Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 16
j Alltaf þegar ég sé hann Sigga þinn' •Flo, er hann aö lesa um veöreiðarnar Hann hlýtur aö vera algjör sér^+'' --------------------s-cm -frflPÍSinffur! ■fræöingur Þú heldur það já! Fyrir hlaupið veit~\ ! hann upp á hár hvaöa hestur vinn- ) ur. Siðan hefur hann pottþétt rök fvrir Hrvi afhverjuhann vann ekki , I Ó, einn af þeim © Bvll's APÖTEK Helgar- kvöld og nætur- þjönusta apöteka i Reykjavik vikuna 21. október til 3. nóvember annast Reykjavíkur Apótek ogBorgar Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöídi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slm- svara nr. 51600. J Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðs- þjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safn- aðarheimilinu v/Bjam- hólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkjukl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Neskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. e.h. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Barnamessa kl. 5 siðd. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Landspitalinn: Messa kl. lOárd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. / -----N VEL MÆLT Maður á aldrei að afsaka sig — Disraeli L____________________J r- ORÐIÐ Þvi að manns-sonur- inn er kominn til að leita að hinu týnda og fresla það. Lúkas 19,10 V____________________J r BELLA SKÁK Svartur leikur og vlnnur. I 4A 1 4 44 4 1 a 1 » #4 4 ■14 Sl 4ft 44 Hvítur: Bonham Svartur: Milner-Barry England 1958. 1. ... 2. Hxd4 3. Rfl Hvitur gafst upp. Bxd4+! Del + He2! 1 1/2-3 dl. oliusósa (may- onnaise) 1-2 msk sýrður rjómi ýmir, súrmjólk eða þeytt- ur rjómi. salt, pipar 1/2-1 tesk sinnep sitrónusafi H.P. sósa 1/2 dós blandaö grænmeti eöa, 2 dl grænar baunir og 4 soönar gulrætur 3-6 msk soðnar og sax- aðar makkarónur eöa spergill (aspargus) Hrærið oliusósuna meö 1-2 tesk af sýrðum rjðma ými, súrmjólk eöa þeytt- um rjóma. Bragöbætið sósuna með salti, pipar, sinnepi sitrónusafa og H.P. sósu. Hrærið 1/2 dós af blönd- uðu grænmeti saman við eða 2 dl af grænum baun- um og 4 soðnum gulrót- um, skornum i litla ten- inga. Sjóðið makkarónur, kælið, saxiö og hrærið út I saiatiö. i staðinn fyrir makkarónur er mjög gott að nota spergil (aspar- gus) Beriö salatið fram ofan á brauði og kexi, með soðnu kjöti t.d. hangikjöti skinku I hlaupi og kaldri nautatungu. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Ungur maður einkum námsmaður, helst nemandi við Kennaraskólann, sem ekki reykir, getur fengið fæði, húsnæði og þjónustu ásamt öðrum pilti á Spitalastig 9. Finnið ungfrú Helgu Asgeirsdóttur. _______________________________________J I dag er föstudagur 21. október 1977 293. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 01.23 siödegisflóö kl. 13.59. 3 3.9.’77 voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen I Neskirkju Stefania ólafsdóttir og Kristinn Kristinsson heimili Tjarnarstig 11, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — sími 34852.) Hvort heldur þú að sé verra, að vanti tiu þúsund krónur upp á húsaleiguna eða vanta rúskinnsstigvél við nýju dragtina mina? Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Borgarnes.lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Föstudagur 21. október 1977 VISIR Reykjav.-.lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i slmum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabfll 1220. Höfn I IlornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala ns, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Mæðrafelagið: Fundur verður haldinn að r Hverfisgötu 21, þriðju- daginn 25. okt. kl. 8. Reynir Armannsson for- stjóri kynnir starfsemi Neytendasamtakanna. Félagskonur fjölmenniö. Badminton: Nokkrir timar lausir á föstudögum I Laugar- dalshöll. Upplýsingar í simum 82185 og 38524. Vikingur Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Amgrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Sið- degisguðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrímur Jónsson. Bibliuleshópur starfar I kirkjunni á þriðjudags- kvöldum kl. 21 og er öllum opinn. TIL HAMINGJU NEYÐARÞJÓNUSTA ítalskt salat v Prestarnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.