Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 23
vism Mánudagur 14. nóvember 1977 27 Lee J. Cobb og Gig Young ásamteinum meðleikara sínum. Sjónvarp klukkan 21.05: Demanta- ránið mikla Klukkutima löng sakamála- mynd i léttum dúr er meðal dag- skrárliða sjónvarpsins í kvöld. Aðalhlutverkin I henni leika gamlar og þekktar kempur úr kvikmyndaheiminum þeir Lee J. Cobb og Gig Young. Báðir hafa þeir reyndar komið verulega viö sögu i islenska sjónvarpinu — Cobb lék stórt hlutverk i fram- haldsmyndaseríu sem hét Virginiumaðurinn og Young i Bragðarefunum sællar minning- ar með David Niven, Charles Boyer og fieirum góðum. En i kvöid eru þeir demants- þjófar sem ásamt tveimur kunn- ingjum sinum fremja rán i fjór- um bandariskum borgum —einn I hverri — og hittast siöan með ránsfenginn i áætlunarbil. Meðal farþega er lögreglumaöur á eftir- launum. Þýðandi myndarinnar er Krist- mann Eiðsson. —GA Mánudagur 14. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.05 Demantaránið mikla Bandarisk sakamálamynd i léttum dúr. Aðaihlutverk Lee J. Cobb og Gig Young. Fjórir demantaþjófar fremja rán I fjórum banda- riskum borgum og hittast siðan með ránsfenginn I áætlunarbll. Meðal farþega er iögreglumaður á eftir- launum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.05 Gasklefinn i augsýn 1 októbermánuði 1944 voru finnski sjómaðurinn Mikael Barman og skipsfélagar hans handteknir af nasistum og þeim haldið föngnum i útrýmingar- búðunum i Stutthof i Pól- landi, uns þeir voru leystir úr haldi vorið 1945.1 þessari finnsku fræðsiumynd lýsir Barman reynslu sinni I Stuthof, þarsem nú er safn, og naumlegri björgun úr gasklefanum. Þýðandi og þulur Eliert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Þjónusta Bifreiðaeigendur athugið! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk, með eða án sndónagla, i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Ný- bilavegi 2, simi 40093. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Diskótekiö Disa Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingum o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Höfum á að skipa frábærum hljömflutningstækjum og miklu úrvali af danstónlist. Leitið uppl. og gerið pantanir, sem fyrst i simum 52971 og 50513 á kvöldin. Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. úrval af áklæð- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 40467. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Tek eftir gömlum myndum stækka og iita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. ________ _ MT -\_ Safnarinn Tii sölu Frjáls verslun 1.-24. árg. (Gott eint). Lesbók Timans 1.-4. árg. Jörð 1.-9. árg. Vaka 41. árg. Skimir. Uppl. i sima 16566. tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 2550 6. Atvinna í bodi Verkstjóri óskast Okkur vantar nú þegar verk- stjóra til að stjórna framleiðslu i vinnusal. Einnig vantar okkur góða rafsuðumenn. Uppl. ekki i sima. Runtal-ofnar, Siðumúla 27. Heimilishjálp óskast Húsmóðir i hjúkrunamámi óskar eftir barngóðri manneskju til að gæta 3ja barna og sinna heimilis- störfum. Uppl. i sima 75521. Atvinna óskast Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu helst i Reykjavik. Uppl. i sima 85930. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Hefur Versl- unarskólapróf. Hefur umráð yfir bil. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 14660. 16 ára stúika úr sveit óskar eftir vist i Reykja- vik. Tilboð sendist augld. Visis iperkt „844” fyrir 18. nóv. Fuiiorðin kona óskar eftir atvinnu frá kl. 10-12 við matreiðslu og tiltekt hjá eldri manni. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi 9091”. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu án tafar. Er m.a. þaulvanur afgreiðslustörf- um og ýmiskonar vinnu. Reglu- semi, stundvisi svo og prúðmann- leg framkoma. Allt kemur til greina. Meðmæli frá fyrri at- vinnurekanda sé þess óskað. Góð- fúslega hringið I sima 35155 og leitið nánari upplýsinga. Húsngðiíboði i Lönguhlið er þakherbergi til leigu, á sama stað er einnig stór og góð geymsla til leigu. Til- boð sendist augld. VIsis merkt. „9086”.. 3ja herbergja góð ibúð til leigu strax i Efra Breiðholti. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9146”. Tvö herbergi i risi ásamt eldunaraðstöðu eru til leigu við miðbæinn. Meðmæli og tilboð sendist blaðinu merkt „strax. 