Vísir - 12.11.1977, Side 7

Vísir - 12.11.1977, Side 7
Laugardagur 12. nóvember 1977 7 Með óhugnanlegri myndum: Sylvester Stallone með konu sinni Sasha. Hann kom eins og þruma úr heiðskiru lofti með mynd sina Rocky og sló i gegn. Þegor tolva tekur vðldin í sínar hendur Sylvester Stallone: enn u m s | o n . Andrésdóttir ^ V” E d da samo gomlo bílinn — en verður að sœtta sig við lífverði Geisla beint að konunni sem er al- gjörlega á valdi tölv- unnar, sem heldur á sprautu í hendi sér. Hefur frægöin spillt Sylvester Stallone (Rocky)? Hann ekur enn á sama bilnum fimm ára gömlum Volvo. Hann hefur ekki óhemju magn peninga á milli handanna ennþá þvi hann biöur eftir tiu prósentunum af 110 milljón dollara gróöanum af Óskarsverðlaunamyndinni. Og hann er hamingjusamur i hjónabandi sinu og finnst hann ekki geta eytt nógu miklum tima hjá konu sinni Sasha og ársgömlum syni þeirra Sage. Hann hefur fluttúr litilli ibúð i ibúðarhús i Beverly Hills og þó að hann sjálfur sé hinn sami þrátt fyrir frægð og frama hefur líf þessa 31 árs gamla leikara breyst. Hann var algjörlega óþekktur þar til kvikmynd hans Rocky vann til Óskarsverðlauna. Þar með sló hann i gegn. Og nú verður hann að sætta sig við lif- verði allan sólarhringinn, en hann þarf ekki að óttast at- vinnuleysi á næstunni. Hann mun leika i að minnsta kosti fjórum kvikmyndum á næst- unni. Sjálfur segir hann: „Það eina i lifi minu sem hefur breyst er hárgreiðslan.” En svona i al- vöru” bætir hann við: „Ég á enn sömu vinina og áður og um- gengst þá jafn mikið og ég gerði.” Hann langar mest til að fram- leiða stjórna, skrifa og leika i sömu myndinni. „Það getur vel verið að mönnum finnist ég of- meta hæfileika mina en ef illa fer, get ég ekki áfellst neinn nema sjálfan mig.” Hann skrifaði reyndar sjálfur handritið að Rocky og segist hafa svo mikið að skrifa um, að hann gæti verið að næstu árin. og ókveður að gera „Demon Seed ” heitir ný kvik- mynd sem eftir lýsingu aö dæma virðist vera með þeim óhugananlegri sem framleiddar hafa veriö. Julie Christie fer með aðalhlutverkiö i þessari kvikmynd sem mikið hefur verið skrifað um. Efni myndarinnar er á þá leið að visindamaðurinn Alex Harris býr til fullkomna tölvu. Hann dreymir ekki um að tölvan sem hann hefur skapað muni gera uppreisn gegn honum eins og siðar kemur i ljós. Og eiginkona visindamanns- ins, leikin af Julie Christie upp- <-----------------«c Julie Christie f hlutverki sinu i „Demon Seed”. konu barnshafandi lifir meiri hörmungar en menn geta imyndað sér. Hún verður fangi tölvunnar. Hún nær ekki til nokkurs manns og fær frelsi sit't aðeins gegn skilyrði: að verða barnshafandi af völdum tölvunnar. I myndinni sem á óhugnan- legan hátt lýsir þvi þegar tölvan tekur að starfa langt um fram sin takmörk tekur konan þá ákvörðun i örvæntingu sinni að láta að vilja tölvunnar. Sagt er að mörgum bregði i brún i enda myndarinnar þegar afkvæmi fæðist. Julie Christie er að mestu leyti ein á tjaldinu — ásamt tölvunni en eiginmann hennar leikur Fritz Weaver og rödd tölvunnar Proteus eins og hún er kölluð, á Robert Vaughn. V Frá 1. apríl gilda ný afsláttarfargjöld, sem við köllum „almenn sérfargjöld”.' þau eru 25 - 40% lægri en venjuleg fargjöld og eru eingöngu háð því skilyrði að dvalartími erlendis sé lágmark 8 dagar og hámark 21 dagur (í flestum tilfellum). „Almenn sérfargjöld” gilda allt árið á ílugleiðum frá íslandi til 57 staða í Evrópu. 25-40% LÆGRI FARGJÖLD SEM GILDA ALLTÁRIÐ flucfélac LOFTLEIDIR /SLAJVDS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.