Vísir - 21.10.1977, Síða 5

Vísir - 21.10.1977, Síða 5
VÍSIR Föstudagur 21. október 1977 1' r LíYNIHOLF OG FJAR- SKIPTA TÆKI í KLEFUM BAADERS OG FÉLAGA Felustaðir og fjar- skiptatæki sem fundist hafa i klefum þýsku hryðjuverkamannanna þriggja sem frömdu sjálfsmorð á þriðju- dagsmorgun, hafa orðið til þess að dómsmála- ráðherrann i Baden Wurtemberg hefur sagt af sér. Þegar var búið að reka fangelsisstjórann og aðal-öryggisvörð fangelsisins. Schleyer vor skotinn Að sögn yfirvalda notuðu þeir Andreas Baader og Jarn-Carl Raspe, skammbyssur við sjálfs- morðin, en Gudrun Ennslin hengdi sig með snúrunni af plötu- spilara sinum. Yfirvöld gátu hinsvegar ekki skýrt hvernig vopnin gátu komist til fanganna og verið í klefum þeirra. Við nákvæma rannsókn sérfræðinga hafa nú komið i ljós holrúm i' veggjum og viöar sem hægt hefði verið að geyma vopnin i. löörum leynihólfum, sem lokaö varmeð gipsi, fundust rafhlöður, virar og tenglar. Sérfræðingar pósts og sima segja að vel sé mögulegt að fangarnir hafi notað þetta til að rabba saman á milli klefanna. Auðvelt væri aö búa til einföld fjarskiptatæki og væri bæði hægt aö hafa talsamband og nota morsmerki. Fjórði Baader-Meinhof fanginn sem reyndiaðfremja sjálfsmorð, Irmgard Möller, rak brauöhnif i brjóst sér, en særðist aðeins. Hún er nú i fangelsissjúkrahúsi, og hefur ekki veriö yfirheyrö ennþá. skotum uðið þrem höf- i hryðjuverkamenn hóta hefndum vegna Baaders og félaga Krufning hefur nú leitt i ljós að ræningjar Schleyers myrtu hann með þvi að skjóta hann þremur skotum i höfuð- ið. Ekki voru aðrir áverkar á likinu. Lækn- ar telja að hann hafi verið myrtur á þriðju- dagsmorgun, eða um það leyti sem Baader og tveir félagar hans frömdu sjálfsmorð i fangelsinu. Umfangsmesta leit sögunnar er nú gerö að moröingjum Schleyers og hefur þýska stjórnin heitið fimmtiu þúsund mörkum, hverj- um þeim sem geti gefið upplýs- ísing olli flugslysinu Ising á jafnvægisstýrinu var orsök þess að Vickers Viscount skrúfuþota sænska f lugf élagsins Linjeflyg, fórst við flug- völlinn í Stokkhólmi 15. janúar síðastliðinn, segir í skýrslu slysarannsókna- nefndarsem var lögð fram í gær. Með vélinni fórust tuttugu og tveir. í lokaskýrslu sinni segir rannsóknarnefndin að Viscount vélin, sem var smiðuö i Bretlandi árið 1961 hafi ekki verið búin nógu góðum afisingartækjum og auk þess hafi þeim ekki verið gerð nógu góð skil i handbók flug- mannanna. Þar ofaná bættist aö flugmennirnir voru ekki varaðir við isingu, þegar þeir voru að lenda. Þeir slökktu þvi á afisingar- tækjunum þegar þeir bjuggu sig undir lendingu. ingar sem leiði til handtöku ein- hvers hryðjuverkamannsins. Sextán eru eftirlýstir vegna ráns- ins og morðsins á Schleyer. Vinstri sinnaðir hryöjuverka- menn viða um heim hafa heitiö ógurlegum hefndum vegna árás- arinnaráLufthansa vélina á flug- vellinum i' Sómaliu og dauöa hryðjuverkamannanna þriggja i fangelsi. Það hefur lika viöa komið til óeirða og i nótt var til dæmis einn maður skotinn til bana i Grikk- landi og tveir lögregluþjónar særðir. Griska lögreglan segir aö þrir menn i bil hafi komið aö þýsku AEG verksmiðjunum i hafnarborginni Pierus. Þegar lögreglumenn báðu þá um skilriki, hófu þeir skothrið, sem varstrax svarað. Tveirkom- ust undan en sá þriðji féll. 1 biln- um fundu lögreglumennirnir nokkrar timasprengjur, bensin- sprengjur og sjö bensinbrúsa. Lögreglan telur vafalaust að