Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 24
atiifl Wtfi
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS! sími
17. okt. - Ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon. 86611
20. nóv. @ SAIMYO ^O" litsjónvarpstœki fré Opiö virka daga til kl. 22.00
GUNNARI ÁSGEIRSSYNI er vinningurinn að þessu sinni. Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22
Hvammstangabúar ekki í vandrœðum með póstinn:
Skólastjórinn bró
sér suðurmeð allon
póstinnn
„Ég lét einfaldlega vita
af þvi að ég væri að fara
suður og bauðst til að
veita þessa þjónustu#"
sagði Sigurður H. Þor-
steinsson skólastjóri á
Hvammstanga i samtali
við Vísi, en hann er
fréttaritari blaðsins á
staðnum. Sigurður kom í
fyrradag til Reykjavíkur
og hafði meðferðis yfir
eitt hundrað sendibréf
frá einstaklingum og
UoDoun4ui'
cíítíta-í&eíw
í verlicHí
atfcrfrr.wnna .
/
íanihai'i Uxíla
ar mrð-
-'TtekfC ■%/. iM %t f . .
; -v/í Ac/ v
*
Skritítoí* BS
i.augavcg;t 1K
R«ykjavJK.
Meöal bréfanna sem Siguröur
kom meö frá Hvammstanga var
eitt til BSRB. Július Svein-
björnsson aöalmaöurinn i verk-
fallsvörslunni kvittaöi fyrir á
umslagiö.
fyrirtækjum á Hvamms-
tanga.
„Þetta eru mestmegnis bréf
sem urðu að komast til skila
þrátt fyrir verkfail BSRB. Ég er
þó ekki að fremja neitt verk-
fallsbrot, þvi póstur er boð-
sendur jafnt i verkfalli sem á
öðrum timum.
„Það hefur gengið ágætlega
að losna við bréfin. Ég á ekki
nema eitt eftir. Og póstinum
sjálfum gengur stundum ekkert
alltof vel að koma bréfum til
skila”, sagði Sigurður.
„Viðtakandi bréfsins kvittar á
umslagið þegar hann tekur við
þvi og þannig fæst trygging
fyrir þvi aö það hafi komist til
skila. Annars hefur þetta gengið
alveg prýðilega og virðist ekki
Siguröur f bil sfnum. Vfsismynd JA
vera mikið fyrirtæki fyrir einn
mann að taka með sér allra
nauðsynlegasta póst fyrir fyrir-
tæki.nágranna og kunningja hér
syðra og raunar var sjálfsagt að
nota ferðina til þess arna,”
sagði Sigurður H. Þorsteinsson
en tilefni ferðarinnar var það að
hann þurfti að komast á höfuð-
borgarsvæðið vegna brúðkaups
dóttur sinnar þar.
—GA
Arnarflug fékk undanþógu
Arnarflug fékk leyfi I gær til
aö fljúga meö farþega á vegum
Sunnu til Spánar og taka far-
þega aftur heim.
Einnig fékkst undanþága til
að fara með 149 manna hóp til
London, svo og undanþága til
flugs til Gautaborgar fyrir
Braathens SAFE.
Ekki hefur veriö um aö ræða
frekara flug til Utlanda á vegum
Flugleiða, en i gær kom Boeing
þota frá London fullskipuð far-
þegum. — SG
URSLITAATRIÐI
SAMNINGANNA"
A fjölmennum fundi I Starfs- Fundurinn var haldinn aö
mannafélagi rlkisstofnana var Hótel Esju I gær og lýsti yfir
áréttuö sú afstaöa aö hvergi eindregnum stuðningi og sam-
veröihvikaö frá kröfu BSRB um stööu með forystunni I barátt-
endurskoðunarrétt á samnings- unni fyrir „þessu Urslitaatriði
tlmabilinu meö verkfallsrétti. samninganna”. —SG
Ráöherrarnir Matthlas A. Mathiesen og Halldór E. Sigurösson fá
sér bita I sáttafundarhléi i gær og aö sjálfsögöu skálar landbúnaöar-
herra I mjóik. Aö baki þeim stendur Bjarni Felixsson sjónvarps-
maöur. (VIsism.JA)
UTVARPSSTOÐ
VIÐ MÝVATN
íbúar Reykjahllöarþorps viö
Mývatn hafa ekki farið varhluta
af áhugamönnum um útvarps-
rekstur sem talsvert hefur boriö á
I verkfallinu.
„Radió Mývatn” hefur Ut-
varpsstöðin viö Mývatn kallað sig
og sendir Ut létta tónlist og einnig
nokkuð af kveðskap eins og Þing-
eyinga er von og visa. Eitthvað
mun þó visnagerðin vera misjöfn
að gæöum, en Utvarpsmenn hafa
einnig komið auglýsingum á
framfæri fyrir hlustendur. Sent
hefur verið Ut siðdegis og fram á
kvöld siöustu daga og hefur þessi
tilbreytni mælst vel fyrir hjá
þeim er ná sendingum stöðvar-
innar.
