Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 21
21 lonabíó 3* 3-11-82 Imbakassinn ' The groove tube EVER! * cn gmrj plro Fllm ¥WBK MMU ■5DBB „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fleishman. „Framúrskarandi — skemmst er frá þvi að segja að svo til allt bióið sat i keng af hlátri myndina igegn” Visir Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin óviðjafnanlega Sarah GLENMJACKSON as'THEINCREDlBLE SARfiHI 1 ’anavision* Technicolor* By Reader’s Digest DistributcdbyCincnulmcrnationalCorporation Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistar- innar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey Sýnd kl. 9. tslenskur texti. Naðran Hörkuspennandi mynd um stórþjófnaði manndráp, svik ofl. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Henry Fonda Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu ö............... Fiaérir Eigum úvallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 1-15-44 Herra billión Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fáætkan ítala sem erfir mikil auðæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ípröttir 3* 3-20-75 Rooster Cogburn For Your Pleasure... KATHARINE HEPBURW HAL WALLIS’S Produclion of COCBURN C—and the Lady) A LNIVtRSAL PICTURt TtCHNlCOLOR "• PANAVISION * Ný bandarisk kvikmynd á sögu Charles Portis „True Grit”. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvals- leikurunum John Wayne og Katharine Hepburn i aðal- hlutverkum. Leikstjóri Stu- art Miller. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. 3* 2-21-40 LOKAÐ 3*1-89-36 Gleðikonan The Streetwalker tSLENZKUR TEXTI Ný frönsk litkvikmynd um gleðikonuna Diönu. Aðalhlutverk Sylvia Kristel Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Síðasta sinn. Stone killer Æsispennandi sakamála- kvikmynd i litum með Charles Bronson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 4 og 6. 3*1-13-84 Burt með krumlurnar Oremus, Alleluia E Cosi Sia Bráðskemmtileg og spennandi ný, itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Luc Merenda, Alf Thunder. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiofnnrbíú 3*16-444 Örninn er sestur Spennandi Panavision lit- mynd með Michael Caine, Donald Sutherland og fl. Bönnuð börnum. tslenskur texti. Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Nútíminn með Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 3-4.45 og 6.30. Munið alþjóölegt hjálparstarf Rauða krossins. Gironumor okkar er 90000 RAUÐI KROSS fSLANDS Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson. Rudolf Nureyev leikur Valentino í hlutverki Sheiksins VALENTIN0 í SPEGU RUSSELLS Ken Russell er sá kvikmynda- gerðarmaður sem á siðustu ár- um hefur komið mönnum dr jafnvægi oftar en nokkur annar. Myndir hans eru sannarlega vitnisburður um óbeislað, og gjarnan ósmekklegt hugmynda- flug, en um leið kraft og hug kvæmnisem fáum myndasmið- um er gefin. Ekki sist hafa myndir Russells vakiö úlfúð vegna efnisvals hans, en hann hefur sérstaka þörf fyrir aö tjá sig um og túlka lif sögufrægra manna, einkum tónskálda. Sllkt efni er jafnan viðkvæmt. Nýj- asta mynd Russells er ekki undantekning frá þessu. Hún heitir Valentino og fjallar um llf Rudolf Valentino, mesta elsk- huga þöglu myndanna. Valen- tino var frumsýnd snemma I þessum mánuði og ná flestir gagnrýnendur ekki upp I nef sér afreiði. Russell má þó eiga það að myndir hans mæta sjaldan tómlæti. David Robinson, kvik- myndagagnrýnandi The Times skrifaði geðshræringarlausa o ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-ia ágæt framúrskarandi. Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hun -f að auki,- Stjörnubíó: Gleðikonan o + Gamla bíó: Ben Húr ★ ★ + Nýja bió: MASH ★ ★ ★ Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ ★ 7* Hafnarbíó: örninn er sestur ★ ★ + umsögn um myndina nýlega og er hér greint frá hans skoðun. Robinson byrjar á þvi að furða sig á því að Russell skuli hafa kosið að byggja mynd sina á bók Brad Steigers og Chaw Mank „Valentino: An Intimate Exposé of the Sheik” en ekki einhverri af þeirri tylft bóka sem fjallað hafa um Valentino á vitrænni hátt. Annar höfund- anna segist hafa starfaö hjá Valentino og kveðst Robinson vera helst á þvi að sá hafi starf- að undir rúmi leikarans. Svo persónuleg séu þau samtöl sem bókin þykist vitna til. Robinson segir það Russell til hróss að hann hafi þó ekki tekiö ofmikið marká bókinni og fari i litlu eftir henni. Russell sé aug- ljóslega ekki að fjalla um sann- sögulega persónu heldur Valen- tino I sinu eigin hugarflugi. Það sé að visu réttur hvers lista- manns, en jafnframt verði að taka visst tillit til annars fólks, lifs eða liöins, sem málið er skylt. Hann tekur sem dæmi aö Russell byggi tvær af persónum myndar sinnar á leikkonunni Pola Negri og gamanleikaran- um Fatty Arbuckle. Meðferö Russells á þessu fólki i mynd- inni sé svo niöurlægjandi og smekklaus að engu tali taki. Siðan segir Robinson: „Verk Russells fást i vaxandi mæli, — og svo mjög aö þaö nálgast þrá- hyggju —, viö auðmýkingu og niðurlægingu. Æ ofani æ eru raunverulegir eða imyndaðir atburðir úr lifi Valentinos notaðir i sálsýkislegar rann- sóknir á auömýkingu”. Einu sinni er Valentino látinn veltast um i ælu annars fólks I fangelsi og pissa á sig, og fleiri dæmi nefnir Robinson um meðferð af þessu tagi. Russell auömýki ekki aðeins fólk, heldur reyni hann lika aö niðurlægja þöglu myndimar sem Vlaentino lék I. Hann geri litið úr sérkennilegum blæ þeirra en þvi meira grin að þeim. ,,Þaö sorglega er að Russell eyðir i þetta mikilli kunnáttu- semi og orku og útflúri. Hann kann að setja á svið, veit hvernig á að nýta leikrými og mannfjölda i kvikmynd, leik- mynd og búninga”. Og þrátt fyrir að bygging myndarinnar sé augljóslega stæling á Citizen Kane eftir Orson Welles verði mynd Russells að gjalti gagn- vart fyrirmyndinni. Þó hann notfæri sér þá „rannsóknaraö- ferö” sem Welles notaði meö svo upplýsandi hætti i Citizen Kane nálgast Russellekki næm- an skilning á viöfangsefni sinu, „vandamál glaðlegs, einfalds náunga sem ekki bjó yfir neinni sérstakri kynorku en veröur skyndilega mesta og mest ógn- vekjandi (frá sjónarhóli karl- manna) kyntáknsinstima”, svo notuð séu orö David Robinsons. Hann segir ennfremur aö það megi þakka leik Rudolf Nurey- evs, ballettdansara í titilhlut- verkinu að Valentino komi þrátt fyriralltút úr þessum hildarleik sem manneskja. Nureyev eigi að visu I basli með framsögn og hafi gefið alveg upp á bátinn að koma sér upp itölskum hreim i stað þess rússneska, en hann sé svipmikill á tjaldinu, einlægur og heill i virðingu sinni fyrir þeim manni sem hann sé að túlka. —ÁÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.