Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 5
5 VISIR Laugardagur 12. nóvember 1977 IGrigorenko fer vestur Rússneski hershöfð- inginn Pyotr Grigorenko, hefur feng- ið leyfi sovéskra yfir- valda til að fara i sex mánaða heimsókn til Bandarikjanna. Þar mun hann gangast undir uppskurð og heimsækja son sinn sem flutti þang- að árið 1975. Grigorenko hefur i fjöldamörg ár verið einn af leiötogum andófs- manna i Sovétrikjunum og þurft aft lífta mikift fyrir þaft. Hann er nú sjötiu ára gamall. Grigorenko var ein af hetjum Sovétrikjanna i siftari heims- styrjöldinni og var sæmdur fjöl- mörgum heiftursmerkjum. Hann var rekinn lir stööu sinni sem fyrirlesari viö Frunze herskólann árift 1961, eftir aft hann haffti opin- berlega talaö gegn stefnu Sovét- rikjanna undir stjórn Stalins og Krúsjeffs. Hann var lækkaftur i tign, -gerft- ur aft óbreyttum hermanni og árift 1964 handtók KGB, öryggis- lögreglan hann. Grigorenko var lýstur geftveikur og dæmdur til fjórtán mánafta dvalar á geftveikra hæli. Óbugaður Þaft kom betur i ljós en oft áöur, þegar honum var sleppt, aft sovétstjórnin notar geöveikra- hælin tÚ aft losna vift andófsmenn og reyna aft beygja þá. Geftveiki er jú sjúkdómur, en þegar Grigorenko var sleppt var hann rekinn úr hernum og sviptur eftirlaunum. Getur það varla tal- ist liklegt til andlegrar lækningar. En KGB haföi ekki tekist aft beygja Grigorenko. Hann var handtekinn aftur árift 1969 og árift eftir fundinn sekur um áróftur gegn Sovétrikjunum. Hann var aftur sendur á geftveikrahæli. A geftveikrahælinu, i seinna skiptift, hélt hann dagbók sem siftar var smyglaö til vesturlanda meöal annars var gerft eftir henni áhrifamikil mynd sem sýnd hefur veriö i Islenska sjónvarpinu. Arift 1974 var honum aftur sleppt en enn haffti ekki tekist aft beygja hann. Æ siftan hefur hann veriö f fylkingarbrjósti þeirra sem berjast fyrir mannréttindum I Sovétrikjunum og hvaft eftir annaft komift fram á fundum meft vestrænum fréttamönnum, fyrir hönd ýmissa andstöftuhópa. Meft Grigorenko I Bandarikja- ferftinni verfta kona hans Zinaida og fóstursonur þeirra, Oleg. A fundi meft fréttamönnum fyrir helgina kvaftst Grigorenko ætla aö snúa aftur til Sovétrikjanna eftir sex mánuöi. Þaft er hinsvegar ekki talift óliklegt aö Sovétstjórnin geri hann útlægan á meftan hann er i burtu, og neiti honum um leyfi til aft koma aftur til heimalandsins. H Ijómplötu- verslanir Nú eru hljómplötuverslanir Fálkans orðnar 3. Auk verslananna að Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24 höfum við nú opnað hljómplötuverslun í Vesturveri, þar sem áður var Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Þar munum við leitast við að hafa á boðstólum fjölbreytt úrval hljómplatna, einkum popp, jazz, létta tónlist, og íslenskar plötur. Verslið þar sem úrvalið er mest. FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 - Laugavegi 24 - Vesturveri LEGSTEINAR f M mm !' | S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA Skemmuvegi 48 - Kópavogi - Slmi 76677 - Pósthílf 195 Stuðningsmenn Jóhönnu Sigurðardóttur í prófkjöri Alþýðuflokksins vegna n.k. Alþingiskosninga, sem fram fer í dag og á morgun, hafa opnað skrifstofu próf- kjörsdagana að Kleppsveg 33, 4. hæð (skrif- stofa Kassagerðar Reykjavíkur), þar sem all- ar upplýsingar og aðstoð eru veittar varðandi prófkjörið. Sími 38383 Stuðningsmenn. Athugið Vanur vélstjóri óskar eftir vellaunuðu starfi i landi. Uppl. i sima 43853. Mazda 616 sport, órg. '72 Verð kr: 1 millj. Skipti á ódýrari. Vauxhall Viva, órg. '73 Verð kr. 800 þús. skipti. Cortina, órg. '71 Verð 700 þús. 4ja dyra. Fiat 125P, órg. '74 Verð kr. 850 þús. Skoda 110L, órg. '73 Verð kr. 350 þús. Bronco, órg. '66 Verð kr. 850 þús. Oldsmobile Delta 88, órg. '71 8 cyl, sjálfsk. með rafmagnsrúðum og öllu hugsanlegu. Glæstur vagn. Fiat 128, órg. '73 Verð kr. 600 þús. Saab 96, órg. '73 Verð kr. 1300 þús. Galant 1600 deluxe, órg. '74 Verð kr. 1450 þús. óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bilum og nýlegum jeppum. Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. \Bílosalan Bílagarður Borgartúni 21. Simi 29480. f#k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.