Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 30.10.1977, Blaðsíða 8
Að hrœra samsteypuna Hver þekkir ekki taliö um námsleiöa unglinga, sem hver skólarannsóknarmaöurinn á fæturöðrum fjallarum i löngum greinum, án þess ao vilja skilja ao verulegur þáttur i honum er sifelld barátta þeirra sjálfra gegn heilbrigðum metnaði barna og unglinga og aörar aö- Gangi flokkurinn hinsvegar í ríkisstjórn tekur hin deildín forystuna... geröírT þágu flatneskjunnar. Nú ætla ég þó ekki að rabba um það fyrirbæri heldur annað áþekkt, stjórnmálaleiðann. Hann lýsir sér i megnri vantrti á stjórn- málamönnum, sem upp til hópa séu fagurgalandi meiningar- leysumenn og i sannfæringu um, að mismunur milii stefnu- miða stjórnmálaflokka sé sprottinn frá samanteknum ráðum þeirra um að plata kjós- endur. Margar skýringar hafa verið gefnar á stjórnmálaleiðanum og fylgikvilla hans, þvf störháska- lega fyrirbæri, að undirmálsfölk taki að koma sér fyrir I öllum krékum og kimum flokkanna. Engin ein skýring er einhlit og ég þykist engann skaða gera, þótt ég bæti einni við. Tilgáta min ersem sagt sii, að flokkarnir hafi vanið sig á deildaskiptinul starfi sinu. önn- ur deildin fjalli um politiskar pólitiskur helgidómur, sem fjallað er um I truarofstækisstil. Gangi flokkurinn hins vegar I rikisstjórn tekur hin deildin for- ystuna. Sjávanítvegsráðherr- ann segir sem svo að brottrekst- ur varnarliðsins sé auðvitað stærsta málið, en það verði þó að biða, svo honum gefist tóm til að útvega vildarvinum slnum togara meö vildarkjörum. Að þvl loknu sé hægt að sniía sér að þvi suðurnesjamáli. Iðnaðarráðherrann má heldur ekki vera að þvi að sinna mál- inu, þar sem honum hefur loks tekist að ná samband við Sameinaðan karblt. Sá auð- hringur hefur veriö hlaðinn verkefnum vegna Vietnams- striðsins en nú viö samdrátt þess sé farið að hægjast um hjá honum. Þvi veröi að grlpa tæki- færið, þvi ekki sé að vita hvenær önnur stórverkefni á borð við Vietnam skjóti upp kollinum og þá sé borin von að ná við þá við- tali. Brottrekstur varnarliðsins, sem að sönnu er göfugt hug- sjónamál, verður þvl að biöa betri tima. En þegar stjórnar•« taumarnir komust i hendur rétttrúaðra þá var ekki annað gert en skipts um kommissara... Langdrœgu hugsjónirnar eru miklu huggulegri og meðfœrilegrí... hugsjónir og stefnumið handa kjósendum en hin um stjdrnar- framkvæmd I politlskum veru- leika. Fjölmörg dæmi þessa má draga Ut úr Islenskum samtlma- stjórnmálum. Nefna má grát- broslegan tviskinnung Aiþýðu- bandalagsins, einsog flokkurinn hét, þegar þessi grein fór I prentun. t stiórnmálabaráttu þess flokks er brottrekstur varnarliðsins og úrsögn úr Nato Og skrifarinn getur svo sem litið sér nær I dæmaleit sinni. Hans ágæti flokkur, Sjálfstæðis- flokkurinn. á margar göfugar hugsjónir. Bæði stór langtlma- markmið og eins hi'n er tengjast dægurmálunum. Langdrægu hugsjónirnar eru miklu huggu- legri og meðfærilegri enda má gjarnan orða þær a ljúfan og þokukenndan hátt og draga framkvæmdir i nokkra áratugi án þess að svfkja eitt eða neitt. Hinar, sem eru í eltiljdsi manna I gær, i dag og á morgun, eru mun óþægilegri, þvi að alls kon- ar kverúlantar setja sig á háan hestog ganga á eftir þvf, að þær séu efndar. Hver man ekki þá voðastofnun Framkvæmda- stofnun rikisins. Þegar vinstri stjórnin sáluga, vanheilög