Vísir - 21.10.1977, Side 14

Vísir - 21.10.1977, Side 14
Föstudagur 21. október 1977 VISIR J ÍBílamarkaður VÍSIS - sími 86611 Frjáls list Rússneska frétta- stofan APN hefur sent okkur plagg um þing, sem stjórnir lista- mannasamtaka Sovét- rikjanna héldu meðal annars til að fagna af- mæli októberbylt- ingarinnar. Er þar vitnað i margar lofræður og þar er þessi skemmtí- legi kafli: „Þetta þjóðfélag hefgr áorkað krafta- verki i því að efla sjálfstæði listamanna til listsköpunar og frjálsræði þeirra til starfa... Sovétrikin hafa ekki eingöngu gefið listina frjálsa, heldur einnig skapað listamönnum óháð starfsskilyrði með því, að gera þá fjárhags- iega frjálsa". Nei, þessi kafli er ekki eftir Solzhenitsyn. Tísku-lögtakið Um daginn var sagt hér frá þvi að lögtak i tiskuverslun i Reykjavik héfði mis- tekist vegna þess að eigandinn hefði hringt i verkfallsnefnd BSRB og látið reka lögtaks- menn út fyrir verk- fallsbrot. Heimildarmaður fyrir þessari sögu er alla jafna talinn nokkuð pottþéttur en hér virðist þó hafa orðið brestur á. Þeir einir sem heimild hafa til að taka fólki lögtak kannast nefnilega ekkert við þetta mál og eru þvi hérmeð hreinsaðir af þessari sögu. Herkœnska Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri i fjár- málaráðuneytinu, varð þjóðkunnur á auga- bragði þegar hann rit- aði félögum i BSRB opið bréf, þar sem hann hvatti þá til aö girnast ekki meira en þeir þyrftu og hafna verkfalli. Ekki kunnu BSRB- menn að meta tilskrif- in meira en svo að þeir kolfelldu sáttatillög- nestispakka og kaffi- brúsa. Verkfallsvörðum dattauðvitaðekki í hug að amast við þvi að menn snæddu skrínu- kost og viku því kurteislega til hliðar, svo stjórinn kæmist inn i matsalinn. Ráðuneytisstjórinn leit svo út og bauð tveimur öðrum hátt- settum embættismönn- um til snæðings með .... og hlóðu kræsingum á diska sína. (Mynd Alþýðublaðiö) una. En ráðuneytis- stjórinn hefur ekki gefist upp á baráttu sinni gegn verkfallinu. Fyrsta daginn sem hann kom til vinnu eft- ir eina litla reisu i út- landinu, stóðu verk- fallsverðir fyrir dyr- um mötuneytis st jórnarráðsins og báðu menn fara þar ekki inn. Ráðuneytisstjórinn var þá sóttur og -að sögn BSRB- gekk hann í skrokk verkfallsvarð- anna, við annan mann og braust inn í matsal- inn. Daginn eftir hélt hann stríðinu áfram og var nú slunginn mjög, þar sem hann kom dul- búinn að matsalnum. I hendinni var hann með sér, þeim Hallgrlmi Dalberg og Þórhalli Asgeirssyni. Urðu nú verkfalls- verðir næsta auömjúk- ir því þeim fannst mik- ið til um hvað ráðu- neytisst jórinn var neyslugrannur og hæverskur; matar- pakkinn hafði ekki verið svo ýkja stór. En þegar kíkt var innfyrir kom i Ijós að ráðuneytisstjórinn hafði unnið annan stór- sigur í sinni baráttu, því þeir stóðu þá allir stjórarnir þrír og hlóðu diska sína kræsingum af afgreiðsluborði mötuneytisins. Verður lengi í minn- um höfð herkænska ráðuneytisstjórans. —ÓT TILSOUUI Volvo 144 DL '72 Volvo 142 