sölu vel með
farin Philco Bendix þvottavél
strauvél, stór pottur 36_litra og
skólaritvél. Uppl. i sima 36103 kl.
7.
2 litlar B.T.H. þvottavélar
til sölu. Uppl. á Bjarkargötu 4.
Til sölu nýuppgert
Philips sjónvarpstæki I fullri
stærð. Söluverð kr. 40þús.Uppl. I
'sima 12342 og 17681.
Svart-hvitt sjónvarpstæki
23”Indesit 5 ára. Gotttæki. Uppl.
i sima 98-1568.
Hljóófæri
Pianó til sölu.
Uppl. i sima 34174 eftir kl. 7
Mikið úrval
notaðra Grunding og Saba svart
hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj-
andi. 011 eru tækin rækilega yfir-
farin og fylgir þeim eins árs
ábyrgð. Hagstætt verð og mjög
sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Nesco hf., Laugavegi 10 simi
19150.
Pfanó
Notað pianó óskast keypt. Uppl. i
sima 84436 eftir kl. 4.
Vel með farinn
Beisco rafmagnsgitar til sölu.
Uppl. i sima 42443 milli kl. 5 og 7.
Hár krómaður barnastóll
ásamt kerrupoka til sölu. Uppl. i
sima 86979 e. kl. 20.
Til sölu
burðarúm með fylgjandi grind á
hjólum og bamaleikgrind mjög
vel með farin. Uppl. I sima 92-
3262.
Barnarimlarúm
Til sölu er barnarimlarúm með
dýnu og hreyfanlegum botni, verð
kr. 10 þús. Uppl. i sima 86991.
Silver-Cross barnavagn til sölu,
vel með farinn, einnig tréleik-
grind. Simi 33865.
Vélhjólaeigendur athugið
Höfum opnað verkstæði fyrir all-
ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef
óskað er. önnumst sem fyrr við-
gerðir á öllum gerðum VW Golf,
Passat og Audi bifreiða. Biltækni
hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi
76080.
Honda SS 50 árg. ’73
i góðu standi til sölu skoðuö ’77,
Uppl. i sima 52492 kl. 6-8 e.h.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum gerðum og
stærðum af mótorhjólum. Sækj-
um og sendum ef óskað er. Vara-
hlutir 1 flestar geröir mótorhjóla.
Tökum hjól i umboðssölu. Mið-
stöð mótorhjólaviðskipta er hjá
K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi
12452. Opið 9-6, 5 daga vikunnar.
Silver-Cross barnavagn
til sölu, vel með farinn, einnig
tréleikgrind. Simi 33865.
Til sölu kvenreiðhjól
Universal. Uppl. I sima 44635 e.
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
er vel útlítandi glrareiöhjól fyrir
9-14 ára. Verð kr. 10 þús. kr. Uppl.
I sima 37921
Verslun
Útsala — útsala.
Peysur, bútar og garn. Les-prjón
hf. Skeifunni 6.
Verslunin Björk
Helgarsala—kvöldsala, sængur-
gjafir, gjafavörur, islenskt
prjónagarn, hespulopi, prjónar,
skólavörur, náttföt og sokkar á
alla fjölskylduna. Leikföng og
margt fleira. Björk Álfhólsvegi
Kópavogi. Simi 40439.
Körfur
Nú gefst yður kostur á að sleppa
við þrengslin 1 miðbænum. Versl-
ið yður i hag, einungis islenskar
vörur. Avallt lægsta verð. Körf-
urnar aðeins seldar I húsi
Blindrafélagsins Hamrahlið 17.
Góð bilastæði. Körfugerð,
Hamrahlið 17, simi 82250.
Hefur þú athug að það
að i einni og sömu versluninni
færð þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eöa bara venjuleg-
urleikmaður. Ótrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið það i Týli”
Já, þviekkiþaðTýli, Austurstræti.
7. Simi 10966.'
Brúðuvöggur
margar stærðir, hjólhestakörfur,
bréfakörf ur, smákörfur og
þvottakörfur tunnulag, enn-
fremur barnakörfur klæddar eöa
óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir-
liggjandi.Hjálpiöblindum kaupiö
vinnu þeirra.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Simi
12165.
Leikfangahúsið auglýsir
Barnabilstólar, barnarólur,
gúmibátar,3gerðir, Barbie-bilar,
Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar,
D.V.P. dúkkur og grátdúkkur.