sé minning hennar, kom ómynd- inni á fót, brugðust sjálfstæðis- hetjurnar góðu myndarlega við og skáru upp herör. Þeir drógu ekki af sér er þeir lýstu fyrir- bærinu. f:g efast um að spænski rannsóknarrétturinn fengi verri eftirmæli en fæðingarrolla Framkvæmdastofnunnar var hjá þeim. En þegar stjórnar- taumarnirkomust Ihendur rétt- trúaðra, þá var ekki annað gert enaðskipta um komissara. Lát- ið var i veðri vaka, að þar með væri nokkuð, ef ekki allt unnið. Einhvern veginn grunar mig, að þeir sem forðum voru kallaðir f viðtöl I spænska rannsóknar- réttinn hefðu ekki séð mikinn mun á þvi, þdtt brúneygðir menn hefðu hætt að klfpa þá með glóandi töngum og við töngunum tekið bláeygðir menn. Þegar órslit eru kunn, er helmingur- inn lagður til hliðar, og hinn helmingur- inn settur á öll borð i ráðuneytun- um, sem móli skipta... Þegar Harold Wilson, forsæt- isráðherra Breta lét af embætti settist hann I gljúfrastein og hóf þvl ritstörf. Skrifaði hann bók um það hvernig Bretlandi er stjdrnað. Vitmenn hafa sagt að bok þessi sé gölluð nokkuð en hún er ndgu góð fyrir mig. Þar kemur fram, að meðan kosn- ingabaráttan stendur i landinu þvl, sitja allir ráðuneytismenn með sveittan skallann við að út- búa starfsskrár ráðuneytanna. Þær eru með tvennum hætti, og ' draga dám af stefnuskrám stóru flokkanna tveggja. Þegar úrsliterukunn, er helmingurinn lagðar til hliðar, og hinn helm- ingurinn settur á ÖU borð I ráðu- neytunum, sem máli skiptu. Þegar nýju ráðherrarnir stiga iiiu i ráðuneyti sln eru helstu 1 stefnumál þeirra tilbúin i upp- kasti að lagafrumvarpi. Þetta er stórkostlegt. f þvf landi er sem sagt ekki gert ráð fyrir að stefnuyfirlýsingar flokka séu eitt og stjórnarframkvæmd annað. Allir sjá þó, að hjá okkur væri svona aðferð óbrúkleg, þvi mið- ur. Við búum í landi samsteypu. stjdrnanna þar sem hreinar pólitlskar línur eru dþekkt fyrir- brigði, og eru jafn fjarri að verða uppgötvaðar og upp- þvottavélin á döguih Sdkrates- ar. Hitter annað, að við þurfum ekki endilega að vera I hinum öfgunum einsog við erum nú. Sem sagt þeim, að fyrstu man- uðiristarfihversráðherra fari I að gleyma stefnumálum sinum og fá tilsögn I þvl hvernig ráðu- neytisstjdrarnir og aðrir em- bættismenn eru vanir að stjdrna ráðuneytum SÍNUM. Sunnudagur 30. oktdber 1977 VISIR Rœtt við Vilhjólm Þ. Gísloson, fyrrverondi útvarpsstjóra, sem varð áttrœður fyrir skömmu VÍSIR, Sunnudagur 30. oktdber 1977 „utvarpið haföi ekki úr miklu að spila f jár- hagslega til að byrja með. Otgjöldin voru þá 60.000 krónur á ári. Þetta skiptist þannig, að 29.000 fóru til tónlist- ar, 13.500 i erindi/ 1000 krónur í leikrit, 4.000 i kennslu og 9.200 í fréttir. Þetta hækkaði þó f Ijótlega, og á 30 ára af mæli útvarpsins/ árið 1960, voru tekjur útvarpsins orönar 16.5 milljónir króna.". Það er Vilhjálmur Þ. Gístason, f yrrverandi út- varpsstjóri, sem er að rifja upp fyrstu ár islenska útvarpsins, er við spjöllum saman á heimili hans við Starhaga i Reykjavík. Vilhjálmur er nátengdur sögu íslensks út- varps, enda hóf hann störf við það þegar í upp- hafi. Og útvarpið var starfsvettvangur hans i hátt í fjóra áratugi, siðustu fimmtán árin sem útvarpsstjóri. En jafnframt störfum sínum hjá útvarpinu innti hann mörg önnur störf af hendi. Hann stundaöi blaðamennsku um skeið, fékkst lengi við