Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 22. október 1977 VISIR
f TfJUiUiíUÍiÍ ) (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
Réðu ihald og kommar
örlögum krata?
Talsverður urgur er í
mörgum góðum krat-
anum fyrir norðan
þessa dagana. Eru það
einkum stuðningsmenn
Árna Gunnarssonar í
Norðurlandi eystra
sem eru úrillir, og
ástæðan er sú, að Bragi
Sigurjónsson sigraði í
prófkjörinu um siðustu
helgi.
Halda stuðnings-
menn Árna þvi fram,
að flokksbundnir sjálf-
stæðismenn og alþýðu-
bandalagsmenn hafi
ráðið úrslitum, auk
þess sem talsvert af
fólki undir 18 ára aldri
hafi fengið að kjósa.
Munu þará meðal vera
börn bæjarf ulltrúa
Sjálfstæðisflokksins á
Akureyri.
Ekki er enn Ijóst
hver úrslit þessa máls
verða, en möguleiki er
á að fá úrslitin ógilt,
hafi ekki verið farið að
settum reglum. En í
reglunum er meðal
annars kveðið svo á, að
þeir sem flokks-
bundnir eru annars
staðar en i Alþýðu-
flokknum hafi ekki
kosningarétt i próf-
kjöri Alþýðuflokksins.
Sennilegast er þó að
málið verði látið niður
falla, en staða flokks-
ins er talin veikari eft-
ir prófkjörið en áður í
Norðurlandskjördæmi
eystra, og var hún þó
ekki sterk fyrir!
innan
Sjálfstœðis
flokksins?
Vv
I «6 Vs
-V*
, -\\ ' o-
* . u**\
w
1 vikunni mátti lesa i
nokkrum dagbla&anna aug-
lýsingar frá mönnum er
nefna sig „Ahugamenn um
nýjar leiöir innan Sjálf-
stæ&isflokksins”. Efndu þeir
til borgarafundar um efna-
hagsmál og önnur þjóðmál.
þar sem nokkrir frummæl-
endur reifuOu nokkur áhuga-
mál sin.
MeOal þeirra sem þar
bentu á nýjar leiöir fyrir
Sjálfstæöisflokkinn voru
Jónas Kristjánsson ritstjóri,
en hann hefur nýlega sagt sig
úr sama flokki, Kristján
Friöriksson, en hann berst
nú fyrir þingsæti fyrir Fram-
sóknarflokkinn, og Leó M.
Jónsson, tæknifræöingur, en
hann hefur um árabil fylgt
Alþýöuflokknum aö málum.
Svona eins og fyrir náö og
miskunn fékk svo einn
IhaldsmaOur, Aron Guö-
brandsson, aö fylgja meö.
Er ekki ljóst hvers vegna
þessir ágætu menn hafa
svona mikinn áhuga á þeim
leiOum sem SjálfstæOis-
flokkurinn fer, og finnst
mörgum aö framsóknar-
menn og kratar aö minnsta
kosti, hafi I nógu aö snúast
innan dyra hjá sér þessa
dagana.
En þetta er kannski bara
kristilegt bróOurþel og um-
hyggja fyrir náunganum
sem þarna ræöur förinni?
Framsóknarstjarna á uppleið
Oft hefur því verið
haldið fram, að minni
breytingar eigi sér
stað, og hægari, innan
Framsóknarf lokksins
Dagbjört Höskulds-
dóttir f Stykkishólmi
en annara flokka. Þar
séu sömu gömlu andlit-
in ár eftir ár, og jafn-
vel áratug eftir áratug.
Ekki er þetta þó al-
veg einhlitt, og til eru
dæmi þess að ungt fólk
hefur þar komið séð og
sigrað eins og í öðrum
stjórnmálaf lokkum.
Nýjasta dæmið um
það, er mikill og skjót-
ur frami ungrar stúlku
vestur á Snæfellsnesi,
Dagbjartar Höskulds-
dóttur f Stykkishólmi.
Hún er nú í framboði l
prófkjöri Fram-
sóknarf lokksins á
Vesturlandi vegna al-
þingiskosninganna, og
margir spá henni þar
miklu fylgi. Hefur hún
raunar áður sýnt það
að hún á umtalsvert
fylgi í innanflokks-
átökum þar vestra.