ítölsku tréleikföngin. Bleiki
Pardusinn, fótbóltar, Sindý dúkk-
ur, skápar, borð og snyrtiborð,
ævintýramaöurinn og skriðdrek
ar, jeppar, bátar Lone Ranger
hestar, kerrur, tjöld, myndir til
að mála eftir númerum. Póst-
sendum. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Fisher Price húsið
auglýsir: Fisher Price leikföng i
úrvali, svo sem bensinstöðvar,
skólar, brúöuhús, bóndabær,
þorp, bllar, ýtur, Tonka leikföng,
þrihjól, tvihjól, bobbborð, bill-
jardborð, barnabilstólar, hjólbör-
ur, Lego kubbar, Kritartöflur,
rafmagnsbilar, barnarólur,
brúöuvagnar, brúðukerrur, regn-
hh'fakerrur. Póstsendum. Fisher
Price húsið, Skólavörðustig 10
Bergstaðastrætismegin. Simi
14806.
Leiktæki sf. Mdabraut 23 Hafn-
■ arfirði.
Leiktæki sf. smiðar útileiktæki
með nýtiskulegu yfirbragði fyrir
börn og unglinga á öllum aldri.
Ennfremur veitum við ráölegg-
ingar við uppsetningu á leiktækj-
um og skipulag á barnaleikvöll-.
um. Vinsamlegast hringið I sima
52951, 52230 eða 53426.
1 sláturtiðinni.
Hjá okkur fáið þiö 4 og 5 slátur i
kassa, auk þess vambir, mör lifur
og nýru. Dilkakjöt I heilum
skrokkum niðursagað eftir yðar
óskum. Og þaö á gamla verðinu.
Vöruval — vörugæði. Rúmgóð
bilastæði, engar stööumælasekt-
ir. Opið til kl. 7 á föstudögum og
10-1 á laugardögum. Kaupfélag
Kjalanesþings. Simi 66226.
Barnabaststólar
Barnabaststólar og bastkörfur og
hli'fðarpottar úr basti. Hagstætt
verð. Opið 10-22 alla daga.
Blómabúðin Lilja, Laugarásvegi
1. Simi 822 45.
Spegilstál.
Nýkomið fallegt úrval af sængur
og skirnargjöfum úr spegilstáli
frá V-Þýskalandi. Fallegar stein-
styttur á góðu verði. Fermingar-
skirnar og brúðkaupskerti, servi-
ettur gjafakort og pappir. Heimil-
isveggkrossar. Kristilegarbækur,
hljómplötur, kasettur og margt
fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9-
6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs-
stræti 16.
Gjafavara
Hagkaupsbúðirnar selja vandað-
ar innrammaðar enskar eftir
prentanir eftir málverkum i úr-
vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir
börn og unglinga. Vel unnin is-
lensk framleiðsla. Innflytjandi.
Sóló-húsgögn
í borðkrókinn, kaffistofuna bið-
stofuna, skrifstofuna, skólann og
samkomuhús og fl.
Útsölustaöir Sóló-húsgagna eru i
Reykjavik: Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121, Sóló-húsgögn
Kirkjusandi,
Akranesi: Verslunin Bjarg hf.
Isafirði: Húsgagnaverslun ' Isa-
fjarðar
Akureyri: Vöruhús KEA.__________
Húsavik: Verslunin Askja
^Reyðarfirði: Lykill sf.
Keflavik: Bústoð hf.
Ath. Sólóhúsgögn er val hinna
vandlátu.
í sláturtiöinni
Ódýrt rúgmjöl aðeins 84 kr. kg.
Bell hafragrjón aðeins 1118 kr. 6
kg poki, 30 litra sláturpottar,
aðeins 10060kr.Og svo ódýrt kaffi
sparið 200 kr. á kg. Ódýr sykur
85 kr. kg. Vöruval — Vörugæöi.
Rúmgóð bilastæði engir stöðu-
mælar.engarsektir. Opið tilkl. 7 á
föstudögum og 10-1 á laugardög-
um. Kaupfélagið Mosfellssveit.
Simi 66226
Reykvikingar — Utanbæjarfólk.
Hringiö við sendum blóm og
skreytingar hvert á land sem er.
Opið 10-22 alla daga nema lokaÖL
sunnudaga. Borgarblómið Gren;-
ásvegi 22 si'mi 32213.
Fasteignir
Atvinnuhúsnæði
Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við
miðbæinn. Hentugt fyrir léttan
iðnað, heildsölu, þjónustu eða
lagerhúsnæði. Uppl. I slma 84908
eftir kl. 7.
ibúðir til sölu.
Við Safamýri, Reynimel Engja-
sel, Mávahlið, Sigtún, Kleppsveg,
Hraunbæ, Frakkastig og Lindar-
götu. Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali, Hafnar-
stræti 15 símar 15415 og 15414.
Tiikynningar
Ef þið
hafið áhuga á spádómi, hringið þ£
I sima 12697 e. kl. 3.