kennslu og hefur alla tíð lagt ritstörf fyrir sig. Hann hefur sent frá sér margar bækurnar frumsamdar eða þýddar, og enn á hann mörg handrit í handraðanum, enda fæst hann ekkt síð- ur nú en áður við ritstörf, þótt hann sé kominn á áttugasta og fyrsta aldursár. Heimili hans ber þess líka greinilega vott, að þar foýr maður bókmenntanna, því þar eru vegg- irn þaktir bókahillum með islenskum og erlend- um bókum. / w II TONLISTARFLUTNINGUR ÚTVARPSINS HÓFST MEÐ HANDSNÚNUM GRAMMOFON Nafn: Vilhiálmur Þ. Glslason Fæddur: 14. september 1897 f Reykjavlk Foreldrar: Þorsteinn Gislason, ritstjóri, og Þórunn Patsdorfir, kona hans Nám: Stúdent f rá MR1917, metstarapróf i íslenskum f rseðum f rá Haskóla Islands 1923, framhatdsnám I Kaupmannahöfn, Osló, London og Oxford. Aoalstörf: ; Skólastjóri Verslunarskóla Island 1931—1953. Fréttamaður utvarpslns 1930—1935. Bókmenntaráðunautur útvarpsráðs 1935—1953. Ötvarpsstióri 1953—1947. Fílagsstörf: A námsárunum formaður Stúdentafélags Reykjavlkur, Stúdentafélags Háskólans, Norraena stúdentafélagsins og Stúdentaraðs Háskólans. Formaður, eða st|órnarmaður, I fjölmorgum félogum, svo sem Blaðamannafélagl (siands, Norra»na fétaginu, Reykvikingafélaginu og Fegrunarféiaginu. Attl lengi sattt I menntamátaráði og var formaður þess, og í ýmsum öðrum nefndum. Formaður Þjóðteíkhússráðs frá upphati. Ritverk: Hefur ritað f jölda bóka, ritgerða og erlnda, og þýtt skaldsögur, fræðíbækur og feikrit or erlendum mélum. Maki: Inga Arnadóftir frá Skútustöðum við Mývatn. Böm: Þór, hæstaréttardómarl, Yrsa Inglbjörg skrlfstofustúlka, og Auður Eir, prestur. n»fl';'"i .....-» ¦»*i II En fyrst og siðast er Vilhjálmur þekktur sem út- varpsmaður og útvarpsstjóri, og við spyrjum hann fyrst, hvenær hann f^kk áhuga á út- varpi. „Ahugi minn á málefnum útvarps hófst á meðan ég var blaðamaður við Lögréttu á þriðja áratugnum. Þar kom út- varp stundum til umræðu. Þorsteinn Gíslason, ritstjóri, talaði stundum um möguleik- ana á nýrri blaðatækni, þar á meðal að fréttablöð myndu að einhverju leyti færast yfir á bönd. Það varð nú ekki, en þetta vakti áhuga minn á möguleik- um útvarps." Languraðdragandi aðrikisútvarpinu „Rikisútvarpið hóf göngu sina 21. desember 1930, en það átti sér langan aðdraganda og var ekki fyrsta útvarpið, sem hér var rekið. Aður hafði t.d. Lárus Jóhannesson, gamall vinur minn og stúdentsbróðir og hug- myndarikur framkvæmdamað- ur, stofnað hér útvarp með Ottó Arnar. Ég talaði reyndar fyrst i það útvarp. Það var i Búnaðar- félagshúsinu nokkrum árum áður en rikisútvarpið kom til sögunnar. Þá voru einnig gerðar ýmsár tilraunaútsendingar áður en rikisútvarpið hóf starfsemi fyrir alvöru. Til dæmis var útvarpað frá opnun Landspitalans. Þá töluðu Jónas Jónsson og Guðmundur landlæknir. Einnig voru ýmis erindi send út i til- raunaskyni. Ég man t.d. að Siguröur Nordal flutti erindi um bækur og útvarp, og Einar Árnórsson um Þjóðabandalag- ið." Ýmsir vildu útvarp i eigu einstaklinga „Það var Tryggvi Þórhalls- son, sem upphaflega samdi frumvarp til laga um ríkisút- varp með aðstoð Gisla Olafsson- ar, landsimastjóra. Svo var Jónas Þorbergsson beðinn að verða útvarpsstjóri. Hann sagði mér, að hann hefði gert margar breytingartillögur við þetta frumvarp og haft til þess aðstoð Ólafs Kvaran. Þegar útvarpið var á dófinni var deilt