Vísir - 21.10.1977, Síða 9

Vísir - 21.10.1977, Síða 9
VÍSIR Föstudagur 21. október 1977 9 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SPILABORG H.F. Laugavegi 18a pósthólf 801. OTVEGSSPILIÐ er þroskandi og skemnitilegt spil fyrir alla aldursflokka. Þú kaupir þér skip og gerir þau út og á ýmsu getur gengiö, sérstaklega þegar þér liefur tekist aö koma þér upp vinnsluhús- um. 011 nöfn hæði á skipum og öörum fyrirtækjum cru úr veruleikanum. A hverjum skipainiöa er mynd af viökomandi skipi, skipinu fylgir einnig litprentaö og mjög vandað fiskakort með myndum af flestum nytjafiskum okkar. Þeir sem fengu áskriftar- og kynningarverösmiða á IÐNKYNNINGUNNl vinsamlegast sendiö þá inn eða hringiö i síma 53737. I.jukiö þessu af fyrir mánaðamót, þvi aöeins takmarkaö upplag vcröur selt á þessu kynningarverði. falliö kemur i veg fyrir aö slik aö- sókn náist i vetur. „Þetta er ný reynsla og afar óþægileg,” sagöi Sveinn. „Ég get ekki gert mér grein fyrir öllum afleiöingunum, en fyrirsjáanlega verðum viö i vandræöum á flest- um sviðum.” Meðal þeirra breytinga, sem Sveinn kvaöst þegar sjá fyrir aö yröu, er aö gamanleiknum „A sama tima aö ári” eftir Bernard Slade, sem frumsýna átti úti á landi i byrjun desember, veröur frestaö, aö llkindum fram yfir áramót. Tveir einþáttungar sem sýna átti á Litla sviöinu i nóvember verða færöirtilog gætu þeir jafn- vel oröiö meðal þess sem fresta verður um óákveöinn tima. Jólaleikritið undirbúið með góðum fyrirvara „Við höfum áskriftargesti á 6 leikrit i vetur, sem viö verðum aö miða allt viö að standa viö. Þvi eru þaö frekar leikritin i kjallaranum sem við getum ekki sinnt. Ég er kannski bjartsýnn, en ég vonast til aö viö getum sýnt jóla- leikritið á tilskildum tima, en þaö erballettinn Hnotubrjóturinn. Viö höfðum góöan fyrirvara meö undirbúning áþessu verki. Þaö er mikið fyrirtæki, því um 70 manns taka þátt I sýningunni. Hins vegar verða ýmsir erlend- ir gestir þátttakendur i sýning- unni og þar á meðal stjórnandinn, George Yuri Chatal. Við hann höfum viö ekki getað haft sam- band i lengri tima, svo þetta verkfall kemur niöur á okkur á margan máta. Ég held aö til séu fáar stofnanir sem verkfall er eins háskalegt fyrir og leikhús.” Sýningar geta ekki hafist i Þjóöleikhúsinu strax aö afloknu verkfalli. Sagðibt Sveinn reikna með aö þaö tæki starfsfólkiö tvo til þrjá daga aö undirbúa sýning- ar. Er þvi fyrirsjáanlegt að leik- húsið veröur aö minnsta kosti lokað á þriöju viku. —SJ Hiö vinsæla leikrit Jónasar Arnasonar, Skjaldhamrar, veröur sýnt I 150 sinn á laugardagskvöldiö. Hér eru þau Valgeröur D.an og Karl Einarsson i hlutverkum tveggja yfirmanna I breska hernum. Leikfélagið í fullan gang á ný Vísnavinir hefja starfsárið Visnavinir hefja sitt annaö starfsár á þriðjudaginn 25. okt., meö fundi i kjallara Tónabæjar kl. 20.30. Félagiö Visnavinir var stofnaö i fyrrahaust meö tón- leikum I Norræna hdsinu, sem haldnir voru af dönsku vísna- söngkonunni Hanne Gustavi, Hjalta Jóni Sveinssyni, Stefáni Andréssyni og Gisla Helgasyni. Markmið félagsins er að efia áhuga á visna- og þjdölagaflutn- ingiog getur allt áhugafólk á þvi sviöi gengiö i féiagiö. Hliöstæö féiög eru starfrækt á honum Noröurlöndunum. Formaöur félagsins er Bryndis Július- dottir, en meöst jórnendur Stefán Andrésson og Agnar G.L. Asgrimsson. / Leikfélag Reykja- vikur gat aftur hafið sýningar i gær i Iðnó, þar sem verkfalli bruna- varða er lokið. Um helgina verða sýningar á þremur verkum hjá leikfélaginu, auk miðnætursýninga á Blessuðu barnaláni i Austurbæjarbiói á föstudags- og laugardagskvöld. Saumastofa Kjartans Ragnars- sonar veröur nú sýnd á ný i Iönó, en i sumar og haust var farin leik- ferð með verkið um Austur- og Norðurland. Mun láta nærri að um 7.000 manns hafi séö þær sýn- ingar. Fyrsta sýning á leikritinu i Reykjavik á þessu hausti verður I kvöld kl. 20:30. A laugardagskvöldið verður 150. sýning á Skjaldhömrum Jón- asar Arnasonar og á sunnudaginn verður leikrit sænska leikhús- mannsins Alans Edwalls, Gary kvartmilljón, á fjölunum. Flóamarkaður Ey- firðingafélagsins Flóamarkaöur og hlutaveita Eyfiröingafélagsins veröur haidinn á sunnudaginn i Iön- aðarmannahúsinu og veröur hdsiö opnaö kl. 2. Þar veröur margt eigulegra muna á boöstólum, m.a. glæ- nýjar vörur frá sambandsverk- smiöjunum á Akureyri og fjöldi annarra muna og vinninga. Evfiröingafélagiö i Reykjavik hefur styrkt ýmiskonar mann- dðarstarfsemi á Akureyri og Ólafsfiröi. Aö þessu sinni rennur allur ágóöi af flóamarkaönum til starfsemi Vistheimilis Sól- borgar á Akureyri. Bílasalan Höfóatuni 10 s.18881&18870 Utvegsspilið frœðslu- ög skemmtispií Willys Wagoneer ’74. Ekinn 60 þds. km. Verö 2,5 (Tekur bil sjppi) Benz 280 SF. Verö 1200 þds. Skipti. Fiat 128. Ekinn 64 þús. km. Verö 650 þds. lill Datsun 120 Coupe ’74. Ekinn 72 þds. km. Verö 400 þds. kr. Okkur vantar ailar tegundir bila á söluskrá. Höf- um kaupendur að öllum tegundum jeppa (nýleg- um). Opið laugardaga og sunnudaga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.