Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 22. október 1977 J7
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Til sölu
Ný ýsa til sölu
á 120 kr. kilóiö, viö smábáta-
bryggjuna i Hafnarfiröi eftir kl. 1
i dag og næstu daga. Smábátaeig-
endur.
Hjónarúm —Barnarúm.
Til sölu hjónarúm verö 10 þús. og
stórt barnarúm verö 3 þús. Simi
42239.
Barnastálrúm sem hægt er aö
brjóta i tösku 15 þús. vagga meö
gulu áklæöi 10 þús. göngugrind 3
þús. blátt barnabaö 3 þús. regn-
hlffakerra meö grænu áklæöi,
þarfnast viögeröar 3 þús. blár
stóll 3 þús. Ameriskur stór is-
skápur 2 þús. A sama staö er
óskaö eftir litlum isskáp og tré-
barnarúmi. Simi 54221.
Mótatimbur til sölu
2x4, 1 1/2x4, 1x6 tommur. Uppl. i
sima 83268.
Til söiu
gömul eldhúsinnrétting, 4 hellur,
bakarofn og stálvaskur. Einnig
gamall kæliskápur. Uppl. i sima
82819 e. kl. 20.
Til sölu bækur
og búslóö m.a. rokoko sófasett,
boröstofuborö, sófaborö og stólar,
bókaskápur, ljós ofl. Uppl. I sima
10031 e. kl. 6.
Dökkblár
Swallow kerruvagn með kerru-
poka, vagga meö gulu áklæöi,
gamall stór isskápur, barnabaö
dökkblátt, barnastóll (barnapia).
Uppl. i sima 54221. .
Iiljómpiötur.
Safnarabúðin kaupir og selur litið
notaðar og vel með farnar hljóm-
plötur. Gerum tilboð i hljóm-
plötusöfn, stór sem smá. Móttaka
frá kl. 10.30-12.30 daglega.
Safnarabúðin Laufásvegi 1, simi
27275.
Til sölu
Pianó, barnavagga, burðarrúm,
isskápur, hillusamstæöa meö
skápum og sófasett, 3ja, 2ja sæta
og stóll. Uppl. i sima 36887 eöa
34314
Vélar fyrir saumastofur o. fl.
Viljum selja eftirtaldar vélar:
Pfaff iðnaöarsaumavél, Singer
seglasaumavél, Wolf tausniöa-
hnif, Herfurth ónotaða hátiöni-
suðuvél fyrir plastefni. Ennfrem-
ur ýmsar gerðir af yfirbreiöslu-
efnum á heildsöluverði. Uppl. i
sima 99-1850. Starengi 17, Sel-
fossi.
Sem nýtt þrekhjól
til sölu. Einnig gömul Rafha
þvottavél, selst ódýrt. Uppl. i
sima 32370.
Volvo feigur,
4 stk meö notuðum snjódekkjum
fyrir árg. ’67-’70 og ’71-’74 Europa
tilsölu. Uppl. isfma 35810 kl. 9-17.
Til sölu ódýr
svefnbekkur meö pullum. Segul-
band I bil og hjólkoppar á Gran-
ada. Uppl. í sima 30157 á kvöldin.
Ljósprentunarvél.
Til sölu ljósprentunarvél, sem
ljósprentar teikningar. 3ja ára
gömul, litiö notuö í góöu standi.
Gott verö ef samiö er strax. Uppl.
i sfma 73611 eftir kl. 7.
Frystihús — Rækjuverksmiöjur.
Sem nýttplötufrystitæki meö inn-
byggöum vélum, er tilsölu. Tekur
ieinu 63 loönuöskjur. Uppl. i sima
30505 og 34349.
Óskast keypt
tsskápur — Barnardm.
Litill Isskápur óskast keyptur
einnig tré-barnarúm. Simi 54221.
Reiöhjól óskast.
Kvenreiðhjól og hjól fyrirca 7 ára
dreng. Hjól I ýmsu ástandi koma
til greina. Uppl. I síma 52529 eftir
kl. 7.
Hljómplötur.
Safnarabúðinkaupir og selur iitiö
notaöar og vel meö farnar hljóm-
plötur. Gerum tilboö i hljóm-
plötusöfn, stór sem smá. Móttaka
frá kl. 10.30-12.30 daglega. Safn-
arabúðin Laufásvegi 1, simi
27275.__________________________
Billjardborð óskast.
