Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 20
20 Leikbrúð- urnor bregða á leik Brúðuleikhúsið ,,Leik- brúðuland” verð- ur opnað á sunnudag- inn, 23. október, að Fri- kirkjuvegi 11. Að þessu sinni verða teknar upp sýningar á sömu leik- þáttum og sýndir voru sl. vor. Sýningar urðu þá mjög fáar á leik- þáttunum og verður nú bætt úr þvi með þvi að , sýna þá nokkrum sinn- um enn. Fyrsti þátturinn fjallar um stutta ævi litillar holtasóleyjar, siðan koma 10 litlir negrastrák- ar og loks er nýjasti þátturinn um Meistara Jakob, sem i þetta sinn vinnur i happdrætti. Hann fær þó ekki notið þess fyrr en að afstöðnum miklum og margvis- legum þrengingum. Hólmfriður Pálsdóttir annað- ist leikstjórn á þættinum um Meistara Jakob, en Arnhildur Jónsdóttir leikstýrði hinum þáttunum. Leiktjöld eru eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur. í lok nóvember verður jóla- leikrit Leikbrúðulands á dag- skrá. Heitir það Jólasveinar einn og átta.Eftir ára- Þessi geöslegi náungi er pósturinn sem færir Meist- ara Jakob bréfið með gleðifregnunum. mót verða svo sýndir nokkrir leikþættir sem nú er verið að æfa. Aðstandendur Leikbrúðu- lands eru Bryndis Gunnarsdótt- ir, Erna Guðmarsdóttir, Hall- veig Thorlacius og Helga Steffensen. Sýningar verða á hverjum sunnudegi kl. 3 i húsnæði Æsku- lýðsráðs Reykjavikur að Fri- kirkjuvegi 11. Miðasala hefst kl. 1 sýningardagana og verður svarað i sima Æskulýðsráðs 15927 kl. 1-3. Föstudagur 21. október 1977 vism Skáld vikunnar Umsjón: Sigvaldi Hjá Imarsson Gestur Guðfinnsson TILBEIÐSLA Margskonar tilbeiðsla er mannkyninu bundin úr myrkviði aldanna sprottin á (slandi trúa menn takmarkalaust á hundinn en treysta hóflega á drottin. í íslenskum bæjum er eilífur hundafundur og ásóknin mikil í sollinn í björgunarsveitina er kominn hálærður hundur og hundur er kominn í tollinn. Ef þróunin heldur áfram sem lætur að líkum mun lifna yfir slíkum fundum hver stofnun mun fyllast af sérlegum senditikum og sæg af sprenglærðum hundum. (Smáauqlýsingar — sími 86611 Bílaviðgerðir VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækm hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Verið velkomin. Bifreiöaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Almennar viðgeröir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptum girkössum. örugg og góö þjónusta. Slmi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. (Ökukennsla ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76 Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hannessonar. ökukennsia — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Endurhæfing. ökuprófernauðsyn. Þvlfyrrsem það er tekið þvl betra. Umferðar fræðsla I góöum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartlmar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Slmi 33481. ökukennsia — æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun I sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. PASSAMYNDIR feknar í litum tilbúnar strax I barna x. flölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Tilkynning varðandi kosningar tilsafnráðs Listasafns íslands. Skilafrestur kjörgagna framlengdur til 1. nóvember n.k. Stjórnin ökukennsla Kenni allan daginn, alla daga. Æfingatlmar og aðstoð viö endur- nýjun ökusklrteina. Pantiö tlma. Uppl. I slma 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þorlákur Guð- geirsson. Simar 83344 og 35180. ÍBátar Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum báti fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum, þar á meöal seglbáta. ótrúlega hag- kvæmt yerð. Einhver þeirra hlýt- ur að henta þér. Sunnufell hf. Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. 2ja tonna trilla til sölu á góöu verði. Uppl. I slma 66508. Verdbréfasala Kaupi góða vixla til skamms tima. Tilboö sendist augls. VIsis merkt „Trúnaðarmál 7105”. Skuldabréf — Spariskirteini Að loknu verkfalli liggur Ieiö selj- enda og kaupenda til okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Fast- eigna og verðbréfasala Vestur götu 17. Slmi 16223. Munið alþjóðlegt hjólparstarf; Rauða j krossins. ' Gírónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS ) Enginn gjoldmiðlaþáttur Vegna bilunar á telex-sambandi við útlönd í gær fellur þáttur Vfsis og Börsen Gengi og gialdmiðlar niður í dag. f——— - \ « GENGISSKRÁNING1 Gengi nr. 199 Gengi Nr. 200 19. okt.kl. 12 20. okt. kl. 12 1 Bandaríkjadollar 209.00 209.50 209.40 209.90 1 Sterlingspund 371.00 371.90 370.15 371.05 1 Kanadadollar 189.00 189.50 189.00 189.50 100 Danskar krónur .... 3426.80 3435.00 3417.20 3425.40 100 Norskar krdnur .... 3813.10 3822.30 3803.70 3812.70 100 Sænskar krónur .... 4371.00 4381.50 4361.15 4371.55 lOOFinnsk mörk 5059.30 5071.40 5053.10 5065.15 100 Franskir frankar ... 4316.85 4327.15 4298.25 4308.55 100 Belg. frankar i 592.15 593.55 590.90 592.30 100 Svissn. frankar 9279.40 9301.60 9256.70 9278.80 lOOGyllini 8604.40 8625.00 8572.50 8592.90 100 V-þýsk mörk 9234.90 9257.00 9180.60 9202.50 lOOLírur í 23.74 23.80 23.76 23.82 100 Austurr. Sch .....; 1295.70 1298.80 1289.00 1292.00 lOOEscudos 1 516.90 518.10 515.40 516.70 lOOPesetar 249.10 249.70 249.40 250.00 100 Yen 82.65 82.85 82.31 82.55 J Tónleikar Sinfóniuhljómsveit íslands heldur tón- leika i iþróttahúsinu i Garðabæ, i kvöld kl. 20,30. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann og Kristinn Hallsson. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Efnisskrá: létt klassisk tónlist. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðgöngumiðar við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.