um það, hvort þetta skyldi heita „útvarp" eða „við- varp", og t.d. er „viðvarp" not- að i fyrstu uppköstunum. En að lokum varð „útvarp" ofan á. Einnig var um það deilt, hvort útvarpið ætti að vera rikisrekið eða i einkaeign. Það varð úr að lokuni, að það skyldi vera á veg- um rikisins. Þetta var auðvitað pólitisk ákvörðun, og nokkur urgur varð út af þvi, þar sem þeir, sem voru með einkaút- varp, töldu á rétt sinn gengið." „útvarpið er lifæð landsins" „Mikil eftirvænting var hjá fólki þegar farið var að ræða um útvarp i alvöru. En hjá ýmsum gætti einnig nokkurs kviða. Sumir bókmenntamenn og rit- höfundar héldu til dæmis, að út- varpiö myndi verða mjög háskasamlegt fyrir bókaútgáfu og jafnvel blaðaútgáfu. Það varð nú ekki. Mér er óhætt að fullyrða, að útvarpið varð þvert á móti til þess að auka mikið bókasölu og bókalestur i land- inu. Vilhjálmur i hópi sjónvarpsstarfsfólks eftir upptöku ávarpsins sem hann flutti við upphaf fyrstu útsend- ingar islenska sjónvarpsins 30. september 1966. Siðar, þegar sjónvarpið kom til sögunnar, mátti heyra þessa umræðu nokkurn veginn endur- tekna. Útvarpið þótti annars mikil tiðindi, og t.d. var mikið ort um það. Við fengum sendar margar visurnar, sérstaklega þó utan af landi. „Útvarpið er lifæð landsins", byrjaði eitt kvæðið man ég var, og einnig var ort: „Útvarpið er íslands menning, orkuver og þroskabraut". Útvarpiö náði nokkuð viða um landiö þegar i upphafi, en hins vegar var frekar fátt um viö- tæki i sveitum til að byrja með. Þá var algengt, að fólk, sem ekki háfði viðtæki," fiykktíst "á þa bæi, þar sem slik tæki voru, til þess að hlusta. Til að byrja með munu viðtæki hafa verið um 200 tals- ins, en þeim fjölgaði nokkuð fljótt upp i 3000 eða þar um bil, og það þótti mikill vöxtur". „...handsnéri litlum grammófón" „Útvarpið byrjaði starfsemi sina i Edinborgarhúsinu, og að- stæður voru þar fremur frum- stæðar. Tónlistarflutningur út- varpsins hófst t.d. meö þvi, að Emil Thoroddsen handsnéri litl- um grammófón, en hann og Þórarinn Guðmundsson voru fastráðnir hljóðfæraleikarar. Allar útsendingar voru beinar til að byrja með. Menn komu þá niður i útvarpsstöð til að flytja mál sitt eða tónlist þar. Það þótti á þessum tima mjög hátið- legt að koma i útvarp. Ég minn- ist þess t.d., aö þegar fólk kom i skálda- og upplestrarþátt, sem ég stjórnaði, voru allir þátt- takendur prúðbtlnir. Konur komu þá i sparipeysufötum sin- um með stokkabelti og silki- slifsi. Allir sem töluðu i útvarp & þessum árum, notuðu handrit, enda var þeim sagt að gera þaö. Þó voru undantekningar. Ég man t.d. eftir einni ágætri þjóökunnri frti, sem sagðist ekkert vera upp á það komin að hafa handrit. HUn vildi bara fá að tala frjálst. Hún átti samkvæmt dagskránni að flytja 20 minútna erindi, en þegar hún hafði talað i rtimar fimm minútur hætti hún og sagöi: nú er ég búin að segja allt, sem ég ætlaði að segja! Og þar með þurfti að i'lytja tónlist i staðinn það sem eftir var þess tima, sem hún hafði fengið úthlutað. Lítið um vélrænar upptökurá þeimárum „Vélrænar upptökur voru mikið til nýjar á þessum tima hérlendis. Jón Pálsson, bankagjaldkeri og tónlistarmaður, hafði gert dálitið af þvi að taka upp þjóð- lög á gömlu Edisonsvalsana. Viðtal: Elías Snœland Jónsson Myndír: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.