Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 11
VTSIR Mánudagur 14. nóvember 1977 n ÞER KENNINGA FJOLD Ein tilgáta um uppruna hagf ræðikenninga er sú, að þær verði yfirleitt til á erf iðleikatímum vegna þess að ef nahagsvandamál séu mönnum hvatning til að hugsa um hagfræði. Einmitt á slíkum tímum vaxi merkir hagfræðingar úr grasi. Davíð Ricardo einn af merkustu frumherjum fræðanna var verðbréfa- sali sem sökkti sér niður í efnahagsvandamál Breta um næstsíðustú aldamót en þá áttu þeir i styrjöldum við Frakka, Keynes lávarður, sem öðrum fremur hefur mótað hag- fræði á 20. öld, á að hafa sett fram kenningu sína sem svar við heims- kreppunni miklu. ótrúlega næmur skilningur Nýlega sagöi enskur blaöa- maöur i blaöi sinu The Guardian, aö vandamál atvinnulifsins i Bretlandi undanfarin ár hafi gert almenna borgara að áhugamönn- um um hagfræöi. Nefndi hann dæmi þessu til stuönings. Islenska hagkerfið er hiö óstööugasta i Evrópu. Sé ofan- greind tilgáta rétt hljótum við Is- lendingar aö eiga fleiri hag- fræöinga en nokkur þjóð önnur i Vesturálfu (og þótt viðar væri leitað) miðað viö fólksfjölda. Þaö er ómaksins vert aö lita i kringum sig og sjá hvort tilgátan fær staöist. Margt bendir til að hún geri þaö. V""" ' Dr. Þráinn Eggertsson lektor skrifar um hag- fræðiáhuga almenn- ings og verðbólguræð- ur stjórnmálamanna og segir að þótt kenn- ingarnar bómstri séu litlar líkur á því að við losnum á næstu árum úr viðjum einhæfs at- vinnulífs eða tekjur út- flutningsatvinnuveg- anna verði jafnaðar með öflugum sjóðum. I fyrsta lagi viröist almenning- ur hérlendis hafa öðlast ótrúlega næman skilning á leiöum til aö græöa á verðbólgu eöa a.m.k. foröast tjón af hennar völdum. Verðbólgugróöi fæst meö þvi aö taka óverötryggð lán gegn lágum vöxtum og festa lánsféö i verð- tryggöri eign. Ekki eiga allir kost á ódýrum lánum en útreikningar og vangaveltur almennra borg- ara bera vott um mikla reiknilist og innsýn i flókinn heim fjármál- I dagblöðum landsmanna úir og grúir af hagfræöiritgerðum eftir fólk, sem er sjálfmenntaö i þess- um fræðum. Þar eru rædd hin flóknustu vandamál og settar fram margvislegar lausnir á erfiöleikunum i efnahagsmálun- um. Aö frátöldum fréttum á út- siöum virðist t.d. efnisval Dag- blaösins ráöast af skrifum þess- ara áhugamanna, hagkeöjum þeirra, auölindaskatti og her- rentu. Fyrirlestrar um auöfræði í kaupbæti Nýlega var útvarpaö frá Al- þingi stefnuræðu forsætis- ráöherra og umræöum um hana. Nokkrum dögum siðar komu for- menn þingflokkanna fram i sjón- varpsþætti. Bæöi i útvarpi og sjónvarpi snerist ræöan nær ein- göngu um hagfræöi og efnahags- mál. I útlöndum, þar sem ég þekki til eru ræður ráðherra og þing- manna um ástand og horfur i efnahagsmálum þunnar veiting- ar, einkum ef málinu er beint til almennings. Þar örlar ekki á hagfræðikenningum og tölur eru helst ekki nefndar. Talað er um að fólk hafi þaö gott/slæmt, aö vel/illa sé stjórnað og nú þurfi aö herða mittisólina. Forráöamönn- um strandríkja veröur tiörætt um siglingu þjóöarskútunnar. Þetta heyrist allt á Alþingi Is- lendinga en i kaupbæti fáum viö fyrirlestra i auöfræöi og kraum- andi talnasúpu. Yfirleitt eru flytj- endur lögfræöingar eða bændur. Einstaka sinnum hefur hag- fræöinga rekiö á fjörur Alþingis, en þá tekur fljótlega út aftur. Næsta þing mun liklega enginn slikur sitja nú þegar Gylfi Þ. Gislason prófessor hefur ákveöið að gefa ekki kost á sér aftur. Mestur skilningur á af- leiðingum verðbólgu Yfirleitt viröist vera lang- mestur almennur skilningur á af- leiöingum veröbólgu. Um þaö málefni geta þingmenn og reyndar flestir landsmenn haldiö ágætan hálftima fyrirlestur. Þekkingu er mest ábótavant, þegar fjallaö er um samhengi heildarstærða efnahagslifsins. Sú skoðun viröist t.d. vera nokkuö útbreidd hjá þingi og þjóö aö unnt sé'aö hækka laun almennt um nær 30% án þess aö aukinn launa- kostnaður þurfi aö hafa áhrif á verölag. I þingliði er hagspekinni