Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 18
Mánudagur 14. nóvember 1977 VISÍR ] Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611 1 Allra meina bót Mjólkurf ramleíösla hérlendis heldur áfram að aukast þótt sala á nýmjólk minnki stöðugt. Eftir að hafa leitað með logandi Ijósi um heiminn hafa m jólkurforkólfar nú fundið hirðingjaætt- bálk i Afriku sem drekkur mikið af mjólk og verður gott af. Þar með eru líka- lega öll vopn slegin úr höndum þeirra er berj- ast gegn mjólkur- þambi. ------•------ Verslunin Setan Barátta Sverris Her- mannasonar fyrir llfi bókstafsins Z hefur ekki vakið sérstaka hrifningu kjósenda hans á Austurlandi fremur en Halldórs Laxness. Austf irðingar vilja gjarnan sýna Sverri það svart á hvítu að hægt er að komast af án Z. Þannig er auglýst stofnun nýs fyrirtækis á Stöðvarfirði i síðasta tölublaði Lögbirtinga- blaðsins. Nokkrar kon- ur hafa stofnað félag i þeim tilgangi að reka versluná staðnum með alls kynsvarningi fyrir ferðamenn. Heiti félagsins er Verslunin SETAN H.F. Lœrið góða ,,Kvöld eitt þegar þau sátu á veitingahúsi fann Símon eitthvert læri sem hann taldi að væri á Belindu. Eftir að hafa gælt við það góða stund sagöi hins vegar móðir hans: „Ég held að þú sért að gera mistök, sonur sæll.'' Hún átti sum sé lærið góða." (Frásögn i Dagblaðinu) ---•----- Allir í bíó Sjónvarpið gerir það ekki endasleppt við kvikmyndahúsaeig- endur. Ekki var nóg að loka i mánuð í sumar svo allir þyrptust i bió og loka svo aftur i hálfan mánuö vegna verkfalls. Heldur hef- ur verið séð til þess að fólk sé ekki að hanga yfir tækinu þegar sent er út á annað borð. Það er ekki aðeins að endursýningar séu tið- ar, heldur er efnis- niðurröðun of t fyrir neðan allar hellur. Má segja að sið. : liðiö föstudagskvc hafi verið með þe:. ákari sem sjónvar -efur leyftséraðbjóöa upp á ef hugsað er um álit al- mennings. Að loknum fréttum var rætt um sinfóníuna og almannavarnir i kastljósi. Eftir það hefðu margir fagnað góðri biómynd, en þvi var ekki að heilsa. þess i stað var sýnd tveggja klukkustunda löng mynd um Olympiuleik- ana í Kanada! Sjálf- sagt hefði verið að sýna þessa mynd ein- hvern timann seinni- parts dags, en að láta hana taka upp heilt föstudagskvöld er hreint hneyksli. —SG Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Duster árg '71.8 cyl 318 cub, sjálfskiptur með öllu. Útvarpog segulband. Vetrardekk fylgja. Einstaklega fallegur amerískur bíll. Blazer K 5 árgerð '74 8 cyl cub, sjálfskiptur, með power stýri og bremsum. Blár og hvítur. Litað gler, krómfelgur, rafm.kveikja og góð útvarpsstöng. Ýmis skipti möguleg. Torino árg '74. Stórglæsilegur bill 8 cyl með öllu. útvarp og segulband. Góð vetrardekk fylgja. Ekinn 54 þús km. Fæst jafnvel á skuldabréf i. Hornet árg '74. Góð dekk 6 cyl sjálfskiptur með öllu. Skipti möguleg einnig skuldabréf. Scout 800 árg '67 Gulur 4 cyl beinskiptur. Skipti möguleg. Nú er rétti tíminn fyrir jeppa. Kr. 800 þús. Saab99 árg '74. Fallegur einkabíll orange lit- ur. Vetrardekk fylgja. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Kr. 1900 þús. Volga árg '73. Traustur bíll í góðu lagi. Blár. Ekinn 60 þús km. Kr. 650. þús. mjög gott verð. BILAKAUp 11! : :^i li 11 i^l i; 11 ni: " L i!i i.. . . L. iJLl I [Iiiiiini11i.i::iiniiiiíiI HÖFÐATÚ N I 4 - Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. Simi 10280 10356 OOOOAuAi @ Volkswagen Willys CJ5 '74 Blásanseraður með hvíta blæju, 258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný- legum ameriskum bíl möguleg. Mismunur staðgreiddur. Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000 VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að innan,ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000 Saab 96, árgerð 1974, hvítur og brúnn að innan ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000 VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr. 1.650.000 Land Rover, diesel, árgerð 1974, hvítur og svartur að innan, ekinn ca. 150.000 km. Verð kr. 1.450.000. VW 1200 L, érgerð 1974 Ijósblár og dökkblár að innan, ekinn 60.000 km. Verð kr. 970.000 Chevrolet Nova árgerð 1971, grænsanseraður og grænn að innan 8 cyl. (sjálfskiptur m/pow- erstýri). Skipti á Cortina '70 möguleg. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum Lykillinn % að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Opel Commandor GSE Coupé '73 glæsilegur vagn, rauður og svartur 6 cyl. með vökvastýri á aðeins kr. 2.200 þús. Skipti á jeppa. Fiat 127 árg. '75 3ja dyra. Fallegur bill, ekinn aðeins 34 þús. á kr. 775 þús. Skipti möguleg á dýrari. Dodge Dart '74 6 cyl, sjálfskiptur með vökvastvri. Glæsivagn. Ekinn aðeins 56 þús. á aðeins gr. 2.050 þús. Skoda 110 L '76 Fallegur bíll, ekinn aðeins 25 þús. á aðeins 720 þús. Mazda 616 '72 ekinn 90 þús. Fallegur bill á aðeins kr. 850 þús. Austin Allegro 1504 Super '77 ekinn 20 þús km. Glæsilegur vagn á aðeins kr. 1550 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. Æ .vÆyj SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 Lð®... ^ ■ ■ — ■ ■■ — y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.