9148” Litil 3ja herbergja ibúð til leigu I gamla miðbænum. Tilboð ásamt meðmælum sendist blaðinu merkt „des. 9147” Góð 2ja herbergja ibúð i Breiðholti II til leigu. Laus nú þegar. Tilboð óskast sent augld. VIsis fyrir mánudagskvöld 14. nóvember merkt „9105”. Einstaklingsibúð iFossvogi til leigu strax. Hluti af innréttingum með. Tilboð um greiðslugetu, nafn og stöðu send- ist augld. Visis merkt 8414 fyrir nk. föstudagskvöld. HUsráðendur — Leigumiðiun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhUsnæði véittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ______M_______ Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu, sem næst miöbænum, 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Ein- hver fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi og snyrtileg um- gengni. Vinsamlegast hringið i sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin og leitið nánari upplýsinga. Með- mæli of óskað er. Barniaus par óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 72511. Ungt barnlaust par frá Vé,stmannaeyjum óskar eftir ódýrri l-2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði. Oíuggum mánaðar- greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 50642 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 4ra herbergja i- búð. Erum 3 i heimili. þvi miður getum við ekki boðið neina fyrir- framgr. en þar á móti koma að sjálfsögðu algjör reglusemi og snyrtileg umgengni, svo og skil- visar mánaðargreiðslur. ibúðin mætti gjarnan þarfnast ein- hverrrar lagfæringar, t.d. málun- ar. Vinsamlegast hringið i sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir lililli íbúð til leigu. Æskileg staðsetning i Laugnes- eða Langholtshverfi. Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 12754 og 44291. Ung barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 35643 eftir kl. 4. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik — Kópavogi eða Hafnarfirði. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 53134. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Erum barnlaust par. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 72437 laugardag og mánudag og eftir kl. 4 mánudag og þriðju- dag. Ungt barnlaust par óskar að taka 2ja-3ja herbergja i- búð á leigu. Reglusemi — fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinnum bæði úti. Uppl. I sima 86123. Við óskum eftir að taka á leigu ibúð 2ja-3ja her- bergja. Erum barnlaus. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hann er matreiðslunemi, hún vænur i verslun. Uppi. I sima 20548 eftir kl. 3. Reglusöm fuiiorðin hjón óska eftir litilli ibúð til leigu frá 1. desember. Vinsamlega hringið i sima 42048. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast frá og með 1. desember. Höfum meðmæli. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9110”. Óska eftir litilii ibúð til leigu. Æskileg staðsetning i Laugarnes eða Langholtshverfi. Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i kvöld. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 33828. Listmálari óskar eftir aö taka á leigu bjarta og rúmgóða 3ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 18644. Reglusöm einstæð móðir með eitt litið barn óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 71245. Bilaviðskipti VW 1302 LS. Til sölu rauður Voikswagen 1302 LS árg. ’71. Ný skoðaöur á góðum nagladekkjum. Ennfrem- ur er til sölu bensinmiðstöð á sama stað. Uppl. I sima 20671. Mercedes Benz 190 árg. ’64 til sölu. Ný upptekin vél, fallegur bill. Skipti á ódýrari bil koma tii greina. Uppl. i sima 83859. Nagladekk 4 stk. til sölu. Litið notuð, stærð H. 78X15 Verð 40 þús. Uppl. i sima 53684. Bronco árg. ’74 til sölu. Gullfallegur litið ekinn Bronco árg. ’74 8 cyi. beinskiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 36582 I dag og næstu daga. Aftanikerra. Til sölu ný aftaníkerra, buröarmikil með sturtuútbúnaöi. Uppl. I sima 37764 eftir kl. 5. Nagladekk 12 tommu óskast keypt. Mega vera á felgum Þórir Long, Safamýri 52 simi 36093. Bronco tii sölu árg. 1974. Ekinn 78 þús km. V8 cyl. beinskiptur. Allur klæddur. Gott lakk. Verð 2 milljónir og 200 hundruð þúsund. Skipti möguleg á ódýrari bil og peningum. Uppl. i sima 50991 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.