Vísir - 21.10.1977, Page 1

Vísir - 21.10.1977, Page 1
Föstudagur 2l.oktöber 1977—260. tbl.67. árg. Sími Visis er 86611 „ Ef fram heldur sem horfir á ég von á því, að samkomulag náist í dag", sagði Matthías Á. Mathie- sen, fjármálaráðherra, í viðtali við Vísi í morgun. Samningamenn hafa verið á fundum i alla nótt, og um hálf niu i morgun afhentu fjármálaráð- herra og aðrir samningamenn rikisins fulltrúum BSEB nýtt til- boð um launastigann. Þetta var annað tilboðið, sem rikið lagði fram i nótt um launin. Fyrra til- boðið kom kl. hálf þrjú, og BSRB svaraði þvi með gagntilboði um sjöleytið i morgun. Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB, sagöist ekki geta fullyrt, að samkomulag næð- ist i dag. Hins vegar hefði náðst árangur á ýmsum sviðum I nótt, og áfram yrði haldið i dag. Þegar tekið var til viö iauna- stigann i nótt hafði samkomuiag náðst um margvisleg sérmál, auk þeirra atriða, sem samið var um i gær. Sem dæmi um slík mál má nefna kennsiuskyldu skólastjóra, óhreinindaálag, heimflutning af vinnustað i 60 kilómetra fjarlægð frá heimiii, vaktaálag, fridaga vaktavinnufólks og ýmislegt fleira. Að þvi er launaliðinn varðar. sagði Haraldur, að deiluaðilar hefðu nálgast. ,,An þess að ég vilji fara nánar út i einstök atriði, þá má segja, að enn þá séu hugmyndir rikisins varðandi launaliðinn að verulegu leyti i likingu við Reykjavíkur- samkomuiagið”, sagði Haraldur. Þá sagði hann, að þær hug- myndir, sem fram hefðu komið hjá ríkinu um endurskoöunarrétt, væru um rétt til endurskoðunar á samningnum við vissar aðstæður en án verkfallsréttar. ,,Hins vegar hafa engar tillögur verið settar fram sem úrslita- kostir, og málin verða rædd á- fram”, sagði hann. ,,Það er ekki ótrúlegt, að þessu Líflegt ó öldum Ijósvakans: ÞRJÁR LEYNISTÖDVAR REKNAR í VERKFALLINU Hlustendur lóno Hafnarfjarðarstöðinni kassettur með tónlist Ctvarpsstjóri kynnir næsta lag og setur spólu I kasettusegulbandiö (Visism. JEG) „Þetta er svo sáraeinfalt að mér fannst sjálfsagt að senda út létta tónlist meðan Rikisútvarp- ið er lamað vegna verkfallsins. Fólk virðist hafa gaman af þessu og hlustar mikið”, sagöi tvitugur stjórnandi leyniút- varpsstöðvar I Hafnarfirði er Vísir heimsótti hann i gær- kvöldi,- Útvarpsstjórinn var með bún- að sinn I herberginu hjá sér og fer sáralitið fyrir honum. Send- irinn er á stærð við vindiakassa, siðan er hann með mixer sem hefur tvær rásir, kasettusegul- band og rafhlöður. Meira þarf nú ekki og búnaðurinn hefur ekki kostað nema 40-50 þúsund krónur sem sumt er heimasmiö- að. „Mesta vandamálið hjá mér er að hafa nógu fjölbreytt úrval af kasettum til að spila. Ég lét þess getið rétt áður en þiö kom- uðaðmig vantaði fleiri kasettur og við skulum sjá hvað gerist”, sagði útvarpsstjóri og kynnti næstu lög. Um leið var dyra- bjöllu hringt og þar var ungur maður á ferð með nokkrar kas- ettur sem hann bauð að láni og bað fyrir kveðju til nokkurra krakka um stöðina i staöinn og væru þær kveðjur fluttar um leið og næstu lög voru kynnt. „Mér finnst að til dæmis kaupstaðir sem eru lokaðir frá náttúrunnar hendi ættu að koma sérupp eigin útvarpi. Þá truflar það engan annars staðar. Þarna