Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 12
Laugardagur 12. nóvember 1977 i dag er laugardagur 12. nóvember 1977, 315. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 06.41 síðdegisflóð kl. 19.00. D APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 11.-17. nóvember annast Lyfjabúöin Iðunn og Garös Apótek. • - Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJONUSTA Reykjav.: lögreglan, simi 11166. Slokkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. llafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. iiöfn í HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið bg sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Girtrti cnrBPAicABi ! g /Flo! Viltu^^J* J \ mér hundrað ^ ||| C krónur? Ij/HeyrðuT] il — Þaðer )ú ert nú orðinr. fu 1 lorðirm |1 — Þaö er kominn timi til) II að þú hættir að biðja/ ^V^rum^hundrað kronur | JÍ 1 I (J*Alveg rétt’.^j ÍFló ge f þúsunc fðu mírX l krónur! )a/\/V, | VÍj 1 i 1 11. nóvember 1912. _ Vinna Verslunarmaður sem er vel að sjer i ensk- um og dönskum Korrespondance og bók- færslu aliskonar, óskar eftir átvinnu 2-3 tima dagiega. Tilboð merkt „Korrespond- ance” sendist ritstjóra Visis. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregia 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. 125 g hveiti (2 1/4 dl) 1 tsk lyftiduft 50 g kókosmjöl 100 g sykur (1 1/4 dl.) 100 g smjörliki 3/4 dl. mjólk 1/2 tesk vanilludropar 1 epli Kanilsykur eða 1 msk kókosmjöl Eplakaka Sigtið þurrefnin þ,e, hveiti og lyftiduft í skál. Blandið kókosmjöli og sykri saman við. Látið siöan lint smjörliki, mjólk og vanilludropa og laus- lega þeytt egg saman við i skálina með þurrefnun- um. Hræriö deigið i 1 min- ðtu á minnsta hraða og 3 min. á mesta hraða vél- arinnar. Takið timann nákvæmlega. Látið deigið i tertumót. Leggið eplasneiðar yfir það og stráið kanilsykri eða kókosmjöli og sykri yfir eplin. Bakið kökuna i 175 c heitum ofni f 30-40 min. Eplakakan er bcst nýbök- - uð. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLECT Kvennadeild Barðstrend- ingafélagsins heldur fund að Hallveigarstig 1 á morgun þriðjudag 15. nóvember og hefst hann kl. 8.30 siðdegis. Kvenfélag Hallgrims- kirkju. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 19. nóv. i félagsheimilinu. Félagskonur og aðrir vel- unnarar Hallgrimskirkju sem vilja styrkja basar- inn geta komið munum i félagsheimilið (norðurálmu) fimmtuda- ginn kl. 2-7, föstudaginn kl. 2-9 og fyrir hádegi laugardag. Kökur vel þegnar. Kvenfélag Bústaöar- sóknar. Fundur haldinn mánudaginn 14. nóv. kl. 8.30 Hilmar Helgason kemur á fundinn. Mætiö stundvislega. — Stjórnin. Háteigskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11 Sr. Tómas Sveinsson. Messa kr. 2 Kristniboðsdagurinn Baldvin Steindórsson predikar — Sr. Arngrim- ur Jónsson. Siðdegisguðs- þjónusta kl. 5. — Sr. Tómas Sveinsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. í stól: Séra Kári Valsson, sóknarprestur i Hrisey. Við orgelið: Jón Stefáns- son. Einsöngur: Sigriöur Ella MagnUsdóttir. Kór- inn flytur meðal annars nýtt verk eftir þá Sverre Berg og Dillan Thomas. Sóknarnefndin. Kirkja Cháða safnaðar- ins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella- sókn kl. 11 árd. Guðsþjón- usta I skólanum kl. 2 siðd. Sr. Hreinn Hjartarson. Neskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 11. Jónas Þóris- son kristniboði frá Konso predikar. Sr. Frank Halldórsson. Bænaguðs- þjónusta kl. 15. Sr. Guð- mundur Óskar ólafsson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kárs- neskirkju kl. 11 árd. For- eldrar barnanna og aðrir fullorðnir hvattir til aö koma með þeim til kirkj- unnar. Sr. Arni Pálsson. Arbæ jarprestakall: Kristniboösdagurinn. Barnasamkoma i Ar- bæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 12. Benedikt Arnkels- son guðfræðingur talar. (Tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins) Æskulýðsfélagsfundur I Árbæjarskóla kl. 8.30 s.d. Sr. Þorvaldur Karl Helgason æskulýðsfull- trúi kemur á fundinn. Sr. Guömundur Þorsteins- son. Hallgrimskirkja: Kris tniboðsdagurínn. Messa kl. 11 árd. Ingunn Gísladóttir safnaöarsyst- ir predikar. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Landspitalinn: Messa kl. lOárd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. En minn hinn réttláti mun lifa fyrir trúna, og skjóti hann sér und- an, þá hefur sála min eigi geðþekni á hon- um. Hebr. 10,38 VEL MÆLT Ég efa, þess vegna hugsa ég, ég hugsa, þess vegna er ég. — R. Descartes. BELLA Ég gleymdi nýju baðföt- unum minum. Nennirðu að setja þau I umslag fyr- ir mig og senda mér þau! SKAK Hvítur leikur og vinnur. Ef 2. ..Kh8 3. Bg7 + Kg8 4. Hxe7 mát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.