órétt- látlega dreift. Ræöa Magnúsar Torfa Ólafssonar i útvarpi frá Al- þingi bar vott um mjög gott vald á hinum ömurlegu visindum, þjóö- megunarfræöinni. Annar stjórn- málamaður, formaður eins minnsta þingflokks i heimi var spurður aö þvi i sjónvarpi hvaöa ráö hann heföi gegn veröbólg- unni. Þingmaðurinn taldi vænleg- ast aö auka framkvæmdir i kjör- dæmi sinu og loka Háskóla íslands. Erfitt er að láta ekki sann- færast! Fáir þingmenn eru mælskari og lagnari stjórnmálamenn en for- maður þingflokks Alþýöubanda- lagsins. Hann flutti i sjónvarpi bráöskemmtilegan pistil um frumorsakir veröbólgunnar sem hann taldi einkum vera gengis- fellingu, gengislækkun, gengissig og gengisleiðréttingu. Gjald- skrárhækkun hjá opinberum aöil- um og hækkun skatta var einnig nefnd. Fyrir þessu voru færö rök af svo mikilli innlifun aö erfitt var aö láta ekki sannfærast. Hugsiö ykkur, stjórnvöld þykjast vera verndarar sparifjáreigenda og hækka bankavexti um 4% en láta svo gengið siga um 12% þrisvar sinnum meira og þurrka allt út. En þá minnumst viö þess aö i staö gengislækkunar er aöeins ein leiö framkvæmdanlegþegar rétta þarf við hag útflutningsiðnaðar- ins aö leggja á þunga skatta og greiöa útflutningsbætur á sjávar- vöru. Ekki er sá kostur betri. Daglega nýjar kenningar Nær daglega lesum viö I blöö- um eða heyrum á mannfundum nýjar kenningar um orsakirverö bólgunnar Islandi. Margar eru þessar kenningar af félagslegum eöa sálfræöilegum toga spunnar. Oft er sagt, aö veröbólgan stafi af græögi okkar landsmanna og fá- nýtu lífsgæðakapphlaupi. Græögi mun samkvæmt þessari tilgátu hafa aukist mjög á árinu 1974 og enn meira 1975. 1 fyrra mun hafa dregiö nokkuö úr græögi og einnig á fyrri hluta þess árs, en nú undir lok ársins er græögin stjórnlaus. Aörir kalla á harkalegar aö- geröir. Yfirleitt er ekki tekiö fram hvaöa aögeröir er um aö ræöa aö öðru leyti en þvi aö þær veröa aö vera sársaukafullar. Stundum blikar á hnifinn og talað er um skuröaögerð (væntanlega án svæfingar) Ekki er þvi aö neita að kenning- arnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar. Litlar likur eru samt á þvi að við munum á næstu árum losna úr viöjum einhæfs at- vinnulifs eöa að tekjur út- flutningsatvinnuveganna veröi jafnaðar meö öflugum sjóöum. En á meöan blómstra kenningarnar. Þ.E. í MISHEPPNAÐAN OPINBERAN A ÁFRAMHALDI sköttuninni til eigin uppbygging- ar og sé þvi afstaöan sprottin af hreinni eigingirni og aumingja- skap. Er auðlindaskatturinn nauðsynlegur? I flestum mótbárum gegn hug- myndinni sem fjallað er hér um felst nokkurt sannleikskorn. Ef skatturinn er nauösynlegur, hlýt- ur hann því aö hafa afgerandi rök með sér. Skortur á fylgjendum byggist fyrst og fremst á þvi aö fólk hefur ekki skynjaö hinar já- kvæöu hliöar á skattinum og hef- ur bitiö sig i einhver smáatriöi sem mæla gegn honum. Helstu meörök eru eftirfarandi: Unntað stjórna veiðum 1. Meö sölu á leyfum til fisk- veiða er unnt aö stjórna veiöum þannig, aö hámarksafli veröi tek- inn á ári hverjuaf hverjum fisk- stofni. — — Eins og kunnugt er, er td. -þorskafli miklu minni en hann getur orðið vegna ofveiöi og hið sama á viö um sóldveiði. Veiðitækni er oröin svo mikil, aö unnt er aö þurrka upp alla helstu fiskstofna. Kjarni málsins er sá, aö takmarka þarf mjög aðgang fiskiskipa að veiöum, þ.e. veita þarf leyfi til veiöanna. Segja má, aö takmárka mætti véiðarnar Dr. Jónas Bjarnason skrifar um auðlinda- skatt og segir m.a., að hann muni fremur stuðla að heilbrigðu einkaframtaki i sjáv- arútvegi en núverandi ástand. með þvi að úthluta leyfum eftir einhverjum reglum án þess að taka gjald fyrir. Þessi leið myndi hafa i för með sér svo mikinn pólitiskan þrýsting á viö- komandi ráöuneyti, að engar lik- ur eru á því, að islenskt stjórn- kerfi standist þann þrýsting. Aö fá úthlutað einu leyfi fyrir einn skuttogara i eitt veiöitimabil mib- aö við aö fiskstofnar hafi rétt sig við, jafngildir ef til vill tugum milljóna króna. Aö hugsa sér, já eða nei, frá ráöherra vegna eins skips jafngildir tugum milljóna. Vald ráðherra væri þá aöeins sambærilegt viö vald keisara Rómar, þegar þeir ákváöu hverj- ir máttu lifa og hverjir áttu aö deyja. — Reyndin mun veröa sú, aö of mörg skip munu fá að veiöa, og afli veröur minni en hann mestur getur orðiö. Rekstrarkostnaður og f járfesting í lágmarki 2. Með sölu á leyfum næst eðli- leg stjórnun á fjölda veiöiskipa þannig, aö reksturskostnaöur og fjárfesting I fiskiskipum veröa i lágmarki.