— SG
Tollskjölum var smyglað
inn í Tollstöðvarhúsið!
Tollstjóri opnaöi dyr Toll-
stöövarinnar upp á gátt I gær-
morgun til þess aö menn gætu
rekiö sin mál vegna söluskatts
sem er aöfalla I eindaga. Sam-
komulag náöist milli hans og
verkfallsvaröa um aö hann
lokaöi aö sér aftur gegn þvi aö
veröir hættu verkfallsvörslu viö
bréfalúgu embættisins.
Verkfallsvöröur hefur stöðugt
verið við bréfalUgu Tollstöðvar-
hUssins til að hindra að tollskjöl
frá f arskipunum sem biða á ytri
höfninni kæmust inn i húsið en
þar vinna meðal annars há-
skólamenntaðir menn sem ekki
eru I verkfalli.
Tollstjóri tjáði verkfalls-
mönnum I gærmorgun að þeir
gætu hætt varðstöðu sinni af
þessari ástæðu. Allir pappirar
skipanna væru komnir inn i
Tollstööina.
Á blaðamannafundi i gær
giskuöu verkfailsmenn á, að
einhverjir skipverjar hefðu
komið skjölunum heim til
starfsmanna tollsins sem ekki
eru i verkfalli og þeir borið þau
inn IhUsiö. Töldu verkfallsmenn
óhjákvæmilegt að ef Tollstöðin
væri opin þá myndu þeir sem
þar eru við vinnu ganga í störf
fólks sem nU er I verkfalli. Hins
vegar mun tollstjóri hafa sagt
að þetta breytti engu um tollaf-
greiðslu skipanna, enda margra
daga verk aö afgreiöa skjölin.
Sögðust verkfallsmenn treysta
orðum tollstjóra, enda væri þaö
ekki verkfallsbrot ef skipin
sigldu upp að bryggju. Það væri
brot á landslögum.
—SG
Sjð fara í skoð-
anakönnunina
Sjömanns hafa gefiö kost á sér
i skoöanakönnun framsóknar-
manna i Noröurlandskjördæmi
vestra, aö þvi er Guttormur
óskarsson, formaöur kjördæmis-
sambandsins þar, tjáöi Visi I gær-
kvöldi.
Þeir eru: Ólafur Jóhannesson,
formaðUr Framsóknarflokksins,
Páll Pétursson, alþingismaöur,
Brynjólfur Sveinbergsson,
mjdlkurbUsstjóri á Hvamms-
tanga, Bogi Sigurbjörnsson,
skattendurskoðandi á Siglufirði,
GuðrUn Benediktsdóttir, hUsfnl,
Grundarási, MagnUs Ólafsson,
Sveinsstöðum, formaður SUF, og
Stefán Guömundsson, fram-
kvæmdastjóri á Sauðárkróki.
—ESJ.
Framlengdur
verkfallsréttur?
Samningamenn BSRB slógu
fram þeirrihugmynd á sáttafundi
i gær aö verkfallsrétturinn yröi
Frömdu níu innbrot
ó nokkrum dögum
Rannsóknarlögregla rlkis-
ins hefur upplýst allmörg inn-
brot aö undanförnu.
A timabilinu 10. þessa
mánaðarfram til þess 20. hafa
t.d. niu innbrot verið framin á
ArtUnshöföa. Þau innbrot eru
upplýst, og kom I ljós aö tveir
ungir piltar voru þar aö verki.
Þá hafa önnur 30 innbrot
sem rannsóknarlögreglan hef-
urhafti rannsókn um nokkurn
tima einnig verið upplýst.
— EA
framlengdur, ef svo má aö oröi
komast.
Var þá miðað við, að viö gerð
næsta aðalkjarasamnings verði
sérstaklega samið um kaupliöi
með hliðsjón af hækkunum sem
orðið hafa á samningstimanum.
Samið í Kópavogi
Samningur Starfsmanna-
félags Kópavogs viö
samninganefnd bæjarins var
samþykktur á fundi Starfs-
mannafélagsins i gærkvöidi
meö 72 atkvæöum gegn 12 og
einn seöill auöur.
Fyrir allnokkru náðust
samningar um öll atriði nýs
kjarasamnings nema um
verkfallsákvæði. 1 þessum
nýja samningi eru ákvæði um
það atriði þau sömu og I
Reykjavikursamningunum,
en auk þess er visað til bókun-
ar samninganefndar Starfs-
mannafélagsins. Þar segir að
það sé skoðun samninga-
nefndar Kópavogskaupstaðar
að verkfallsréttur fylgi aöeins
gerö aöalkjarasamnings.
Starfsmannafélagið sé ósam-
mála þessu og áskilji sér rétt
til að leita Urskurðar dömstóla
um það atriði ef þörf krefur.
—SG