Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 21. október 1977 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) (tíI söiu ] Reiðhjól óskast. Kvenreiðhjdl og hjól fyrirca 7 ára dreng. Hjól i ýmsu ástandi koma til greina. Uppl. i sima 52529 eftir kl. 7. Til sölu gömul eldhúsinnrétting, 4 hellur, bakarofn og stálvaskur. Einnig gamall kæliskápur. Uppl. I sima 82819 e. kl. 20. Húsgögn Til sölu húsbóndastöll með skemli. Uppl. i sima 30772. Borðstofuborð úr eik og fimm stólar, sem nýtt til sölu. Uppl. I sima 17398 e. kl. 5. Variaskápasamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni. Skápur og bókahilla, allt sérlega vel með farið. Til sölu vegna brottflutnings.Uppl. f sima 20438. Tii sölu bækur og búslóð m.a. rokoko sdfasett, borðstofuborð, sófaborð og stólar, bókaskápur, ljós ofl. Uppl. I sima 10031 e. kl. 6. Dökkblár Swallow kerruvagn með kerru- poka, vagga með gulu áklæði, gamall stór Isskápur, barnabaö dökkblátt, barnastóll (barnapía). Uppl. I síma 54221. Sem nýtt þrekhjól tilsölu. Einnig gömul Rafha elda- vél, selst ódýrt. Uppl. i sima 32370. Hljómpiötur. Safnarabúðin kaupir og selur litið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur. Gerum tilboð i hljóm- plötusöfn, stór sem smá. Móttaka frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safnarabúðin Laufásvegi 1, simi 27275. Philis kvenreiðhjól, dökkblátt vel með farið. Einnig litið eða ónotaður fatnaður: Tvenn herraföt nr. 32 dökkblá og dökkfjólublá, ónotuð tækifæris- mussa nr. 42, siður dökkblár veloursloppur medium, ljóskven- kúreka stigvél nr. 39, rússskins- skór nr. 39. Uppl. i sima 37541 alla daga eftir kl. 5. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavélasetti (plata og bakarofn) til sölu. Uppl. I sima 42237 eftir kl. 6. Til sölu Pianó, barnavagga, burðarrúm, isskápur, hillusamstæöa með skápum og sófasett, 3ja, 2ja sæta og stóll. Uppl. i sima 36887 eða 34314 Til sölu svefnbekkur og gluggatjöld. Uppl. i sima 85406. Vélar fyrir saumastofur o. fl. Viljum selja eftirtaldar vélar: Pfaff iðnaðarsaumavél, Singer seglasaumavél, Wolf tausniða- hnif,- Herfurth ónotaða hátiðni- suðuvél fyrir plastefni. Ennfrem- ur ýmsar gerðir af yfirbreiðslu- efnum á heildsöluverði. Uppl. i sima 99-1850. Starengi 17, Sel- fossi. Dönsk útskorin borðstofuhúsgögn úr eik, til sölu, Einnig 2 eldhúsborð annaö kringlótt úr teak, hitt Ilangt með ljósu harðplasti. Gærustóll með háu baki. Uppl. I sima 85209 e. kl. 4. Vandað sófasett óskast keypt. Simi 74148. Sjónvörp óska eftir að kaupa notað svart-hvitt sjón- varpstæki 22ja-24 tommu, ekki eldra en 2ja ára. Uppl. i sima 85394. Mikið úrval notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. öll tækin rækilega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 simi 19150. ---------------- i Hljómtæki Til sölu Superscope CD 302 A stereo kassettusegul- bandstæki með Limeter cro 2 og Dolby kerfum. Uppl. I sima 28304 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Stereo segulband ásamtspólum til sölu. Einnig 4ra rása bilasegulband með 4 hátölurum, litið notað. Hagstætt verð. Uppl. i sima 27769. Pioneer plötuspilari, magnariog 2 hátalarabox til sölu. Verð kr. 120 þús. Uppl. I sima 28155 Erla, eða I sima 20167 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 2 Marantz 5G 50 W hátalara, eða sambærilega hátalara. Uppl. i sima 35433. Hljóðfæri j Hagiabyssa. Til sölu er ný sjálfvirk hagla-' byssa. Uppl. i sima 11906 á daginn og 81814 á kvöldin. _ <=. , Oskastkeypt Óska eftir að kaupa ódýran og stóran fata- skáp. Uppl. I sima 41159 eftir há- degi. Óskum eftir að kaupa vandað