Vísir - 12.11.1977, Side 2

Vísir - 12.11.1977, Side 2
2 R R ■ c í Reykjavík ------y----- } Hvað ferðu með mikið i helgarinnka upin? Lina Friðriksdóttir, afgreiðslu- stúlka: — Svona 4-5 þúsund meö öllu. Maður reynir að spara. Laugardagur 12. nóvember 1977 VISIR ■ Frá iðnkynningu á Hellu (Vísism. LA) fréttamannafundinum i gær komu fram margar fóðlegar upp- lýsingar sem sýna að fram- kvæmd iðnkynningarársins hefur tekist með ágætum. Auk Péturs voru á fundinum þeir Hjalti Geir Kristjánsson formaöur verkefna- ráðs islenskar iönkynningar og Haukur Björnsson framkvæmda- stjóri Félags islenskra iðnrek- enda. 180 þúsund þátttakendur Ef lögð er til grundvallar tala fólks sem hefur sótt sýningar, ráðstefnur og fundi iðnkynning- arársins kemur i ljós að 180 þús- und manns hafa tekið þátt i kynn- ingunni. Sérstakir iðnkynningardagar fóru fram á átta stöðum á landinu og efnt var til þriggja stórra sér- sýninga sem samtals sóttu 103 þúsund gestir. Mestur fjöldi sótti iðnkynningu i Laugardalshöll eða 59 þúsund manns, fatasýningu sóttu 22 þúsund og matvælasýn- ingu 32 þúsund gestir. Skipulögö var fundaráætlun i þjónustuklúbbum, félögum og samtökum og mættu forsvars- menn islensks iðnaðar á fundum hjá 60 aðilum. íslensk iðnkynning stöð fyrir fjölmörgum kynnis- ferðum i iönfyrirtæki þar sem boöið var meðal annars alþingis- mönnum, borgar- og bæjarfull- IÐNKYNNINGARÁRIÐ BREYTTI VIÐHORFUM ALMENNINGS Katrin óskarsdóttir, húsmóðir: — Ég fer með 8-10 þúsund fyrir alla vikuna. Við erum fjögur i heimili og ég kaupi allt kjöt á haustin. Sveinbjörg Pétursdóttir, hús- móðir: — Ekki undir 10 þúsund fyrir sex manna fjölskyldu. Jóhanna Kolbeinsdóttir, hús- móðir: — Þaðer misjafnt, liklega 3-4 þúsund fyrir okkur þrjú. Ég reyni að versla hagkvæmt. Sigfriður Marinósdóttir, hús- móðir: — Lágmark 5 þúsund.R Annars fer það eftir þvi hvaö mikið er i ísskápnum og hvort ég sé I sparnaöarhugleiöingum. ,,íslensk Iðnkynning hefur opnað dyrnar og það má telja fullvist að góður jarðvegur er fyrir islenskar iðnaðarvörur meðal almennings. Nú er komið að hagsmuna- samtökum iðnrekenda að fylgja þessum góða árangri eftir”, sagði Pétur Sveinbjarnarson framkvæmdastjóri Iðn- kynningar á fundi með fréttamönnum i gær. Iðnkynningarári er lokiö og nú hefur verið reynt að vega og meta þann árangur sem náðst hefur eftir þvi sem hægt er að bregða á hann einhverri mælistiku. A trúum, innkaupastjórum og em- bættismönnum. Veljum islenskt „Við vorum ekki að skipa fólki að kaupa islenskar iðnaöarvörur, en létum fljóta með slagorð eins og veljum Islenskt”, sagði Pétur Sveinbjarnarson. LOÐNAN A NAGLADEKKJUM Þegar talinu vikur að þeirri hryggðarmynd sem frystihúsa- iðnaðurinn er orðinn, og þegar þess er gætt að þessum iðnaði eigum við að þakka helftina af útflutningi okkar, kemur I hug- ann aö mikil sé nú óstjórnin ab geta ekki látið frystihúsaiðnaö- inn bera sig. Að vlsu er að þessu nokkur dagamunur og raunar .staðamunur llka. En þegar á heildina er litið er' þessi tegund iðnaðar ósköp aum. Á sama tima eru fulltrúar minniháttar iönaðar I landinu að brýna stjórnina á tilfærslum og liökún- um I lánamálum, svo þeim geti gengið betur, þangað