Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 12. nóvember 1977 Laugardagur 12. nóvember 1977 VISIB )(Bílamarkaður VÍSIS - simi 86611 Gott fyrir góðtemplara ^^RauðvínHöstinormT og án timburmenna Örlygur Sigurðsson vill auðsjáanlega ekki útiloka neina frá vænt- anlegum kaupenda- hópi nýjustu bókar sinnar, Rauðvin. og reisan min. I samtali við Morgunblaöið tek- ur hann það því fram, að sitt rauðvin sé i föstu formi, en ekki fljótandi. Menn geti drukkið það án timburmanna. Bókin sé þvi í senn holl fyrir taugar og tilfinn- ingar, huga og hjarta — góðtemplara og aðra hugsjónamenn. Biða menn nú senni- lega spenntir eftir að geta neytt þessa sérkennilega rauðvína. H H í HASKOLANUM ERU MENN SEM GETA GERT GAGN i— sögðu hóskólamenn þegar Verk- frœðistofnunin nýja var kynnt Nú léttir af þjóðinni þungu fargi: Refsing fyrir q Magnús. Setan ætlar ekki að gera það endasleppt við okkur vesalingana. Halldór Laxness telur ekki útséð um að þessi þýski bókstafur eigi eftir að draga Alþingi inni Ijósiausa kofann Bakkabræðra og Magnús Kjartansson alþingismaður hyggur á hefndaraðgerðir. Hann hefur nú lagt fram breytingatillögu við nýja frumvarpið um setuna, þar sem hann leggur til að i stað þess að nota sí og æ stafinn k verði farið að nota c eða q sam- kvæmt ákveðnum regl- um, sem ekki megi breyta út af að við- lagðri refsingu. Auðvitað vona allir að þingmaðurinn sé með þessu að draga dár að kollegum sín- um, en hverju er hægt að treysta á þessum siðustu og verstu tim- um islenskrar staf- setningar? — SJ Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Blazer K 5 árgerð 74 8 cyl cub, sjálfskiptur, með power stýri og bremsum. Blár og hvítur. Litað gler, krómfelgur, rafm.kveikja og góð útvarpsstöng. Ýmis skipti möguleg. Torino árg 74. Stórglæsilegur bíll 8 cyl með öllu. Útvarp og segulband. Góð vetrardekk fylgja. Ekinn 54 þús km. Fæst jafnvel á skuldabréfi. prryrpm <~L- •' ~' : ^ > Hornet árg 74. Góð dekk 6 cyl sjálfskiptur með öllu. Skipti möguleg einnig skuldabréf. Saab 99 árg 74. Fallegur einkábíll orange lit- ur. Vetrardekk fylgja. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Kr. 1900 þús. Scout 800 árg '67 Gulur 4 cyl beinskiptur. Skipti möguleg. Nú er rétti tíminn fyrir jeppa. Kr. 800 þús. Volga árg 73. Traustur bíll í góðu lagi. Blár. Ekinn 60 þús km. Kr. 650. þús. mjög gott verð. Æm Duster árg 71.8 cyl 318 cub, sjálfskiptur með öllu. Útvarpog segulband. Vetrardekk fylgja. Einstaklega fallegur ameriskur bíll. u|.,yii|iii|iii|i;j|^iuiiiyii|n BILAKAUP ■■ ■ j-ii II i ii ii 11 HÖFÐATÚNI 4 - Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. Sími 10280 10356 ^ i OOOOAuói @ Volkswagen Willys CJ5 74 Blásanseraður með hvita blæju, 258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný- legum amerískum bíl möguleg. Mismunur staðgreiddur. Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000 VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að innan,ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000 Saab 96, árgerð 1974, hvítur og brúnn að innan ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000 VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr. 1.650.000 Land Rover, diesel, árgerð 1974, hvitur og svartur að innan, ekinn ca. 150.000 km. Verð kr. 1.450.000. VW1200 L, árgerð 1974 Ijósblár og dökkblár að innan, ekinn 60.000 km. Verð kr. 970.000 Chevrolet Nova árgerð 1971, grænsanseraður og grænn að innan 8 cyl. (sjálfskiptur m/pow- erstýri). Skipti á Cortina 70 möguleg. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum iÍHEKLA hf Laugavegi170—172 — Jimi 21240 © OOOO r4 HF^ 240 W J± ^ Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjöðum við: Opel Commandor GSE Coupé 73 glæsilegur vagn, rauður og svartur 6 cyl. með vökvastýri á aðeins kr. 2.200 þús. Skipti á jeppa. Fíat 127 árg. 75 3ja dyra. Fallegur bill, ekinn aðeins 34 þús. á kr. 775 þús. Skipti möguieg á dýrari. Dodge Dart 74 6 cyl, sjálfskiptur með vökvastvri. Glæsivagn. Ekinn aðeins 56 þús. á aðeins |<r. 2.050 þús. Skoda 110 L 76 Fallegur bíll, ekinn aðeins 25 þús. á aðeins 720 þús. Mazda 616 72 ekinn 90 þús. Fallegur bill á aðeins kr. 850 þús. Austin Allegro 1504 Super 77 ekinn 20 þús km. Glæsilegur vagn á aðeins kr. 1550 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 IKJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.