Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 12.11.1977, Blaðsíða 14
18 Laugardagur 12. nóvember 1977 visir fjóhi Jóhann Örn skrifar Sigurjóns um skák: 3 Eftir aö Fischer dró sig i hlé, hefur Walter Browne veriö hvaö atkvæðamestur bandarisku skákmeistaranna. Einkum hef- ur hann veriö sigursæll á skák- þingum Bandarikjanna, og hreppt efsta sætiö þar þrjú ár i röö. Aö þessu sinni fór meistara- mótiö fram i Ohio, og þaö var stórmeistarinn Byrne sem veitti Browne harðasta keppni. Fyrir lokaumferöina stóöu þeir jafnir, BROWNE STERKASTUR VESTRA og höföu báöir svart gegn and- stæöingum sinum. Eitthvaö hef- ur Browne verið farinn aö skjálfa, þvi áöur en umferðin hófst, bauö hann andstæöingi slnum, Christiansen, jafntefli á óteflda skákina. Ekki þótti Christiansen • þetta iþrótta- mannslega aö fariö, og hafnaöi boöinu. 1 staö þess blés hann til sóknar og virtist hafa ráö and- stæöings sins i hendi sér langt fram eftir tafli. En Browne klór aöi sig út úr erfiðri stööu, og tókst aö vinna skákina um siöir. Byrne sem ekki tókst aö leggja andstæöing sinn, varö þvi aö sjá eftir 1. sætinu i hendur Browne. Lokastaöan á mótinu varö þessi: vinningar af 13 mögulegum 1. Browne 9 2. Byrne 81/2 3. -4. Grefe Reshevsky ' 71/2 5.-6. Lein Zucerman 7 7. Tarjan 61/2 8. -9. Christiansen Matera 6 Byrne til nokkurrar sárabótar fékk ein af vinningsskákum hans sérlega viöurkenningu fyr- ir athyglisveröa byrjanatafl- mennsku og tæknilega úr- vinnslu. Hvitur: Peters Svartur: Byrne Sikileyjarleik- ur. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 (Þessi leikur er hvitum mun hættulegri heldur en 6. .. e6.) 7. Rb3 Be7 (1 eina tiö var 7. .. Be6 álitinn nákvæmari leikur. En hann þykir nú hafa þann ókost, aö hvítur getur hrókað langt, eins og skeöi i skákinni Friörik Ólafsson: Kavalek, Las Palmas 1974. Þar var leikið 7. .. Be6 8. f4 Dc7 9. g4 exf4 10. g5 Rf-d7 11. Bxf4 Rc6 12. Dd2 Hd8 13. 0-0-0 og hvitur náöi mjög hættulegri sókn og vann skákina.) 8.0-0 0-0 9. a4 Rc6 (Venjulega er leikiö 9. .. Be6 10. f4Dc7 11. Be3 Rb-d7, en Byrne hefur skemmtilega uppbygg- ingu i huga.) 10. f4 Rb4! (Þarna veröur riddarinn sér- lega óþægilegur. Hann þvingar hvitan til aö hafa gætur á c2- peöinu og stuðlar aö framrás d- peðsins, þegar þar aö kemur.) 11. Bd3 Bd7 12. a5 Bc6 13. Bf3 exf4 14. Bxf4 d5 (Þar meö er svartur fyllilega búinn aö jafna tafliö.) 15. e5 (Eöa 15. exd5 Rfxd5 16. Rxd5 Rxd5 17. Bg3 Re3 18. Dxd8 Haxd8 19. Hf2 Bxf3 meö betri stööu.) 15.. . Re4 16. Ra4 Bb5 17. Hel (Byrne hugöist svara 17. Be2 með 17. .. Bc4 18. Rb6 Bxb3 19. cxb3 Bc5+ 20. Khl Bxb6 og svart- ur vinnur peð og hefur yfirburöa- stööu.) 17.. . Dc7 18. Rd4 Ha-d8 19. c3 Rc6 20. Bxe4 (Annað framhald var 20. Rb6 Bc5 21. Rxd5 Hxd5 22. Bxe4 Rxd4 23. Bxd5 Re2+ 24. Khl Rxf4 og svartur hefur unniö tvo menn fyrir hrók.i) 20.. . dxe4 21. Hxe4 Dxa5 22. b4 Bxa4 23. Hxa4 Dd5 24. De2 Bxd4 25. cxd4 (Ef 25. Hxd4 Db3 og peöið á c3 fellur.) I 1« i 1.111 i Si # ii A B 25. .. C D E F G H f5! 26. exföe.p. Bxf6 27. Khl (Ekki gekk 27. Be5 Bxe5 28. dxe5 Dxe4 29. Dxe4 Hdl+ og mátar.) 27... 28. h3 29. Da2 30. Hxa2 31. Hxe8+ 32. HC2 33. Hc4 34. Kgl 35. Kf2 36. Hc7 37. Hc8 38. Kf3 39. Hb8 40. Ha8 Bxd4 Db3 Dxa2 Hf-e8 Hxe8 Kf7 Bf6 Ke6 Kd5 He7 Bd4+ He6 b5 Bc3 og hvitur gafst upp. Eftir 41. Ha7 Kemur einfaldlega 41. .. Kc4 og siðan 42. .. Kxb4. Jóhann örn Sigurjónsson (Smáauglýsingar - sími 86611 ) Barnagæsla Get tekið börn i gæslu allan daginn. Hef leyfi, er i Hólahverfi. Uppl. I sima 74161. Er nokkurt heimili i nágrenni Melaskóla opiö fyrir 6 ára telpu frá kl. 14.30-15.30 til 18.30 á daginn. Ef svo er þá hring- iö I sima 22171 á morgnana eða kvöldin. Tek börn i gæslu Hef leyfi. Bý I Furugerði. Uppl. i sima 38538. Tapaö - f undið 2 lyklar á hring töpuöust sl. föstudag á Vesturgöt- unni. Vinsamlegast skilist til lög- reglunnar. Pierpont gullarmbandsúr tapaöist 1 Sigtúni sl. laugardags- kvöld. Finnandi hringi I sima 20119. Ljósmyndun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má I panta I stma 11980. Opið frá kl. 2- " 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- j mundssonar. Skólavöröustig 30. Hefur þú athugaö þaö aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- ur leikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51,900, meö tali og tón á kr. 107.700,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. — Filmuskoöarar geröir fyrir sound á kr. 16.950.- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500,- Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600, - Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. (Fasteignir t Sumarbústaður eða land i nágrenni Reykjavikur óskast keypt. Uppl. i sima 52628. Fasteignir til sölu. 3ja herbergja ibúö i mið- bænum, teppi á gólfum, nýlega standsett. Til sölu 1 herbergi og eldhús I vesturbænum, sérinn- gangur, laus fljótlega. Uppl. i sima 36949. Til sölu 160 ferm. sérhæö. Söluverð 15 millj. Ennfremur 3ja herbergja ibúö i Vesturbæ og litiö eldra hús i austurborg. Eignaskiptamögu- leikar. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali Hafnar- stræti 15. Simar 15415 og 15414. llús til flutnings Gott tvilyft timburhús til sölu, til flutnings eöa niðurrifs. Tilvalið sem sumarbústaður. Tilboð legg- ist inn á augld. Visis fyrir mánu- dagskvöld merkt „Hús 8413”. T8I bygging Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr meö rafmagnstöflu. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 42531 eftir kl. 7. ___________ ll Sumarbústadir Sumarbústaöur eða land i nágrenni Reykjavikur óskast keypt. Uppl. I sfma 52628. C-------' Hreingerningar } Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar í- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. önnumst hreingemingar. á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Hreingerningar... Þrif Tek aö mér hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreihgernihga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö I sima 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gdlfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Kennsla Menntaskólanemi á 3ja ári óskar eftir tilsögn i stæröfræöi og efnafræöi 3-4 tima i viku. Simi 81095 frá kl. 6-8. Pýrahald Fiskabúr með fiskum til sölu, 50 litra. Simi 74624 frá kl. 12-6. 120 litra fiskabúr meö boröi og öllum græjum til sölu. Verö 25 þús. Uppl. I sima 40853 á kvöldin. Tilkynningar Sölubörn óskast. Ungmennafélagiö Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmenna- félags Islands. Miðar verða af- hentir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F.—Vikverji Einkamál . Langar aö kynnast stúlkum á aldrinum 18-25 ára. Tilboö send- ist merkt „9102”. Þjónusta Húsaviðgerðir simi 72488 Tökum að okkur viðgeröir á hús- eignum, járnklæöum þök, þéttum leka. Gerum við steyptar rennur. Hreinsum rennur. Málum. Þétt- um sprungur. Allt minniháttar múrverk. Glerisetningar og margt fleira. Húsaviðgerðir. Simi 72488. Málningarvinna Tökum aö okkur alhliöa málning- arvinnu. Greiösluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viðhald. Aðeins fagmenn. Gerum föst tilboð ef óskað er. Simi 72120. Bifreiðaeigendur athugið! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk, með eða án sndónagla, i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Ný- bilavegi 2, simi 40093. Bókhald-Bókhald Tek aö mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstof an Lindargötu 23. Simi 26161. Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Diskótekið Disa Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingum o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Höfum á aö skipa frábærum hljómflutningstækjum og miklu úrvali af danstónlist. Leitiö uppl. og gerið pantanir, sem fyrst I simum 52971 og 50513 á kvöldin. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn. tJrval af áklæö- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verö. Uppl. I sima 40467. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiöa Ungmennafé- lags íslands. Miöar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar, Skólavöröustíg 30. Safnarinn Til söiu Frjáls verslun 1.-24. árg. (Gott eint). Lesbók Timans 1.-4. árg. Jörð 1.-9. árg. Vaka 41. árg. Skimir. Uppl. I sima 16566. íslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 2550 6. _____-&SL Atvinnaíboði Verkstjóri óskast Okkur vantar nú þegar verk- stjóra til aö stjórna framleiðslu i vinnusal. Einnig vantar okkur góða rafsuöumenn. Uppl. ekki i sima. Runtal-ofnar, Siöumúla 27. Heimilishjáip óskast Húsmóöir i hjúkrunamámi óskar eftir barngóðri manneskju til aö gæta 3ja barna og sinna heimilis- störfum. Uppl. i sima 75521. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.