Ekki er þó alveg
laust við að margt
gamalt og gott fram-
sóknarhjartað fari að
slá örar við svona öran
frama ungu stúlkunn-
ar, og heyrst hefur að
mörgum fyndist það
viðkunnanlegra að far-
in sé hinn hefðbundni
stígur innan flokksins.
Finnst mörgum að
Alexander i Ólafsvík
eigi þingsætið frekar
skilið, og Dagbjört geti
vel beðið róleg í svona
tuttugu ár, hennar tími
muni koma þó síðar
verði. Þetta gat hún
hins vegar ekki sætt sig
við, sló í borðið og
heimtaði prófkjör, og
nú er bara að bfða og
sjá hvernig fer.
—AH
TILSOUUI
Volvo 144 DL '72
Volvo 142 GL '74
Volvo 244 DL '75 sjálfsk. m/vökvastýri
Volvo 145 DL '74
Volvo 244 L '76
Volvo 264 GL '76 sjálfskiptur með
vökvastýri og sóltopp.
Vörubílar
'74 — N 10/palli og sturtum
'74 — FB 88 palllaus
'74 — FB 86 m/palli og sturtum
'74 F 86 m/palli sturtum og krana
'72 — NB 88 m/palli sturtumog krana
'68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum
SuÓurlandsbraut 16*Simi 35200
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir varahlutir í
Rambler Classic '66 X W-8
Dodge Dart '66
Skoda 100 '71
BÍLAPARTASALAN
Hoíöatum 10, simi 1 1397.
Opió fra kl 9 6.30. laugardaga
kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13
Til sölu notaðir bílar
Skoda: Árgerð: Ekinn km: Verð kr.
110 R 1977 7 þús. 980 þús.
110 L 1976 11 þús. 760 þús.
110 L 1976 12 þús. 785 þús.
110 L 1976 17 þús. 770 þús.
110 L 1976 23 þús. 765 þús.
110 L 1974 48 þús. 585 þús.
110 LS 1974 29 þús. 580 þús.
110 L 1975 28 þús. 650 þús.
110 L 1975 44 þús. 650 þús.
Góðir greiðsluskilmálar
L
Tegund:
Scout Traveller diesel
Mercury Comet
Ford Maverik
VW1303
Volvo264 GL sjálfsk.
m/vökvastýri
Hanomag Henchel sendif.
Bronco V-8 sjálf skiptur
Opel Manta SR 1900
Chevrolet Nova Concours
Opel Rekord
Saab99
Saab99 L 4dyra
Vauxhall Viva
Willys jeppi m/blæju
Chevrolet Nova (sjálfsk)
Rússajeppi dísel
Vauxhall Chevette
Cevrolet Nova
Toyota Corona M II
Chevrolet Vega station
Simca 1100
Chevrolet Nova Concours
Ch. Blazer Cheyenne
Scout II V-8sjálfsk.
Volvol44de luxe
Mercedes Benz250sjálfsk
Mercury Cugar XR 7
3,3t.
'75
'74
'74
'77
'77
'70
'72
'73
'75
'74
'74
'67
'77
'71
'73
'74
'74
'76
'74
'74
'73
'71
'74
Verð i þús.
5.500
1.100
1.100
980
3.200
3.500
2.400
2.900
3.350
725
1.450
1.700
1.050
1.750
1.800
980
1.850
1.320
1.450
1.450
1.150
2.800
2.800
2.600
1.800
2.400
2.700
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
JÖFUR i
Til sölu:
Ford Maveric árg. '73.
Bíll i sérflokki.
Skipti möguleg.
Taunus 20 M XL árg. '69
Góð lán. Skuldabréf.
Datsun 220 dísel árg. '73
Benz 220 disel árg. '73 og '74.
Höfum nýja fólksbíla- og jeppakerrur
Peugeot 504 diesel árg. '72. Skipti. Ekinn 50
þús. km. á vél.
AUOBREKKU 44-46 -
KOPAVOGI - SIMI 42600