Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 22. október 1977 vism Bandarískir neytendur svartsýnir óframtíðina Batnandi sta&a dollarans á gjaldeyrismörku&um heims stóð ekki lengi. Dollarinn tók kipp uppá viö á fimmtudaginn eftir ræftu sem fjármálaráb- herra Bandarfkjanna, Blumenthal, hélt, þar sem hann sag&i nau&synlegt aö styrkja stööu dollarans. Ahrif af ræö- unni stóöu þó stutt og virtust horfin f gær. Astæöan var sú aö eins og viö mátti búast komu fram ýmsar efasemdir eftir aö menn fóru aö kanna betur málin eftir ræöu Blumenthals. Gjaldeyrismark- aö.ir lfta nú fram til niöurstööu viöskiptajöfnuöar Bandarikj- anna fyrir september og eiga ekki von á neinni skemmtilesn- ingu úr þeim tölum. t>a& bætti heldur ekki stö&u dollarans, aö bandariska versl unarráöuneytiö skýröi fra fyrir- huguöum skattalækkunum Carters forseta. Carter hafi rætt um aö þær kæmu til fram- kvæmda áriö 1979 en nii stendur til aö þaö veröi siöara hluta næsta árs til eflingar atvinnu- lffsins. Þetta er ekki taliö hafa neina þýöingu gagnvart stööu dollarans á alþjóöavettvangi. Yfirlýsingar verslunarrá&u- neytisins standa ef tilvillf sam- bandi viö þá yfirlýsingu banda- risku stofnunarinna r City Corporation, aö ncytendur séu nú svartsýnir á framti&ina. Skoöanakannanir sýna a& ekki nema 1/5 á von á betri tiö en tæplega helmingur býst viö versnandi ástandi. Þar af leið andi muni tilhneiging til sparn- aöar aukást og eyösla minnka. Svissneski frankinn, vestur- þýska markiö og pundiö stóöu vel á gjaldeyrismörkuöum i gær. Þó kom örlitiö sig fram á pundinu sem lengi hefur staöiö mjög sterkt. Þaö getur þó veriö aö a&eins hafiveriö um aö ræöa timburmenn eftir ræöu sem Healy fjármálaráöherra hélt á aö búa út til aö hleypa enn meira blóði i efnahagskerfi Breta. Bretar hneigjast til tor- tryggni viö slíkt tal og dugöi ekki til þótt Gordon Richardson bankast jóri Engiandsbanka reyndi aö róa menn eftir ræöu Healy. Svissneski frankinn heldur sig VtXJjGENGI OG GJALDMIÐLAR fimmtudagskvöldiöi veislu. Þar ræddi hann um ..efnahags- pakka” sem rikisstjornin væri fyrir ofan markiö. Danska krónan stóö sig vel I gær. Peter Brixtofte/ — SG GENGISSKRANING Genginr.199 Gengi Nr. 200 19. okt.kl. 12 20. okt. kl. 12 1 Bandarikjadollar .... 209.00 209.50 209.40 209.90 1 Sterlingspund .... 371.00 371.90 370.15 _ 371.05 1 Kanadadollar 189.50 189.00 189.50 100 Danskar krónur .... 3426.80 3435.00 3417.20 3425.40 100 Norskar krónur .... 3813.10 3822.30 3803.70 3812.70 100 Sænskar krónur .... 4371.00 4381.50 4361.15 4371.55 100 Finnsk mörk .... 5059.30 5071.40 5053.10 5065.15 100 Franskir frankar.... .... 4316.85 4327.15 4298.25 4308.55 100 Belg. frankar .... 592.15 593.55 590.90 592.30 100 Svissn. frankar .... 9279.40 9301.60 9256.70 9278.80 lOOGyllini 8625.00 8572.50 8592.90 100 V-þýsk mörk .... 9234.90 9257.00 9180.60 9202.50 100 Lirur 23.74 23.80 23.76 23.82 100 Austurr. Sch ...,| 1295.70 1298.80 1289.00 1292.00 lOOEscudos .... 516.90 518.10 515.40 516.70 lOOPesetar .... 249.10 249.70 249.40 250.00 100 Yen 82.85 82.31 82.55 Skáld vikunnar Umsjón: Sigvaldi H ja Imarsson Gestur Guðfinnsson ÞESS GJALDA MENN LENGI Þess gjalda menn lengi og gjalda menn oft hvað gott er lúra hjá konum og áður en varir er komið á kreik heilt kvígildi af dætrum og sonum. Kviknar sorg, kviknar hryggð af kvennafari. Vor pyttla er tóm og pyngjan eins . i peningamálunum kreppa en meðlagsstjórinn er léttur á löpp og lætur oss ekki sleppa. Kviknar sorg, kviknar hryggð af kvennafari. Vér göngum með brosi til léttúðugs leiks af lítilli fyrirhyggju. En réttvísin skilar oss hróðug heim í hlaðið á Kvíabryggju. Kviknar sorg, kviknar hryggð af kvennafari. (Smáauglýsingar — simi 86611 J bílavióskipti Fiat 127 árg. ’73 ekinn 42 þús. km til sölu. Skipti á bil á ca. 1 milljón kemur til greina. Uppl. I sima 98-1819 á kvöldin Leigjum út sendifer&abíla og fólksbila. Opiö alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiöir bi'laleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Bílaviðgeróir Bifrei&aeigendur athugiö, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eöa án snjónagla i ílestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs. Ný- býlavegi 2, simi 40093. Bifrei&aeigendur athugiö nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eða án snjdnagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Nýbýlavegi 2. Simi 40093. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögeröir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækm hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiöavið- geröir. Fljót og góö þjónusta. Veriö velkomin. Bifreiöaverk- stæöi N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Aimennar viögeröir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptumgirkössum. Orugg og góð þjónusta. Slmi 76400 Bifreiöastill- ing, Smiöjuveg 38 Kópavogi. Fatnaður Brú&arkjóll. Hvítur slöur brúöarkjóll með slóöa, mjög fallegur til sölu. Stærö 40-42. Verö 20-25 þús. Slmi 66346. Heimilistæki Til sölu meöalstór frystikista, 4ra ára. Einnig er til sölu barnarúm fyrir3-8ára.Uppl. I sima 66377. Ballerup hrærivél með hakkavél til sölu. Slmi 86589. Hjól-vagnar Til sölu barnavagn og kerra meö skerm og svuntu. Hvort tveggja mjög vel meö far- iö. Uppl. I slma 85731. Rei&hjól. Notað vel meö fariö drengjahjól óskast keypt. A sama staö er til sölu 80 1 fiskabúr meö fiskum. Uppl. I slma 30732. Bilaleiga Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. Ökukennsla ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóliog prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun Isima 81349 mílli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfrlöur Stefánsdóttir. ökukennsla — Æfingatimar. ' Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76 Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns O. Hannessonar. ökukennsla — Endurhæfing. Okuprófernauðsyn. Þvlfyrrsem það er tekiö þvi betra. Umferðar fræðsla í góðum ökuskóla. Oll prófgögn, æfingartimar og.aöstoð viö endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Sími 33481. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla —Æfingatimar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Þorlákur Guö- geirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla Kenni allan daginn, alla daga. Æfingatimar og aöstoð viö endur- nýjun ökusklrteina. Pantiö tima. Uppl. I sima 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. Bátar Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum báti fyrir næstu vorvertiö. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum, þar á meðal seglbáta. ötrúlega hag- kvæmt verð. Einhver þeirra hlýt- ur að henta þér. Sunnufell hf. Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. (verðbréfasala 1 Kaupi gó&a vixla til skamms tima. Tilboð sendist augls. VIsis merkt „Trúnaöarmál 7105”. Skuldabréf — Spariskirteini Að loknu verkfalli liggur leið selj- enda og kaupenda til okkar. Fyrirgreiösluskrifstofan. Fast- eigna og verðbréfasala Vestur götu 17. Simi 16223. ^ilfurfjuöun Brautarholti 6, III h. Sími 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e.h Föstudaga kl. 5-7 e.h. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Súðarvogi 32 þingl. eign Sedrus s.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 25. október 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 53., 57. og 61. tölublaöi Lögbirtingar- blaösins 1977 á eigninni Grænukinn 27, jaröhæö Hafnar- firði. Þingl. eign Jónasar Jónssonar. Fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjálfri þri&judaginn 25. okt. 1977 kl. 3.00 e.h. Ræjarfógetinn i Hafnarfiröi. VISIR risar i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.