til maður hefur á tilfinningunni að miklar hetjur iðnaðarins vilji helst hvergi vera annars staöar en á rikinu. Þvi hefur veriö haldið fram, og liklega ekki að ástæðulausu, að frystihús á Suðurnesjum væru of mörg og of litíl til að geta talist hagkvæm við núver- andi aðstæöur. En vfðar má finna tvöfalt kerfi I þessum iðn- aði eða margfalt, og mega allir sjá að ekki eykur það hag- kvæmnina. Einkum fer þetta illa á litlum stöðum, þegarbæði mannafli og fiskur skiptast nið- ur á tvö frystihús, þar sem eitt mundi geta annaö vinnslunni. Annar stór galli hefur veriö á framkvæmd frystihúsaiðnaðar- ins, en það er hinn mikli til- kostnaður við vinnslu á annars ódýrri vöru. Hér á árum áður var það venjan að frystihús börðust I bökkum fjárhagslega árin og áratugina. Fiskmóttaka stóð svona þr já mánuði á ári, en afganginn af árinu varð að keyra vélar og halda menn á launum við ýmiskonar umsýslu, þótt móttaka á fiski væri sára- litil og næsta skrykkjótt. Eitt- árið um kring. Annar þáttur fyrstihúsaiðn- aðarins, sem reynst hefur þungur I skauti, er hinn mikli flutningskostnaður á hráefninu. Hvergi á landinu mun vera til löndunaraðstaða fyrir sjávaraf- úrðir, þar sem bilar eru ekki hvert slangur af gengisfelling- um kom i kjölfar þessara at- vinnuhátta. Einn staður öðrum fremur var þó talinn laus viö „niu mánaða kvillan” en þaö var Höfn I Hornafirði. Þar virt- ist frystihúsið rekið með sæmi- legum árangri þegar aörir kvörtuðu, og skýringin var ein- faldlega sú að þangað barst fiskur jafnt og þétt svo að segja nauösynlegir, nema á sildar- móttökustöðvum, þar sem sér- stökum löndunarútbúnaöi er fyrir komið vegna sfldveiða. Fiskurer yfirleittalltaf tekinn á bila við skipshlið og siðan keyröur mismunandi langar leiðir, stundum á milli þorpa. Frystihús hafa veriö byggð langt inn I landi, t.d. á Selfossi, eins og flutningsvegalengdir skipti engu máli. Mikill akstur á vinnslufiski kostar auövitað peninga. Vel má vera aö henta þyki að koma frystihúsum fyrir sem næst vinnukraftínum, en þá hefur iðnaðurinn fengið á sig at- vinnubótasnið, sem getur kost- að tiðar gengisfellingar. Jafnvel þar sem næsta auð- velt virðist aö koma fyrir löndunartækjum, sem flyttu t.d. loðnu beint I verksmiðju, er gripiö til flutninga með biium. Svo er a.m.k. hér I Reykjavik, þarsem nær öllu fiskifangi, sem á land berst, er ekið lengri og skemmri vegalengdir á bílum. Þannig má meö sanni segja aö öll sú sild, sem berst á vetrar- mánuðum að verksmiöjunni að Kletti, fari þangaö á nagla- dekkum. Nýlega hefur rlkið veitt miklu fé til frystihúsanna, og verða þau sjálfsagt ekki ofsæl af þvi miðað við núverandi aöstæður. Þótt þessu fé eigi að veita að einhverju leyti til lagfæringa á húsunum, mun ekkert af þvi renna til breytinga á löndunar- aöferðum. Löndunarkostnaður- inn veröur því áfram sá sami og áöur. Staðsetning frystihúsanna breytist heldur ekki viö þetta fjárframlag. Þannig er helsti iðnaður landsmanna eins og steingerfingur, óhagganlegur og óumbreytanlegur, nema hvaö hlöðin er hægt aö malbika, svo „herflutninga ’ ’bflarnir eigi hægara með að athafna sig. Svarthöfði

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.