Öska eftir notuöum billjardborð-
um. Mega vera illa farin, af öllum
stærðum. Uppl. i sima 14037 milli
kl. 15 og 17 næstu daga.
Húsgögn
Skrifborö
á kr. 27 þús. svefnsófi á kr. 12 þús.
til sölu. Uppl. i sima 31483.
Tveir armstólar
til sölu á kr. 24 þús. báöir. Einnig
einn stærri hægindastóll á kr. 25
þús. annar á kr. 17 þús. Sófaborö
á kr. 8 þús. Uppl. f sima 32688.
Sófasett
meö plussáklæöi til sölu, einnig
snyrtiborö. Uppl. í sima 36398.
Til sölu
2 manna svefnsófi, 2 armstólar,
sófaborö. Necci saumavél f skáp.
Einnig boröstofuborö og 4 stólar,
boröstofuskápur (skenkur),
stofuskápur og kommóða, póler-
aö borðstofuborö. Flest úr dánar-
búi. Allt gamalt, selst ódýrt.
Uppl. I símum 50384 og 53787.
Notuö eldavél
óskast til kaups. Uppl. f sima
43812 eftir kl. 7.
Óskum eftir
aö kaupa notaöan litinn isskáp.
Uppl. I síma 21960 milli kl. 5-6.
Teppi til sölu
notað 60 ferm. teppi á 1000 kr.
ferm., litur orange-rautt. Simi
16045.
Teppi.
Ullarteppi, nylonteppi, mikiö úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verötilboð. Þaö borgar sig aö líta
viö hjá okkur.
Teppabúöin, Reykjavíkurvegi 60.
Hafnarfiröi, sfmi 53636.
Hjól-vagnar
Girareiöhjói.
Ný uppgert 20 tommu gírareiö-
hjól til sölu. Uppl. I sima 43813 i
dag og næstu daga.
B.S.A. 250
árg. 1966 til sölu. Ekið 8 þús. km.
Ný skoöaö. Uppl. i sima 99-1966.
Til sölu húsbóndastóll
meö skemli. Uppl. i sima 30772.
Borðstofuborö úr eik
og fimm stólar, sem nýtt til sölu.
Uppl. i sima 17398 e. kl. 5.
Sjónvörp
G.E.C.
Gerneral Electric litsjónvarps-
tæki. 22” 265 þús. 22” meö fjar-
stýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26”
með fjarstýringu 345 þús. FH.
Garöarsson hf. Vatnagörðum 6
simi 86511.
Mikiö úrval
notaðra Grunding og Saba svart
hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj-
andi. öll tækin rækilega yfirfarin
og fylgir þeim eins árs ábyrgö.
Hagstætt verö og mjög sveigjan-
legir greiösluskilmálar. Nesco
hf., Laugavegi 10 simi 19150.
(Hljómtæki
Farfisa rafmagnsorgei
2ja hljómboröa meö innbyggðum
trommuheila.Mjög velmeö fariö,
sem sagt ónotaö til sölu. Uppl. I
sima 34888.
Mótorhjólaviögeröir.
Viðgeröir á öllum geröum og
stæröum af mótorhjólum. Sækj-
um og sendum ef óskaö er. Vara-
hlutir í flestar geröir mótorhjóla.
Tökum hjól i umboössölu. Mið-
stöð mótorhjólaviðskipta er hjá
K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi
12452. Opið 9-6, 5 daga vikunnar.
Vélhjólaeigendur athugiö
Höfum opnað verkstæöi fyrir all-
ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef
óskaö er. önnumst sem fyrr viö-
geröir á öllum geröum VW Golf,
Passat og Audi bifreiöa. Bfltækni
hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi
76080.
Verslun_________________
Gjafavara.
Fallegir borö og loft kertastjakar.
Kerti iúrvali.Opiö 10-22 alla daga
nema lokað sunnudaga. Borgar-
blóm Grensásveg 22 simi 32213.
Gott úrval
af músikkasettum og átta rása
spólum, einnig hljómplötum is-
lenskum og erlendum, mikiö á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson radióverslun, Berg-
þórugötu 2, simi 23889.
