Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 22.10.1977, Blaðsíða 9
VTSTTt Laugardagur 22. október 1977 9 (Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611 ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA opið til kl. 7 Opið i hódeginu og laugardögum kl. 9-6 Bronco árg. '66< ekinn 128 þús. km. 6 cyl. bein- skiptur. Rauður og hvitur. Útvarp. Nýjar hlið- ar. Gullfallegur jeppi. Skipti á japönskum á svipuðu verði. Verð kr. 850 þús. AAazda 818 station. Ekinn 66 þús. km. Rauður fallegur og einnig mjög góður bíll. Sumardekk ný. Útvarpog segulband. Skipti (skuldabréf). Verð kr. 1450 þús. Cortina 1300 árg. 70. Litur brúnn, 2ja dyra. Bilar sem aldrei standa við. Grípið gæsina meðan hún gefst. Sumar- og vetrardekk, allt á felgum. Útvarp. Skipti á dýrari allt að 1 milljón. Verð kr. 450 þús. Volvo544 árg. '64. Ekinn 127 þús. km. B-18 vél. Litur blár, 2ja dyra. Pústkerfi nýtt. Gangkerf- ið nýtt. Skipti á dýrari. Verð kr. 350 þús. Chevrolet Malibu árg. '66. Ekinn 54 þús. km. á vél. Ljósgrænn, 4ra dyra. Góður bíll. Skipti á dýrari. Verð kr. 450 þús. OIMS/IIl/IIYI sp/r\wi\j vitatorgi milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 oc] 29331 Slappiðaf / Árbæjarhverfinu Hjá okkur þekkist ekki æsingurinn sem einkennir miöborgina. Vi6 höfum tima til að sýna bilnum þinum nærgætni. Opiö frá 8.00 til 18.00 nema fimmtudaga til kl. 19.00 og I hádeginu. Viö smyrjum fólks-. jeppa- og minni senditeröa- bitreiöar. Smurstööin Hraunbæ 102 (i Shell stööinni.) Simi 75030. þjónusta Laugavegi 170—172 Auai 100 Ls 77 Ijósblár og rauður að innan. Ekinn 20 þús. km. verð kr. 2.900 þús. VW 1300 73 Gullsanserður og brúnn að innan ekinn 71 þús km. Verð kr. 750 þús. Chevrolet Nova 71 '71 grænsanseraður, grænn að innan. Ekinn 58 þús. milur. Verð kr. 1200 þús. VW Pick-up árg. 1974 blár og grár að innan, ekinn 59.000 km. verð kr. 1.100.000,- Passat LS 74 '74 grænsanseraður og Ijós að innan. — Ekinn 75 þús. km. Verð kr. 1650 þús. VW Ferðabíll 73 rauður og innréttaður. Upptekin vél. Verð kr. 1.900 þús. Bronco 74 beinskiptur, 6 cyl. brúnsanseraður og hvitur, ekinn 60 þús. km. Verð kr. 2.450 þús. VW 1302 árg. 1971 gulUr og drapplitur að innan, ekinn 90.000 km. verð kr. 450.000.- Vantar VW bila árg. 71-72 og '74 á söluskrá okkar. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Audi 100 '74 með sólþaki. Ekinn aðeins 74 þús. km. Lítur út sem nýr. Verð kr. 1850 þús. Range Rover árg. '72 ekinn 127 þús km. Gulur, fallegur bíll á 2,2 millj. Peugeot 504 '75 ekinn aðeins 45 þús. km. grænsanseraður, sjálfskiptur. Verð að- eins 2.350 þús. Chevrolet Caprice árg. '72. Bíll í sér- flokki á sportfelgum breiðum dekkjum og allur með rafmagni, ekinn aðeins 68 þús. milur. Kr. 2,4 millj. Fiat 131 special árg. '77, ekinn aðeins 10 þús. km. Litur út sem nýr, á aðeins kr. 1850 þús. Dodge Dart '74. Blár fallegur bíll, sjálf- skiptur vökvastýri. Verð kr. 1800 þús. Góð kjör. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. LJÚ) SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 )KL. Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 HÖFÐATUNI 4 - simi 10280 Opið laugardaga frá kl. 10-5. 10356 Mustang Gr. S. árg. '71. Óhemjufallegur Akureyrarbíll. 8 cyl 302 sjálfskiptur. Útvarp og segulband. Rauður. Ekinn 81 þús. km. Skipti möguleg. Gríðarlega fallegur einkabill sem aðeins hef- ur einu sinni farið út af malbikinu. Sunbeam 1725 Hunter árg. '74. Ekinn aðeins 46 þús. km. Vetrardekk fylgja. Einstök meðferð. Mazda616árg. '74gulur. Vetrardekk. Vel með farinn og góður bíll. Ýmis skipti möguleg. Hentugur f jölskyIdubí11. Volga árg. '75. Sem nýr aðeins ekinn 38 þús. km. Ljós og mjög fallegur að innan sem utan. Kr. 1200 þús. Fiat 125 P árg. '75. Gulur. Góð dekk vetrar- dekk fylgja. Kr. 600 þús. út, og aðeins kr. 50 þús á mán. Ekinn 46 þús. km. Kr. 900 þús. Taunus 17M árg. '71. Grænn. Góð dekk. Skemmtilegur bíll. Skipti möguleg t.d. á jeppa. Vinyl toppur. Toyota Mk II árg. '72. Góð dekk, vetrardekk fylgja. Vinsæll bíll í sérflokki. Hvítur, gott lakk. BILAKAU.P

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.