Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 16
Laugardagur 22. október 1977 VISIR
i dag er laugardagur 22. október 1977 294.
er kl. 02.43 síðdegisflóð kl. 15.12.
dagurársins. Árdegisflóð
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-
þjónusta apóteka í
Reykjavik vikuna 21..
október til 3. nóvember
annast Reykjavíkur
Apótek og Borgar Apótek.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frldög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, heigidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav.: lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. .Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabiii
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabíll 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Siökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSARI
Mamma var að bjóða
okkur I te Siggi
22. október 1912
Kennsla
fæst í miðbænum fyrir börn, sem
ekki eru á skólaskyldum aldri.
Börn verða aðeins tekin frá
þrifnaðarheimilum. D. östlund
visar.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Ost og tómatgratineruð þorskflök
Uppskriftin er fyrir 4—5
1 kg þorskflök
salt
pipar
hveiti
3—4 tómatar I sneiðum
miiskat
timian
basilikum
100 g Port Salut I sneiöum
Spinat eða grænkálsjafn-
ingur.
Hreinsið og roðdragið
múskati, timian og
basilikum og ieggið
ostsnciðarnar yfir. Steik-
ið fiskinn við 250 c f u.þ.b.
20 min. Hellið spinat- eða
grænkálsjafningi i fatið.
Berið réttinn fram með
þorskflökin. Stráið örlitlu soðnum kartöflum.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Sunnudagur 23. okt.
1. Kl. 08.30. Skarðsheiði
(1053 m)
Fararstjóri: Tómas
Einarsson. Verö kr. 2000
gr. v/bilinn.
2. Reykjaborg —
Hafravatn. létt ganga.
Fararstjóri: Þórunn
Þórðardóttir. Verð kr. 800
gr. v/bi'linn.
Ferðimar eru famar frá
Umferðamiöstöðinni að
austan veröu.
Sunnudaginn 31. okt.
verður gönguferö á
Hengil (803 m) gengið
verður á Skeggja.
Ferðafélag íslands.
Mæörafelagið:
Fundur veröur haldinn aö
Hverfisgötu 21, þriðju-
daginn 25. okt. kl. 8.
Reynir Armannsson for-
stjóri kynnir starfsemi
Neytendasamtakanna.
Félagskonur fjölmennið.
Badminton:
Nokkrir timar lausir á
föstudögum i Laugar-
dalshöll. Upplýsingar í
simum 82185 og 38524.
Vikingur
tltivistarferðir.
Sunnud. 23/10.
kl. 10 Sog-Keilir. Sjáið
litadýrö Soganna og finn-
iö faílega steina. Farar-
stj: Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð: 1500 kr.
Kl. 13 Lónakot -Kúagerði.
Létt strandganga.
Fararstj: GIsli Sigurðs-
son. verð: 1000 kr.
Utivist.
RANGÆINGAR. Munið
messu og kaffisamsæti i
Bústaöakirkju sunnudag-
inn 23. október kl. 14.
Rangæ ingafélagið I
Reykjavik.
Systrafélag FHadelflu:
Fundur verður mánudag
24. oktöber að Hátúrii 2,
kl. 20.30. Mætið vel.
Hjálpræðisherinn
Reykjavik:
Úthlutun á fatnaöi verður
n.k. þriöjudag og mið-
vikudag kl. 10-12 og 14-19.
HUnvetningafélagið í
Reykjavik.
Vetrarfagnaður Húnvetn-
ingafélagsins verður
laugardaginn 22. október
kl. 21 i Domus Medica
Lionsfélagar frá Blöndu-
ósi skemmta. •
Nefndin.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl 11
Messa kl. 2. Altarisganga
Halldór S. Gröndal.
Fnadelfia:
Almenn guösþjónusta kl.
20. Ræöumenn, Guðni
Einarsson og Stefán
Yngvason. Fjölbreyttur
söngur.
Laugarneskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. — KFUM og
K dagur. Arni Sigurjóns-
son form. KFUM predik-
ar og ungmenni aðstoða
við messuna — Sóknar-
prestur.
ZTN
VT:
Ef það er sannleikur,
hverju skiptir þá, hver
segir það.
— Óþekktur höfundur.
Þvi að ekki er guðs-
riki matur og drykkur,
heldur réttlæti og frið-
ur og fögnuður i heil-
ögum anda.
Róm 14,17
BELLA
Kaffið mitt er miklu
verra sykurlaust en þitt.
En ég er lika vön að nota
þremur sykurmolum
meira en þú.
SKÁK
Hvítur leikur og vinnur
t iíft
t ±
41
ttHrt
1 t
t*t
Hvitur: Sehlstedt
Svartur: Padevsky
Stiidentamótið 1955.
1. Hxb4-Hxcl
2. Db2!-Gefiö
Hvitur hótar máti I borði,
svo og hróknum á cl