Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 4
4
Útboð
Stjórn verkamannabústaða
i Reykjavik óskar eftir
tilboðum i byggingu
18 fjölbýlishúsa (216 ibúðir)
i Hólahverfi.
Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu V.B. Mávahlið 4. Reykjavik
gegn 100 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjuúaginn
6. desember 1977 kl. 14.
Nauðungaruppboð
eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar,
skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og
stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvél-
umo.fi., sent haldið verður að Sólvailagötu 79 laugardag
19. nóvember 1977 kl. 13.30.
Eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka o.f 1.:
R—197, R-319, R-515, R-1870, R-2621, R-4151, R-4234,
R-6447, R-7227, R-7742, R-8166, R-8358, R-14090,
R-15014, R-15584, R-15741, R-16116, R-16537, R-17278,
R-17290, R-18144, R-19757, R-19887, R-20071, R-20142,
R-20275, R-20482, R-21112, R-21113, R-24642, R-25034,
R-25856, R-26173, lt-27842, R-28170, R-28242, R-28854,
R-32985, R-33124, R-33811, R-34265, R-34806, R-37223,
R-39165, R-40104, R-40934, R-42864, R-42953, R-43147,
R-43373, R-44368, R-43805, R-45361, R-45475, R-46928.
R-47310, R-47333, R-47,70, R-47794, R-48158, R-48850,
R-48926, R-50858, R-51162, R-51248, R-51491, R-51602.
R-52436, R-52519, R-52712, E-1821, A-1258, G-1324, G-2128,
G-3658, G-4324, G-6079, G-6959, H-1118, M-1860, M-2255,
P-573, Y-1465! Y-375Þ, Y-5011, Y-5013, Y-5014, Y-5016!
Y-5791, Z-559, óskrás. Vauxhall ’68, óskrás. Ford Zephyr
'66,Rd-360, Rd-390, Rd-99, Bröyt grafa, Prisman 220 grafa,
bflkrani, jarðýta Dc-17A, Jarðýta DB-6, loftpressa og véi-
sleði, og óskrás. Rambler
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar:
R-17454, R-33848, R-33953, R-43911, R-37770, R-38769,
R-39575, R-39975, R-40553, R-43141, R-45361, Rd-204, Rd-348,
vélskólfur, gröfur,'bilkrani o.fl.
Ávisanir ekkiteknar gildar sem greiðsla nema mcð sam-
þykki uppboðshaldar eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Land Rover ’62 Diesel. Góður bill. Verö ca 500 þús.
Mercedes Benz 6 cyl. vökvastýri árg. ’67. Verö 600
þús.
Okkur vantar allar tegundir bifreiða á söiuskrá,
komiö og látið okkur verðleggja fyrir ykkur bilana
Mikil sala góð þjónusta
0
Opið alia daga vikunnar frá 8-8, laugardaga og
sunnudaga.
Utanbœjarmenn!
Athugið opið á sunnudögum
BMW ’70 Drapplitaöur toppbill. Verð 1200 þús.
Cortina ’69, vél ekin, 25 þús. km. Verð 420 þús.
___........ . „ ■.aanrwiirrr
Laugardagur 12. nóvember 1977 VISIR
VESTUR-ÞÝSKALAND:
LÖGFRÆÐINGAR
GEGN KRISTILEGUM
DEMOKRÖTUM
Samtök vestur-þýskra
lögfræðinga hafa lýst
andstöðu við frumvarp
til laga um að vissum
föngum verði ekki leyft
að eiga eintal við lög-
fræðinga sina i fangels-
um ríkisins.
Það er stjórnarandstöðuflokk-
urinn, kristilegir demokratar,
sem lagði fram frumvarpið, en
stjórnin hefur lýst andstöðu við
það. Frumvarpið var lagt fram i
efri deild þýska þingsins i siðustu
viku og samþykkt þar, enda hafa
kristilegir demokratar þar
meirihluta.
1 neðri deildinni, þar sem rikis-
stjórnin hefur meirihluta, var
frumvarpinu visað til laganefnd-
ar. Frumvarpið er til komið
vegna ágiskana um að Baader
Meinhof skæruliðarnir sem
frömdu sjálfsmorð i fangelsi á
dögunum, hafi fengið byssur og
ýmsar aðrar „nauðsynjar” frá
lögfræðingum sinum.
Kristilegir demokratar hafa
gagnrýnt stjórnina harðlega fyrir
hvað henni gangi illa i baráttunni
við hryðjuverkamenn.
Þeirhafa lofað miklu strangari
ráðstöfunum ef þeir komast til
valda. Finnst mörgum að tillögur
þeirra i þeim efnum gangi einum
og langt.
Vald án takmarkana.
Fyrr á þessu ári neitaði stjórnin
að fyrirskipa að þriðji maður
skyldi jafnan viðstaddur til að
fylgjast með þvi þegar lögmenn
Baader-Meinhof skæruliðanna
ræddu við fanga sina.
Hinsvegar var hert á öryggis-
ráðstöfunum með þvi að allur
póstur til þeirra og frá, var lesinn
og leitað var á lögfræðingunum
áður en þeir fengu að fara inn i
fangaklefana.
Ekki hefur sannast að lögfræð-
ingarnir hafi átt hlut að þvi að
smygla vopnum til fanganna, en
ýmsir þeirra sitja nú i fangelsi
sakaðir um samsæri með þeim.
Einn þeirra, Klaus Croissant, sit-
ur i fangelsi i Frakklandi og
þýska stjórnin er að reyna að fá
hann framseldan.
1 yfirlýsingu sinni, segja lög-
fræðingarnir að tillaga kristi-
legra demókrata sé fram borin án
þess að þeir hafi lagt það á sig að
ræða málið við lögfræðinga, eða
dómara.
Lögfræðingarnir segja að með
frumvarpinu sé verið að fá dóm-
stólum i hendur vald, án nokk-
urra reglna um hvernig þvi skuli
beitt. Sá möguleiki sé fyrir hendi
að lögfræðingi verði bannað að
ræða við skjólstæðing sinn i ein-
rúmi, ef aðeins er grunur um ein-
hverskonar samsæri. Samkvæmt
frumvarpinu geti dómstóll úr-
skurðað það án þess að þurfa að
færa rök fyrir.
LITSJONVARPSTÆKI
V-..... ....................................................J
ITT sjónvörp eru að sjálfsögðu með köldu kerfí.
VIDOM KERFI ITT byggir litsjónvarpstæki sín upp á einingum og við hverja einingu
er tengt ljós. Þegar bilun verður í einingu slökknar ljósið. Þetta auðveldar mjög
viðgerðir, þannig að 90% viðgerða fer fram í heimahúsum.
ITT hefur í sinni þjónustu 25.000 manns sem eingöngu vinna við rannsóknir
og tilraunir. Þetta tryggir að nýjasta tækni er ávallt notuð í tækjum frá ITT.
ITT hefur á litsjónvarpstækjum sínum sérstakan takka, sem sjálvirkt, samræmir bestan
lit og skarpleika myndar.
ITT er búið sjálfvirku öryggi.sem virkar þannig að ef rafmagnsspennan fer upp eða
niður fyrir æskilega spennu, þá slökknar á tækinu,
og fer það ekki í gang aftur fyrr en spennan er orðin eðlileg. Þetta kemur
í veg fyrir að viðkvæmir hlutir skemmist.
n BRÆÐRABORGARSTÍG1
F SÍMI20080