þ.e. ekki þarf fleiri skip en nauðsynlegt er til „aflatökunn- ar”, en fiskveiöar hafa smám saman breytst úr veiöimennsku yfir i „fisktöku”. Menn lita ef til vill meö trega á þessar breyting- ar, en horfast veröur i augu viö staðreyndir. Til þess hefur veiði- sókn aðallega veriö stjórnað meö fyrirgreiðslu og leyfisveitingum til skipakaupa, þ.e. alveg 'frá öfugum enda með þeim af- leiðingum, sem allir þekkja. Fiskiskipaflotinn er um þaö bil helmingi of stór miöað viö þau verkefni, sem hann hefur aö sinna, og veruleg ofveiöi hefur átt sér stað. Sumir halda þvi aö visu fram, að nægileg verkefni séu til handa okkar stóra flota meö þvi aö beina veiöunum að áöur ónýtt- um eöa vannýttum fisktegundum. Viö núverandi aðstæöur er þaö al- rangt, og ákaflega óskynsamlegt er að eiga skip og geyma til aö sinna einhverjum framtiöarverk- efnum. Þegar verkefnin mynd- ast, er nægur timi til aö kaupa skip. Allar aðrar stjórnunaraöferöir, sem byggjast á takmörkunum á veiöiafköstum meö lokunum svæða, kvótum, tæknitakmörkun- um og fl. eru fremur gagnslitlar og draga ekki úr útgeröarkostn- aði. • Sjávarútvegur af lögu- færtil iðnaðar 3. Meö sölu á veiöileyfum næst skattlagning á sjávarútvegi, sem stjórnar honum til meiri hag- kvæmni og arögjafar en nú er, og gerir hann aflögufæran til upp- byggingar annarra atvinnugreina eins og t.d. almenns iðnaöar og nýjunga i fiskiönaöi. Þetta atriöi mun standa i mörgum. Þess ber þó aö gæta, aö vissulega hefur sjávarútvegur veriö skattlagöur á mörgum undanförnum árum, og velgengni i sjávarútvegi hefur staöið undir uppbyggingu i öðrum atvinnugreinum. Skattlagningin hefur bara ekki verið augljós, en hún hefur verið i formi rangskráningar gengis (tekjur fást með tollum af innflutningi), útflutningssjóðs og með fleiri leiðum. Gengið hefur lengst af verið skráð með þarfir fiskvinnsl- unnar í huga hverju sinni. Þær sveiflur sem af þessu hljótast og verðbólga meðtalin gera alla skynsamlega iönþróun ómögu- lega svo ekki sé meira sagt. Með hliösjón af þvi, að fiski- miöin eru stærsta auölind lands- ins og engin önnur atvinnugrein mun standast samanburö. viö sjávarútveg , veröur aö skatt- leggja veiöarnar. Annars mun hámarksaíli aldrei nást og stööugt veröur of stór fiskiskipa- floti notaður, öllum til tjóns þegar til lengra tima er litiö. tltgeröin breytist smám saman yfir i mis- heppnaöan opinberan rekstur meö núverandi áframhaldi. Auö- lindaskattur mun þvi fremur stuðla aö heilbrigöu einkafram- taki en núverandi ástand. Þótt umrædd sköttun yröi tekin upp, þýöir þaö ekki endilega aukningu á skattlagningu á sjávarútvegi fyrst i staö, enda viröist sjávarút- vegur nú tæpast vera aflögufær. Hér hefur ekkert veriö fjallaö um framkvæmd á skattlagningu á fiskveiöum, en hún er vissulega ekki laus við vandamál. I megin dráttum yrði aö ákveöa fyrirfram hversu margar sóknareiningar á aö leyfa I hvern fiskstofn. Siöan mætti ákveöa lágmarksverö leyfa og bjóöa þau siöan upp skv. venjulegum reglum. Meö lægri gengisskráningu islensku krón- unnar fengist hærra verb fyrir útfluttar afurðir, og þannig gæti sjávarútvegur staðið undir greiðslu á veiðileyfum. Búast mætti við, að umrædd hugmynd heföi nokkur áhrif i þá veru, að gæði landaðs afla minnk- uðu frá þvi sem nú er. Meö hliöar- ráðstöfunum eins og t.d. auknum verðmun á afla eftir gæöum mætti vinna gegn óheppilegum áhrifum af þvi tagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.