Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 21. október 1977 19 Samvinnutryggingar gera átak í brunavörnum: Brunavarnabúnaður settur upp á 750 sveitaheimilum á landinu Brunadeild Sam- vinnutrygginga hefur á siðastliðnum tveimur árum komið fyrir brunavörnum á um það bii 750 sveitaheimilum i 16 hreppsfélögum. Er hér um að ræða merkan áfanga i brunavörnum þessara heimila, sem njóta opinberra eld- varna að mjög takmörk- uðu leyti. Samvinnutryggingar hafa ann- ast innkaup á brunavarnar- tækjum, sem henta vel á heimil- um, og eru það ýmist hand- slökkvitæki eða reykskynjarar. Þessi tæki hafa kostað alls um 13 milljónir króna. Samvinnutrygg- ingar hafa lánað hreppsfélögum verulegan hluta af þeirri upphæö, sem þau siðan endurgreiða með iögjaldalækkun er þau hljóta bæði vegna þessara brunavarna og opinberra brunavarna I byggðar- lögunum. Samkvæmt þessum lögum ber öllum að brunatrygggja fast- eignir sinar. Landinu er skipt i þrjú tryggingarsvæði. Reykjavík er eitt svæðiö og þar hafa Hús- tryggingar Reykjavikur einka- rétt á að brunatryggja fasteignir. Byggðinni utan Reykjavikur er siðan skipt i tvö svæði, sem Brunabótafélag lslands og Sam- vinnutryggingar annast. Starfsfólk brunadeildar Sam- vinnutrygginga ásamt heima- mönnum hefur sjálft annast dreifingu slökkvitækjanna á tryggingasvæöi félagsins. Hefur þaö hvarvetna hlotið góðar við- tiScur og veriö velkomiö I þessum erindagjörðum. Brunavarnartæki þessi hafa þegar ráöið úrslitum i nokkrum tilvikum, þegar eldur hefur oröið laus á sveitaheimilum, þannig að heimamenn hafa með tækjum ráðiö niðurlögum elds á byrj- bú heimilanna bjargast frá algert, ef eldur nær að breiðast unarstigi. Þannig hafa hús og inn- brunatjóni, sem venjulega verður út. Fyrsta hárgreiðslu- og snyrtistofa Borgarness Konur i Borgarnesi ættu ekki að vera i vandræðum meö að halda sér til á næstunni, þar sem þær eiga nú kost á fullkom- inni þjónustu hjá fyrstu hár- greiðslustofu byggðarlagsins og fyrstu snyrtistofunni, sem þar hafa tekið til starfa. Fyrir skömmu var opnuö aö Skúlagötu 13 i Borgarnesi ný hárgreiöslustofa, undir nafn- inu: Hárgreiðslustofan Edda Borgarnesi. Eigandi stofunnar er Edda Hinriksdóttir hár- greiðslumeistari sem áður rak hárgreiöslustofu i Reykjavfk I nokkur ár. Auk hennar starfa á stofunni tvær stúlkur. 011 tæki á stofunni eru af nýj- ustu gerð frá þýska fyrirtækinu Wella. Um leiö var opnuð á sama stað ný snyrtistofa og er eigandi hennar Hjördis Karls- dóttir fegrunarsérfræðingur. Erekkiað efa að þessari nýju þjónustu verður fagnað i þessu vaxandi byggðarlagi. Eigendur og starfsfólk nýju hárgreiðslustofunnar og snyrtistof- unnar við Skúlagötu I Borgarnesi. (Smáauglýsingar — simi 86611 Ml Húsngði óskast 2 hjúkrunarnemar óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð sem næst Landspitalanum. Reglusemi heit- ið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 16337eftirkl. 4á dag- inn. c Bilaviðskipti Athugið: Hillman Hunter árg. ’67 til sölu. Með skoöun ’77, en bilaða vél. Á sama stað óskast 4-500 þús kr. bill, sem greiðast má meö örugg- um mánaöargreiðslum. Uppl. I sima 99-3258 eftir kl. 19. RútubiU til sölu. MercedesBenz309árg. 1971, 22ja sæta góöur bill, gott verð. Aðal- bilasalan, Skúlagötu. Simar 19181 og 15014. Pólskur Fiat árg. ’72 til sölu. Keyrður 60 þús. km. Ný- sprautaður, þarfnast viögerðar. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. f síma 36734 eftir kl. 4. Mazda 929 ’75-’77, óskast. Sport, 4 dyra eöa station. Útborgun 1500 þús. afgangurinn á 6 mán. Uppl. i sima 66312. Toyota Corolla árg. ’77 station, ekinn 13 þús. km. að mestu erlendis, til sölu. Útvarp, dráttarkrókur og snjódekk á felg- um fylgja. Uppl. I sima 84992. Glæsilegur bill. Til sölu VW Fastbak ’70 verð kr. 550 þús. Staðgreiösla eða sem mest útborgun. Uppl. I si'ma 52991 e. kl. 7. Volvo og Rambler Volvo Amason árg. ’63 I ágætu lagi til sölu kr. 250.000,- Einnig Rambler American árg. ’66. UriI. i sima 19360. Óska eftir góðum nýlegum bil. Helst Toyota Mark eða álika bil. Útborgum ca. kr. 1 milljón. Uppl. i sima 13379 miUi kl.'6-9 e.h. Tilboð óskast i Toyota Corolla station árg. ’71 i þvi ástandi sem hún er i eftir árekstur, veröur til sýnis við gömlu Elliðaárstöðina, laugar- dag og sunnudag milli kl. 4 og 6 e.h. Tilboðum veitt móttaka á sama stað. Vantar vél I Opel Record 1700 árg. ’70. Slmi 21635 á daginn og 73461 eftir kl. 7 á kvöldin. Mazda 929 til sölu, 4ra dyra 1975, brúnsanseraöur. Ekinn tæplega 