sófasett. A sama stað er til sölu kæliskápur, Electrolux brúnn. Simi 74148. Óska eftir að kaupa notaðan Linguahpone á plötu eða kasettu, ensku, þýsku eða frönsku. Uppl. I sima 43323. Hljómplötur. Safnarabúðinkaupir og selur litið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur. Gerum tilboð I hljóm- plötusöfn, stór sem smá. Móttaka frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safn- arabúðin Laufásvegi 1, simi 27275._________________________ Billjardborð pskast. Öska eftir notuðum billjardborð- um. Mega vera illa farin, af öllum stærðum. Uppl. i sima 14037 milli kl. 15 og 17 næstu daga. Mikið úrval notaðra Grunding og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj- andi. öll eru tækin rækilega yfir- farin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Nesco hf., Laugavegi 10 simi 19150. (Heimilistæki ] Rafha suðupottur til sölu, einnig BTH þvottavél. Uppl. i sima 50664. Til sölu meðalstór frystikista, 4ra ára. Einnig er til sölu barnarúm fyrir 3-8ára. Uppl. i slma 66377. Suðuplötur Husquarna plata með 3 hellum til sölu, verð kr. 15 þús. Uppl. I sima 42732. Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. i sima 43812 eftir kl. 7. Óskum eftir að kaupa notaðan litinn isskáp. Uppl. I sima 21960 milli kl. 5-6. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikiö úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Hjól-vagnar Gírareiðhjól. Ný uppgert 20 tommu girareið- hjól til sölu. Uppl. i sima 43813 i dag og næstu daga. B.S.A. 250 árg. 1966 til sölu. Ekið 8 þús. km. Ný skoðaö. Uppl. I sima 99-1966. Yamaha 360 CC árg. ’75 rautt á lit. Til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 53510. Honda SS 50 ósamsett til sölu. Uppl.I sima 12424 e. kl. 18. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum gerðum og stærðum af mótorhjólum. Sækj- um og sendum ef óskað er. Vara- hlutir I flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Mið- stöð mótorhjólaviðskipta er hjá K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið 9-6, 5 daga vikunnar. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnað verkstæði fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum geröum VW Golf, Passatog Audi bifreiða. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. <( Verslun Mosfellssveit. Nýslátrað folaldakjöt: Filet — Mörbragð — Buff — Snitchel — Gullach — Hakk. Allt dilkakjöt á gamla verðinu, mjög góð matar- kaup. Vöruval — Vörugæði. Rúm- góð bilastæði, engir stöðumælar. Slappið af á meðan þér verslið við góð skilyröi. Reykvikingar ath. aðeins 10 km. á steyptum vegi til okkar. Opið til kl. 7 föstudaga og 10-1 laugardaga. Kaupfélagið, Mosfellssveit. Gjafavara. Fallegirborð og loft kertastjakar. Kerti iúrvali.Opið 10-22 alla daga nema lokað sunnudaga. Borgar- blóm Grensásveg 22 simi 32213. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum, einnig hljómplötum is- lenskum og erlendum, mikiö á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun, Berg- þórugötu 2, simi 23889. 1 sláturtiðinni Ódýrt rúgmjöl aðeins 84 kr. kg. Bell hafragrjón aðeins 1118 kr. 6 kg poki, 30 litra sláturpottar, aðeins 10060kr.Og svo ódýrt kaffi sparið 200 kr. á kg. ódýr sykur 85 kr. kg. Vöruval — Vörugæði. Rúmgóð bilastæði engir stöðu- mælarengarsektir. Opið tilkl. 