GL '74 Volvo 244 DL '75 sjálfsk. m/vökvastýri Volvo 145 DL '74 Volvo 244 L '76 Volvo 264 GL '76 sjálfskiptur með vökvastýri og sóltopp. Vörubilar '74 — N 10/palli og sturtum '74 — FB 88 palllaus '74— FB 86 m/palli og sturtum '74 F 86 m/palli sturtum og krana '72 — NB 88 m/palli sturtumog krana '68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 y JVOLVOJ db BR0YT v ^41 W:'B ■\'rrt*+. / BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Rambler Classic '66 X W-8 Dodge Dart '66 Skoda 100 71 BILAPARTASALAN Horðatuni 10, siml 1 1397. - Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 og sunnudaga kl 13 Til sölu notaðir bílar Skoda: Argerð: Ekinn km: Verðkr. 110 R 1977 7 þús. 980 þús. 110 L 1976 11 þús. 760 þús. 110 L 1976 12 þús. 785 þús. 110 L 1976 17 þús. 770 þús. 110 L 1976 23 þús. 765 þús. 110 L 1974 48 þús. 585 þús. 110 LS 1974 29 þús. 580 þús. 110 L 1975 28 þús. 650 þús. 110 L 1975 44 þús. 650 þús. Góðir greiðsluskilmólar J JÖFUR i AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600 Arg. Tegund Verð í þús. 7 Ford Capri 2000 S óskráður 2800 6 Cortina L 4d 1650 6 Cortina 1600 XL4d 1900 4 Bronco Sport 6 cyl 2000 4 Citroen GS ekinn 42 þús. 1050 4 Cortina200 XL Station, sjálfsk. 1680 4 Cortina 1600 XL2ja d. 1300 3 Wagoneer 2300 2 Cortina 1600 XL sjálf sk 920 4 Cortina 1600 L2d 1150 4 Maverick Custom 1950 4 Cortina 1600 2d. 1230 3 Maverick 1600 2 Comet * 1100 3 Comet4d. 1500 3 VauxhallViva 675 3 Escort 1300 700 3 EscortSport 800 4 Fiat127 590 0 Peugeot504 870 4 Broncoó \ 1980 4 Cortina 1300 1175 4 Blazer 2500 1 Citroen2CW4 220 9 Taunus 20 M XL 700 4 Escortl300 800 9 Taunusl5M 600 1 Volkswagen Fastb. sjálfsk. 750 iHöfum kaupendur að nýlegum vel meðförn- |um bílum Opið laugardaga 10-16 SVEINN EGILSSON HF FOHDHUSINU SKEIFUNNM7 SIMI 8 5100 RfVKJAVlK GM m ■Q- I 1 OPEL CHEVROLET 1 TRUCKS || Tegund: Scout Traveller diesel Mercury Comet Ford Maverik VW 1303 Volvo264 GL sjálfsk. m/vökvastýri Hanomag Henchel sendif. Bronco V-8 sjálf skiptur Opel Manta SR 1900 Chevrolet Nova Concours Opel Rekord Saab99 Saab99 L4dyra Vauxhall Viva Willys jeppi m/blæju Chevrolet Nova (sjálfsk) Rússajeppi dísel Vauxhall Chevette Cevrolet Nova Toyota Corona M 11 Chevrolet Vega station Simca 1100 Chevrolet Nova Concours Ch. Blazer Cheyenne Scout II V-8sjálfsk. Volvo 144 de luxe Mercedes Benz250 sjálfsk Mercury Cugar XR 7 Arg. '76 '71 '71 '73 3,3t. '75 '74 '74 '77 '77 '70 '72 '73 '75 '74 '74 '67 '77 '71 '73 '74 '74 '76 '74 '74 '73 '71 '74 Verð í þús. 5.500 1.100 1.100 980 3.200 3.500 2.400 2.900 3.350 725 1.450 1.700 1.050 1.750 1.800 980 1.850 1.320 1.450 1.450 1.150 2.800 2.800 2.600 1.800 2.400 2.700 Véladeild ÁRMÚLA 3 - S(MI 38900 Til sölu: Ford Maveric árg. '73. Bíll í sérflokki. Skipti möguleg. Taunus 20 M XL árg. '69 Góð lán. Skuldabréf. Datsun 220 dísel árg. '73 Benz.220 dísel árg. '73 og '74. KJÖRBILLINN Sigtúni 3 Sími 14411. w ^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.