Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 15
vism Föstudagur 21. október 1977 15 í Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611 ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA opið til kl. 7 Opið í hódeginu og lougardögum kl. 9-6 Saab 96 árg. 71, ekinn 95 þús. km, 2ja dyra. Litur drapp. Bill i mjög góðu standi. Skipti á ódýrari. Verð kr. 800 þús. !3IIIl/ÍIS/iIIl/1M SP/KM/IM VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Ford Maveric Crabbe árg. 71, ekinn 68 þús. milur, 6 cyl, sjálfskiptur, 2ja dyra, powerstýri og bremsur. Rauður. Mjög vandaður og fallegur bíll. Skipti á ódýrari á verði kr. 7-800 þús. Verð kr. 1250 þús. Volvo 145 árg. 75, ekinn 76 þús. km. Litur gul- brúnn, sumardekk og vetrardekk. Bíll sem dáðst er að, útvarp. Volvo gæði í hverjum þræði. Verð kr. 2,2 millj. Ford Maveric árg. 71, 4ra dyra, litur, blár, powerstýri, útvarp, beinskiptur. Skipti á ódýr- ari. Verð kr. 1200 þús. Peugeout 504 disel árg. 75, ekinn 108 þús. km, 4ra dyra, sumar- og vetrardekk, útvarp, litur Ijósgrænn. Skipti á svipuðu verði. Verð kr. 1680 þús. ■ Slappiö af Árbæjarhverfínu Hjá okkur þekkist ekki æsingurinn sem einkennir miöborgina Viö höfum tima til að sýna bilnum þinum nærgætni. Opiö frá 8.00 til 18.00 nema limmtudaga til kl. 19.00 og i hádeginu. Viö smyrjúm tólks-, jeppa- og minni sendiferöa- bitreiöar. Smurstöðin Hraunbæ 102. (i Shell stööinni.) Simi 75030. 0She" þjónusta Audi 100 Ls 77 I jósblár og rauður að innan. Ekinn 20 þús. km. verð kr. 2.900 þús. VW 1300 73 Gullsanserður og brúnn að innan ekinn 71 þús km. Verð kr. 750 þús. Chevrolet Nova 71 ^ 71 grænsanseraður, grænn að innan. Ekinn 58 þús. milur. Verð kr. 1200 þús. VW Pick-up árg. 1974 blár og grár að innan, ekinn 59.000 km. verð kr. 1.100.000,- Passat LS 74 74 grænsanseraður og Ijós að innan. — Ekinn 75 þús. km. Verð kr. 1650 þús. VW Ferðabíll 73 rauður og innréttaður. Upptekin vél. Verð kr. 1.900 þús. Bronco 74 beinskiptur, 6 cyl. brúnsanseraður og hvítur, ekinn 60 þús. km. Verð kr. 2.450 þús. VW 1302 árg. 1971 gulur og drapplitur að innan, ekinn 90.000 km. verð kr. 450.000,- Vantar VW bila árg. 71-72 og 74 á söluskrá okkar. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum að góðum bílakaupum! Audi 100 74 með sólþaki. Ekinn aðeins 74 þús. km. Lítur út sem nýr. Verð kr. 1.900 þús. Range Rover árg. 72 ekinn 127 þús km. Gulur, fallegur bíll á 2,2 millj. Peugeot 504 75 ekinn aðeins 45 þús. km. grænsanseraður, sjálfskiptur. Verð að- eins 2.350 þús. VW 1300 74 fallegur bíll ekinn aðeins 57 þús. km. Verð kr. 820 þús. Fiat 131 special árg. 77, ekinn aðeins 10 þús. km. Lítur út sem nýr, á aðeins kr. 1850 þús. Dodge Dart 74. Blár fallegur bíll, sjálf- skiptur vökvastýri. Verð kr. 1800 þús. Góð kjör. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnsði P. STEFÁNSSON HF. SÍOUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Austin Mini árg. 74, ekinn 45 þús. km. Rauð- brúnn. Góð dekk — Góð kjör. Rúmgóður en sparneytinn smábíll. Vega árg. 71. 8 cyl, 350 cub, ekinn 20 þús. míl- ur. Sjálfskiptur. Góð dekk. Krómfelgur. Bíll i sérfiokki sem vekur athygli. Skipti möguleg. Escort árg. 73, brúnsanseraður. Gott lakk. Góð dekk. Segulband. Mjög snyrtilegur bíll. Kr. 800 þús. bjóðum við ótrúleg kjör. Volga árg. 74 aðeinsekin 28 þús. km. vel með farinn bíll. Út- borgun kr. 200 þús. og 60 þús. pr. mén. Heildarverð aðeins kr. 1000 þús. VW 1300 árg. 70 ekinn 3 þús. km. á vél og önn- ur upptekin vél fylgir. Mikið af aukadekkjum. Einstök kaup. Cortina 1300 árg. 70, rauður, góð dekk. Mjög gott verð aðeins kr. 400 þús. Saab 96 árg. 72, Gulur, sterkur og traustur bíll, fyrir veturinn. Vetrardekk fylgja. Kr. 900 þús. PI.LAKAUP HÖFÐATÚ N I 4 — sími 10280 Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. i 10356

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.