mættiræða bæjarmálefni, flytja tónlist, tilkynningar og hvað sem er. En með svona stöö eins og ég er með, þá finnst mér hún dauöadæmd ef maður færi að flytja einhverjar ræður eða halda fram stefnum”, sagði við- mælandi okkar. Þessi útvarpsstöð sendir út á 98 m á FM bylgju siðdegis og fram eftir kvöldi þar til út- varpsstjórinn leggst til svefns og hvilist fyrir skólann daginn eftir. Önnur stöð i Reykjavik „Við erum vel búnir tækjum,- enda þýðir ekkert annað ef menn ætla að fara út i svona „bisness” sagði plötusnúður nýrrar útvarpsstöðvar i Reyk- • javik sem sendi i gærkvöldi út létta tónlist á 91 á FM bylgjunni, og spjallaði þessi plötusnúður við hlustendur milli laganna. „Hér erum við með um tvö þúsund plötur og getum þvi boð- ið upp á fjölmargar hljómsveitir og söngvara” sagði hann enn fremur. Heildarsvipur dagskrárinnar var mun vandaðri hjá þessari stöð en Matthildarútvarpinu sem lokað var i gærkveldi, en þessi stöð, sem meðal annars mun hafa verið nefnd tJtvarp Akureyri, hélt útsendingum á- fram til klukkan hálf eitt I nótt, er plötusnúöurinn bauð hlust- endum góða nótt. Matthildarstöðin kærð „Útvarp Matthildur” sem Visir sagði frá I gær aö væri starfandi i austurhluta Reykja- vikurborgar hætti starfsemi sinni i gærkveldi. Það var stúlkurödd sem til- kynnti að starfsemi stöðvarinn- ar hefði verið kærö og yröi út- sendingum hætt. Siðdegis i gær haföi útsend- ingum á tónlist verið haldið á- fram og ungur maður kynnt lög- in. Klukkan rúmlega tvö siðdeg- is skýrði hann frá þvi að honum hefði borist Visir meö frétt um stöðina og kvaðst hann mundu halda áfram útsendingum. En þessi stöð, sem sendi út á 101 á FM bylgju hætti svo starfsemi sinni á tólfta timanum i gær- kveldi.- —SG muni ljúka einhvern tima dags- ins”, sagði Matthias i morgun. „Við höfum skipst á hugmyndum i nótt og alltaf hefur hringurinn þrengst”. Ef samkomulag tekst i dag, er óákveöið hvort verkfalli verður þá þegar aflýst, eða hvort fram mun fara allsherjaratkvæða- greiðsla meðal rikisstarfsmanna um allt land um samkomulagið áður en verkfalli lýkur. Stjórn BSRB og samninganefnd mun hafa heimild til að aflýsa verkfalli áður en atkvæðagreiðsl- an fer fram, en að sögn Haralds Steinþórssonar hefur ekki veriö ákveðið, hvort svo verður gert. „Það eru dæmi um að starfs- mannafélag hafi lagt fram samninga, sem síðan hafa veriö felldir, og við viljum ekki lenda I slikri aðstöðu”, sagði hann. —ESJ visismyna: jeg Búningor skipto um bústað Starfsfólk Leikfélags Reykja- vikur vinnur að þvi þessa dag- ana að tæma geymslur Leikfél- aganna i Þórshamri. Alþingi þarf á húsnæðinu að halda fyrir skjalasafn og uröu þvi búningar og leikmunir að vikja. Eru þeir fluttir I gamla Iðnskólahúsið við Vonarstræti. A myndinni hér að ofan rogast þeir Jörundur Guðjónsson leik- sviðsstjóri og Tómas Zoega framkvæmdastjóri Leikfélags- ins meö hluta af búningabirgð- unum á milli sin. Leikfélagið hefur nú hafið sýningar á ný eftir 10 daga hlé vegna verkfalls brunaverða. A bls. 8 og 9 er greint frá sýn- ingum þar um helgina og öðru þvi sem fólki stendur til boöa á menningarsviðinu núna. —SJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.