Til sölu Superscope
CD 302 A stereo kassettusegul-
bandstæki meö Limeter cro 2 og
Dolby kerfum. Uppl. I sima 28304
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
óska eftir aö kaupa
2 Marantz 5G 50 W hátalara, eöa
sambærilega hátalara. Uppl. i
sima 35433.
ÍHIjóðffgri (
Mikiö úrval
notaðra Grunding og Saba svart
hvitra sjónvarpstækja fyrirliggj-
andi. 011 eru tækin rækilega yfir-
farin og fylgir þeim eins árs
ábyrgö. Hagstætt verö og mjög
sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Nesco hf., Laugavegi 10 simi
19150.
Heimilistæki
Rafha suðupottur
til sölu, einnig BTH þvottavél.'
Uppl. i síma 50664.
Suðuplötur
Husquarna plata meö3 hellum til
sölu, verö kr. 15 þús. Uppl. I sfma
42732.
Mosfellssveit.
Nýslátraö folaldakjöt: Filet —
Mörbragð — Buff — Snitchel —
Gullach — Hakk. Allt dilkakjöt á
gamla veröinu, mjög góö matar-
kaup. Vöruval — Vörugæöi. Rúm-
góö bilastæöi, engir stööumælar.
Slappiö af á meöan þér verslið við
góð skilyrði. ReykVikingar ath.
aðeins 10 km. á steyptum vegi til
okkar. Opið til kl. 7 föstudaga og
10-1 laugardaga. Kaupfélagiö,
Mosfellssveit.
1 sláturtiöinni
Ódýrt rúgmjifl aöeins 84 kr. kg
Bell hafragrjón aðeins 1118 kr. 6
kg poki, 30 litra sláturpottar
aöeins 10060kr.Og svo ódýrt kaffí
spariö 200 kr. á kg. ódýr sykur
85 kr. kg. Vöruval — Vörugæöi.
Rúmgóö bilastæöi engir stööu-
mælar.engar sektir. Opið tílkl. 7 á
föstudögum og 10-1 á laugardög-
um. Kaupfelagiö Mosfellssveit.
Sími 66226
Greifinn af Monte Christo
endurnýjuð útgáfa. Verð 800 kr.
gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi
18768. Bókaútgáfan Rökkur.
Flókagötu 15.
Úrvals siátur
4 stk. í kassa á 5.280.00 kr. Kjöt-
kjallarinn, Vesturbraut 12,
Hafnarfiröi. Simi 51632.
Gjafavara
Hagkaupsbúöirnar selja vandaö-
ar innrammaðar enskar eftir
prentanir eftir málverkum i úr-
vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir
börn og unglinga. Vel unnin is-
lensk framleiösla. Innflytjandi.
t sláturtiöinni.
Hjá okkur fáið þiö 4 og 5 slátur i
kassa, auk þess vambir, mör.lifur
og nýru. Dilkakjöt f heilum
skrokkum niðursagað eftir yðar
óskum. Og það á gamla verðinu.
Vöruval — vörugæöi. Rúmgóö
bilastæði, engar stöðumælasekt-
ir. Opið til kl. 7 á föstudögum og
10-1 á laugardögum. Kaupfélag
Kjalanesþings. Simi 66226.
Brúöuvöggur
margar stæröir, hjólhestakörfur,
bréfakörfur, smákörfur og
þvottakörfur tunnulag, enn-
fremur barnakörfur klæddar eða
óklæddar á hjólgrind ávallt fyrir-
liggjandi. Hjálpiö blindum kaupið
vinnu þeirra.
Blindraiön Ingólfsstræti 16. Sfmi
12165.
Glitbrá auglýsir.
Tilboðsverð i eina viku 17/10-
22/10 Mussur frá kr. 1200, blússur
frá kr. 550/- bolir frá kr. 950/-
náttsloppar frá kr. 1500/- barna-
kjólar frá kr. 1200/- Mikil verö-
lækkun.Geriö góö kaup. Glitbrá
Laugavegi 62. Simi 10660.
Brúnt seðlaveski
tapaöist sl. miövikudag, senni-
lega i grennd við Háskólann eöa
Hlemmtorg. Skilvis finnandi
hringi i' sima 30241.