þetta hafi átt að nota til að eyöi- leggja þýsku verksmiðjuna. Dwight D. Eisenhower heitir nýjasta kjarnorku- knúna flugmóðurskip Bandarikjanna. Um borð i þvi verða um hundrað flugvélar og 6.300 manna- áhöfn. Kjarnorkueldsneytisbirgðir þess eiga að endast næstu þrettán árin. Biðja um framsal flugrœn- ingjanna Alþjóöasamtök flugfélaga hafa sent rikisstjórn Alsir skeyti, þar sem óskaö er eftir þvi að mennirnir fjórir sem rændu japanskri farþega- flugvél fyrir tveimur vikum og létu fljúga henni til Alsir, verði leiddir fyrir rétt, I samræmi viö alþjóðalög. Japanska stjórnin lét lausa sjö hryðjuverkamenn, tvo aöra glæpamenn og borgaði sex milljón dollara, til að fá flugvélina og farþegana lausa. Það var formaður Alþjóðasamtaka flugfélaga 'sem sendi skeytið, en siðan ræningjarnir fengu lausnar- gjald sitt hefur ekkert til þeirra spurst. 200 þúsund stöðumœla- sektir hjá diplómötum SÞ Diplómatar eru frægir fyrir hvað þeir geta verið ódiplómat- iskir þegar þeir leggja dollaragrinum sinum. Þeir eru einnig frægir fyrir það að greiða ekki stöðumælasektir sinar á þeim forsendum að þeir njóti diplómatiskr- ar friðhelgi. Lögreglan i New York hefur upplýst að á siðasta ári hafi verið skrifaðir yfir tvöhundr- uð þúsund stöðumæla- sektir á diplómata hjá Sameinuðu þjóðunum. Þrábeiðnir um að virða umferðarreglur hafa ekki borið neinn árangur. Flugrœninginn skaut sig með haglabyssunni Bandaríski bankaræn- inginn sem rændi Boeing 737 þotu í innanlandsf lugi í gær, framdi sjálfsmorð með haglabyssu sinni í morgun, á flugvellinum í Atlanta. Þá voru fjórtán stundír síðan hann hafði rænt þotunni og hann var búinn að láta alla gísla sína lausa. Ræninginn hafði verið handtek- inn fyrir bankarán en gekk laus gegn tryggingu. Þegar hann tók þotuna, með þrjátiu farþegum, krafðist hann þess að félagi hans yrði látinn laus, að hann fengi þrjár milljónir dollara, tvær fali- hlifar og tvær handvélbyssur. Alrikisiögreglan kom með félaga hans á staðinn, en neitaði öllum hinum kröfunum. Félaginn hvatti ræningjann til að gefast upp og neitaöi að fara með hon- um. Smámsaman fengu lögreglu- mennirnir ræningjann til að láta fleiri og fleiri farþega lausa. Sið- ast voru engir eftir um borö i vél- inni nema tveir flugmenn, ræn- inginn, lögfræðingur og FBI mað- ur. Verið var að reyna að fá ræningjann til að gefast upp, en þá skyndilega sneri hann hagla- byssunni að brjósti sér og tók i gikkinn. Bandaríkjamenn gera við rúss- neskar herþotur Bandaríkjastjórn hefur samþykkt að sjá um við- hald og viðgerðir á mótor- um hinna rússnesku MiG- 21 orrutstuþotna egypska flughersins, að sögn Ismails Fahmi, utanríkis- ráðherra Egyptalands. Ráðherrann sagði: „Þrátt fyrir þrýsting frá Zionistum hefur bandarikjastjórn fallist á aö leyfa bandariskum fyrirtækjum að yfirhala þotumótorana”. Sadat forseti hefur oftar en einu sinni kvartað yfir þvi að Rússar hafi neitað aö sjá Egyptum fyrir hergögnum og varahlutum siöan eftir Yom Kippur striðið 1973. 1 júli siðastliðnum gáfu Kln- verjar Egyptum mikið af vara- hlutum I MiG-21 þoturnar, en Kinverjar framleiða þær sjálfir. Taliö er að i egypska flughern- um séu um 200 þotur af geröinni MiG-21. Ekki var skýrt frá þvi hvernig Egyptar munu greiða fyrir viðhaldið, en nýlega var upplýst að Saudi Arabia ætlaöi aö sjá um fjárhagslegan rekstur eg- ypska hersins næstu fimm árin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.