42 þús. km. mjög velmeð farinn, litur velútaö utan og innan. Staðgreiðsluverö kr. 1700 þúsund ef samið er strax. Uppl. Isfma 10278 á vinnutlma en 34612 heima. Toyota Mark II árg. ’75 til sölu. Brún-sanseraður, ekinn 41 þús. km. Með útvarpi og transistor kveikju. Fallegur bill. Uppl. i si'ma 96-44139. Fiat 125 S árg. ’71 til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina. Simi 41310 eftir kl. 19. ________—----------------------- í Chevrolet Smallblock óskast helst 327 eða 400 cub. inch. i ástand skiptir ekki máli á sama stað er til sölu ýmislegt I Willy’s jeppa svo sem breikkaðar felgur framfjaðrir og hvalbakur. Lyst- hafendur hringi I sima 23816 (skilaboö) V.W. 1300 1971 gulur — drapplitaöur að innan, ekinn 75.000 billinn sem er ný- sprautaöur og i mjög góöu lagi selst á kr. 480.000 staögreitt. Uppl. i sfma 12358 milli 10 og 4 og 26672 á kvöldin. , Litið iðnfyrirtæki óskar eftir að kaupa litla sendi- bifreiö, Renault eða Moskwitch, árg. ’73 — ’74. Uppl. i sima 20438. Cortina ’68 til sölu. Er i góðu lagi. Uppl. I sima 74887 e. kl. 18. Til sölu Taunus 12M ’63, góður bill fyrir efnalitið fólk. Skoðaöur 1977. Varahlutir fylgja. Verð við allra hæfi. Uppl. I sima 86283. . Bilapartásalati auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undir bifreiöa og einnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7.laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiðar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- ’outh Fury ’68 Hillman Minx '66. varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfiröi simi 53072. VW árg. ’73 orange til sölu, ekinn 8 þús. km. á vel mjög fallegur bill, ný ryðvarinn, nýir demparar, verð kr. 900 þús. Skipti möguleg á Saab 99árg. ’74. Hluti af milligreiðslu I gjaldeyri kemur til greina. Uppl. I sima 35156 eftir kl. 20.30. Cortina árg. ’68-’70 óskast. aðeins góður bill kemur til greina. Simi 11249. Bilasala á góðum stað f bænum til sölu. Tilboö merkt ,,Gott verð 6984” sendist augld. VIsis. Til sölu vél i Rambler Classic. Uppl. á Smyrlahrauni 7, Hafnarfirði. VW 1200 L — 1300 eða 1303 1974 óskast keyptur. Að- eins góður bill kemur til greina. Uppl. I sima 11276. Til sölu Volvo Amason 1964, ekinn 126.000 km. Grár að lit, fal- legur bill, verð kr. 500.000, skipti möguleg á ameriskum 8 cyl. Mis- munur greiddur með öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 35499 eftir kl. 18.30. Óska eftir VW ’68-’71. Má þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 26672 e. kl. 5. Toyota Corolla árg. ’67, ekinn 63 þús.km. er til sölu. Uppl. I sima 92-2677 e. kl. 19. Voivo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km.' kr. 1.450.000 uppl. 1 sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. Chrysler 180 til sölu árg. ’71. All þokkalegur bill. Fæst | á góðum kjörum ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-7424. Hercules bilkrani 3ja tonna árg. ’67. Nýuppgerður með krabba. Bilasala Matthias- ar, v/Miklatorg, simi 24540. Fiat 127 árg. ’73 ekinn 42 þús. km til sölu. Skipti á bil á ca. 1 milljón kemur til greina. Uppl. i sima 98-1819 á kvöldin Til sölu Audi 100 LS. árg. ’77, blár, sanseraður. Ekinn '11 þús km. Uppl. i sima 11276 til kl. 18 og isima 73231 e. kl. 18. Bílaleiga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. Leigjum út sendiferðabfla og fólksbfla. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiöir bflaieiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Bilaviðgeróir Bifreiðaeigendur athugið nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla I flestum stærðum. Hjólbaröaviðgerð Kópavogs, NýbVlavegi 2. Simi 40093. Nauðungaruppboð sem auglýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Möðrufelli 11, þingl. eign Sævars Árnasonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri mánudag 24. október 1977 ki. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reyk ja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta I Rjúpufelli 27, þingl. eign Viktoriu Steindórsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjáifri mánudag 24. októ- ber 1977 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Neshaga 9, talinni eign Haraldar Björnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri mánudag 24. október 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta I Rjúpufelli 21, þingl. eign Jóns Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 24. október 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.