Ljósmyndun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö-
mundssonar. Skólavöröustig 30.
Hefur þú athugaö þaö
að í einni og sömu versluninni
færö þú allt semþú þarft til ljós-
myndageröar, hvort sem þú ert
atvinnumaöur eöa bara venjuleg-
urleikmaöur. ótrúlega mikiö úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengiö þaö I Týli”.
Já þvi ekki þaö. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
(Fasteignir
Lóö
Óska eftir lóö undir einbýlishús á
Stór-Reykjavikursvæöinu. Góð
borgun fyrir góöa lóö. Tilboö
sendist augld. VIsis fyrirlaugard.
22/10 merkt „Lóö 7083”.
Saumið sjálfar
úr ódýrum og litið gölluöum ullar-
og acryl-efnum. Ódýrar peysur
og garn. Les-prjón, Skeifunni 6.
Körfur
Nú gefst yður kostur á aö sleppa
við þrengslin i miðbænum. Versl-
ið yður I hag, einungis Islenskar
vörur. Avallt lægsta verö. Körf-
urnar aðeins seldar I húsi
Blindrafélagsins Hamrahlið 17.
Góð bilastæöi. Körfugerö,
Hamrahlið 17, simi 82250.
(Fatnaóur /íý) (
Slður kaninupels,
flauelsdragt nr. 40, brún upphá
leðurstigvél, gardlnur meö stór-
risum og dragt á eldri konu til
sölu. Gott verö. Uppl. I slma
42935.
Fyrir ungbörn
Barnavagga.
Til sölu sem ný barnavagga á
hjólum.dýna og blá blúnda fylgir.
Verð 10 þús. Uppl. i sima 52766.
Barnastálrúm,
smábarnaplaststóll og bamabað-
ker til sölu. A sama staö eru hlað-
kojur meö dýnum til sölu. Uppl. i
sima 11278.
-&J5L
rte
Barnagæsla
Barnagæsla.
Unglingsstúlka óskar eftír aö
gæta barna 2-3 kvöld I viku i
Seljahverfi eöa nágrenni. Simi
73223.
Óska eftir
unglingi til aö gæta barna nokkur
kvöld I mánuði. Er i Safamýri.
Uppl. I sima 36283.
13 ára stúlka óskar
eftiraö passa börn nokkur kvöld I
mánuði, helst i Smáíbúöahverfi.
Uppl. I sima 84452.
Barnagæsla,
15 ára stúlka óskar eftiraö passa
börn nokkur kvöld i mánuði.
Uppl. I sima 18826.
Tapaó - fundió
Hvítu Universal
reiðhjóli var stoliö frá Rauöa-
gerði 24, sunnudaginn 16/10. Þeir
sem gætu gefið upplýsingar um
hjólið, vinsamlegast hringi I sima
81158.
Atvinnuhúsnæöi
Til sölu ca. 100 ferm. götuhæö viö
miöbæinn. Hentugt fyrir léttan
iðnað, heildsölu, þjónustu eöa
lagerhúsnæöi. Uppl. i slma 84908
eftir kl. 7.
Til bygging^T j
-y
Mótatimbur til sölu,
2x4, 1 1/2x4 og 1x6 tommur. Uppl.
i si'ma 83268.
Tilboö óskast
I mótatimbur óséö, litur vel út,
stæröir 1x5 ca. 300 metrar, 1x6 ca.
600 metrar og 2x4 ca. 200 metrar.
Tilboö leggist inn á augld. VIsis
fyrir 31.10. 1977.
Hreingerningar
Þrif-hreingerningaþjónusta
Vélhreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
önnumst hreingerningar
á ibúöum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur aö hreinsa teppi
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Uppl. I sima 41102.
Teppahreinsun
Hreinsa teppi i heimahusum
stigagöngum og stofnunum. ódýr
og góð þjónusta. Uppl. I sima
86863.
Hreingerningastööin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga,teppa og húsgagna-
hreinsunar. Pantiö i slma 19017.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum
ábreiöur á hfísgögn og teppi. Tök-
um aö okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097.
Vanir og vandvirkir menn
Gerum hreinar Ibúöir, stiga-
ganga og stofnanir. Jón simi
26924.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Gerum hreinar I-
búðir stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræö-
ur. Simi 36075.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.