Vísir - 12.11.1977, Qupperneq 1

Vísir - 12.11.1977, Qupperneq 1
Laugardagur 12. nóvember 1977.—279. tbl. 67. árg. Simi Visis er 86611 : Frjólsi veðbréfamarkaðurinn FIMM ÁRA VEÐBRÉF GEFA 58% ÁRSVEXTI „Af fimm ára veð- bréfum eru 45% afföll og þá er miðað við hæstu vexti sem eru 20% i dag. Þetta gefur 58% virka vexti á ári”, sagði Gunnar Hálf- dánarson hjá Verð- bréfamarkaði Fjár- festingafélagsins i við- «tali við Visi i morgun. Hann sagöi ennfremur aö þriggja ára bréf væru seld meö 36% vöxtum og 20% vöxtum og þaö gefur um 56% vexti á ári. 1 báöum tilfellunum eru ársvext- irnirmiöaöir viö upphæð fyrir tekjuskatt og útsvar. Afföllin koma sem fyrir- framgreiddir vextir en vaxta- gjöldin sjáif eru greidd eftir á. Gunnar sagði aö ekki heföi skort kaupendur bréfa með þessum kjörum og framboö væri tals- vert og búast mætti við að það færi vaxandi. Nú er hækkun bankavaxta i aðsigi og Gunnar var spurður hvaða áhrif það heföi á vetö- bréfamarkaðinn. Hann kvaðst ekki búast viö aö þaö hefði mikil áhrif hlutfallslega þvi banka- vextir hefðu lengi veriö óraunhæfir miðað viö veröbólgu og allavega væri ljóst aö veð- bréfin lækkuöu ekki. Hins vegar væri islenski veöbréfamarkað- urinn tiltölulega þröngur og ófullkominn og þvi ekki eins næmur fyrir breytingum eins og markaöir erlendis. Útgefandi veðbréfs getur ekki sjálfur verið seljandi þess, heldur þarf hann áð nota það sem greiðslu til einhverS aðila sem siðan gtur selt það með fyrrnefndum kjörum. — Sg. Prófkjörsþáttur Vísis: Örlagarík barátta í Reykjavík um helgina Orlagarikasta prófkjör Alþýðuflokksins á þessu ári fer fram nú um helgina. Það er prófkjörið vegna framboðs til alþingiskosninga i Reykja- vik, þar sem Benedikt Gröndal, formaður flokksins, og Eggert G. Þorsteinsson, alþingismaður, berjast fyrir pólitisku lifi sinu. 1 Prófkjörsþætti Visis, sem birtur er á blaösiöu 15 i blaðinu i dag, fjallar Elfas Snæland Jónsson, blaöamaður um þetta sérstæða uppgjör. Brak hefur fundist Leit stóð yfir i allan gærdag að bátnum Har- aldi SH 123 frá Grundar- firði. Skipverjar á bát- um sem tóku þátt i leit- inni fundu brak, sem i gærkvöldi var talið lik- legt að væri úr Haraldi. Staðfesting á þvi hafði hins vegar ekki fengist. Leitarveður var gott i gær og fór viðtæk leit fram. Leit verður haldið áfram. —ea Hannes Hafstein framkvænidastjðri Slysavarnarfélagsins stjórnaöi leitinni að Ilaraldi I gær. (Visism.) Pffl.AI.OUH Vélbáturinn Haraldur var áður gerður út frá Vestmannaeyjum og fór þá margar ferðir út í Surtsey þeg ar gosið var þar. (Visism.) „Lœrum alHaf trf góðum geslum" — segir Geir Hallgrimsson forsœtisróðherra „Fulltrúar Alþjóða gjald- eyrissjóðsins hafa lagt fram ýmsar athuganir á efnahagsá- standinu hér og fara þær ákaf- lega mikið saman við hugmynd- ir okkar eigin sérfræðinga,” sagði Geir Hallgrlmsson for- sætisráðherra i samtali við Visi. Sendimenn Alþjóöa gjald- eyrissjóðsins hafa veriö hér á landi undanfarna daga til að kynna sér efnahagsmál- in hér og er það venjubundin heimsókn þessara aðila. Þeir áttu stuttan fund með forsætis- ráðherra, fjármálaráðherra, seðlabankastjóra og forstjóra þjóðhagsstofnunar, en aðallega hafa þeirverið á funduin með starfsmönnum SeðlaDankans. Forsætisráöherra sagði að ágætt væri að fá þessa menn hingað til aö yfirfara hluti sem islenskir efnahagssérfræðingar hafa haft til umfjöllunar. „Við lærum alltaf af góöum gestum og vel menntuöum sér- fræðingum sem eru i miðstöð alþjóölegs efnahagskerfis eins og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn er,” sagði Geir Hallgrlmsson. —SJ UM 180 ÞÚSUND MANNS TÓKU ÞÁTT I VIÐBURÐUM IÐNKYNNINGARARS Mestu kynningu á Islemskum iönaðisem fram hefur fariöhér- lendis er nú lokið. 1 ljós kom aö um 180 þúsund manns tóku þátt I viðburöum iðnkynningarárs og hefur árangur oröið mjög góður. A fundi með fréttamönnum I gær kynntu forráöamenn iön- kynningarárs helstu niöurstöð- ur þessarar kynningár. Sam- kvæmt könnunum sem Hag- vangur hefur gert á áhrifum iðnkynningarárs hafa skoöanir almennings mjög mótast af þeim atriöum sem islensk iðn- kynning hefur lagt áherslu á. Afstaða fólks gagnvart islenskum iðnaði er greinilega mun jákvæöari heldur en áöur. Markaöshlutdeild islenskra iðnaðarvara fórmjög vaxandi á iðnkynningarári, en hefur dreg- ist saman aftur eftir aö auglýs- ingaherferöinni var hætt. Undir yfirstjórn verkefnis- ráös unnu sex starfshópar að hinum ýmsu verkefnum þar sem 44 fulltrúar úr röðum iðn- verkafólks, iðnaðarmanna og iönrekenda lögðu á ráðin. Nánar segir frá iðn- kynningarárinu á bls. 2-3 I blað- inu i dag. —SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.