Vísir


Vísir - 21.10.1977, Qupperneq 7

Vísir - 21.10.1977, Qupperneq 7
Rosalynn Carter Barbara Walters Jacqucline Onassis Farrah Fawcett-Majors Gloria Steincm Barbara Jordon Ann Landers Betty Ford r r r Þessar átta konur eru þær áhrifamestu i Ameriku i dag ef eitthvaö er til i áliti sérfræöinga f sálarfræöi. Þær eru Rosalynn Carter sem er númer eitt, þaö er, hún er AHRlFAMtSTU KONUR I AMtRIKU áhrifamest. Barbara Walter, hæst launaöi sjónvarpsmaöur i heimi kemur þar næst. ,,Hún sannar aö kona getur veriö sjálfstæö, en samt aölaöandi fyrir karlmenn”, er m.a. sagt um hana. Jacqueline Onassis þarf ekki nánari kynningar viö, en hún er númer þrjú i rööinni. Sjdn- varpsstjarnan Farrah Fawcett- Maj ors kemur þar næst og loks Gloria Steinem sem hæst ber i jafnréttisbaráttunni þar ytra. Loks koma þær Barbara Jordan, Ann Landers og Betty Ford. Um þá fyrstnefndu er sagt: ,,Hún er betur þekkt en nokkur svartur þingmaöur.” Ann hefur áhrif á fólk vegna góöra ráölegginga og Betty Ford er sögð hafa áhrif á Amerikana enná. Það er ekkert ógurlega gaman aö fá fólksbfl inn í hjólhýsi sitt á leiö 1 leyfi. Þaöhenti fyrir nokkru hjón i Bandarikjunum sem voru á feröinni meö þrjú börn sin. Þau þrjú voru reyndar sofandi I hjóihýsinu þeg- ar þetta gerðist og sluppu naumlega. ökumaöur bflsins sem hafnaöi inni í hjólhýsinu var kona. Hún kom sér á brott, en lögreglan fann hana fljótlega. Furðu líkur Howard Hughes Leikaranum Warren Beatty var boöin ein milljón dollara fyrir aö taka aö sér hlutverk billjónerans Howard Hughes. Hann afþakkaöi boöiö. Tommy Lee Jones fær 25 þúsund dollara fyrir sama hlutverk, en hann þáöi þaö. Kvikmyndir um Hughes eru á leiðinni. Astarævintýri hans og Jean Harlow I „Hughes And Harlow” og fleiri, „Angels in Hell” og „The Howard Hughes Mystery”. En fyrst er þaö „Howard, The Amazing Mr. Hughes sem veröur sýnd sem fjögurra klukkustunda sjón- varpsmynd I Ameriku. Þar veröur spannaö yfir sögu billjönerans frá 18 ára aldri fram til dauöadags, en Hughes var sjötugur aö aldri þegar hann lést á siöasta ári. Sem fyrr segir er aöalhlut- verkiö i höndum Tommy Lee Jones, 30 ára gamals leikara, sem viö sjáum á meöfylgjandi myndum i hlutverkinu. Framleiöandi sjónvarps- myndarinnar er Roger Gimbel. John Gay skrifaöi handritiö. Tommy Lee Jones vann eitt sinn i fyrirtæki sem Hughes átti. Hann er litt þekktur, en þaö kann þd aö breytast meö þessu hlutverki. Hann lét klippa sitt hár sitt og fór i megrun vegna hlutverks- ins. Eftir fimm klukkustundir þar aö auki hjá smink-sér- fræöingum kom hann út furöu- lega líkur Hughes, þegar hann var ungur. Astarævintýrum hans er ekki sleppt I myndinni, en þau voru ekki svo fá. Hann var bendlaöur viö stjörnur frá Hollywood, og leikkonur svo sem Billie Dove, Ginger Rogers, Jean Harlow, Katharine Hepbum, Olivia de Havilland og Jane Russell, gleymast ekki i myndinni, sér- staklega ekki Hepburn, sem leikin er af Tovah Felshuh. Gimbel kveöst hafa sent þeirri síöastnefndu handrit aö myndinni. „Hún lögsótti dckur ekíd”, bætir hann viö. Hárgreiðslustofan Lokkur Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði Simi 51388. d msjónT Edda Andrésdóttir 93% almenn- ings „skakkur" Um 93 prósent almennings er „skakkur”. Þaö er aö segja með annan fótinn lengri en hinn. Þetta kom fram i rannsókn sem gerö var i Kaliforniu. Oftast verður fólk ekki vart viö þetta, enda munur- inn oft sára litill. Skekkjan kemur oftast fyrst I Ijós strax I bernsku. ATHUGIÐ! T iskupermanent-klippingar og blóstur. (Litanir og hárskol) Ath. gerum göt i eyru — Mikið úrval af lokkum. allt er þegar þrennt er

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.