7 á föstudögum og 10-1 á laugardög- um: Kaupfélagið Mosfellssveit. Slmi 66226 Greifinn af Monte Christo endurnýjuð útgáfa. Verð 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur. Flókagötu 15. tírvals slátur 4 stk. I kassa á 5.280.00 kr. Kjöt- kjallarinn, Vesturbraut 12, Hafnarfirði. Simi 51632. Barnabaststólar Barnabaststólar og bastkörfur og hli'fðarpottar úr basti. Hagstætt verð. Opið 10-22 alla daga. Blómabúðin Lilja, Laugarásvegi 1. Simi 822 45. Körfur Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis fslenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlið 17. Góð bilastæði. Körfugerö, Hamrahlið 17, simi 82250. Saumiö sjálfar úr odýrum og litið gölluðum ullar- og acryi-efnum. Ódýrar peysur og garn. Les-prjón, Skeifunni 6. Glitbrá auglýsir. Tilboösverð i eina viku 17/10- 22/10 Mussur frá kr. 1200, blússur frá kr. 550/- bolir frá kr. 950/- náttsloppar frá kr. 1500/- barna- kjólar frá kr. 1200/- Mikil verð- laekkun.Gerið góð kaup. Glitbrá Laugavegi 62. Simi 10660. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag, enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir- liggjandi. Hjálpiðblindum kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Simi 12165. 1 sláturtiðinni. Hjá okkur fáið þið 4 og 5 slátur i kassa, auk þess vambir, mör.lifur og nýru. Dilkakjöt I heilum skrokkum niðursagað eftir yðar óskum. Og það á gamla verðinu. Vöruval — vörugæði. Rúmgóð bilastæði, engar stöðumælasekt- ir. Opið til kl. 7 á föstudögum og 10-1 á laugardögum. Kaupfélag Kjalanesþings. Simi 66226. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. Fyrir ungbörn Barnavagga. Til sölu sem ný barnavagga á hjtílum,dýna ogbláblúnda fylgir, Verð 10 þús. Uppl. I sima 52766. Barnastálrúm, smábarnaplaststóll og bamabað- kertilsölu. Asama staðeruhlað- kojur meö dýnum til sölu. Uppl. i sima 11278. £L£L6L 'A Barnagæsla Barnagæsla, 15 ára stúlka óskar eftir að passa börn nokkur kvöld i mánuði. Uppl. I sima 18826. 13 ára stúlka óskar eftirað passa börn nokkur kvöld i mánuði, helst i Smáibúðahverfi. Uppl. I sima 84452. Óska eftir unglingi til að gæta barna nokkur kvöld I mánuði. Er- i Safamýri. Uppl. i sima 36283. Skóladagheimili Vogar — Kleppsholt fyrir 3-6 ára börn, eftir hádegi. Leikur og starf. Enskukennsla og fleira. Uppl. i sima 36692. Brúnt seðlaveski tapaðist sl. miðvikudag, senni- lega i grennd við Háskólann eða Hlemmtorg. Skilvis finnandi hringi I sima 30241. Lyklakippa tapaðistVið höfnina að kvöldi 18. okt.s.l. Vinsamlegast skilið á lög- reglustööina. Hvítu Universal reiðhjóli var stolið frá Rauða- gerði 24, sunnudaginn 16/10. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um hjólið, vinsamlegast hringi i' sima 81158. Stálúr tapaðist á leiðinni frá Bilaþjónustunni Ar- múla að Sólheimum. Finnandi vinsamlega hringi I sima 37882. Ljósmyndun Hefur þú athugað það að I einni og sömu versluninni færð þú allt semþú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- ur leikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið það I Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Fasteignir j ffl , Lóð Óska eftir lóð undir einbýlishús á Stór-Reykjavikursvæðinu. Góð borgun fyrir góða lóð. Tilboð sendist augld. VIsis fyrirlaugard. 22/10 merkt „Lóð 7083”. Atvinnuhúsnæði Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsölu, þjónustu eða lagerhúsnæði. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. Til bygging Timbur til sölu. I”x6” og 2”x4” selst helst i einu lagi. Uppl. i sima 72161. Sumarbústadir 24 ferm. nýr sumarbústaður panelklæddur til sölu. Uppl. Isima 11877 frá kl. 7 til 8.30 á kvöldin. &v. - Hreingerningar Þrif hreinerningaþjdnusta simi 82635. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Uppl. I sima 41102. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i sima 19017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar I- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.