Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 28

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 28
32 Mánudagur 14. nóvember 1977 visnt m jBEÍÍai Elías Snœland Jónsson, blaðamaður, skrifar um bifreiðamól ríkisins Þrjár ríkisstofnanir hafa langf lestar rikisbifreiðar í sinni eigu. Það eru Póstur og sími/ Vegagerð ríkisins og Rafmagnsveitur ríkisins. RÍKIÐ Á 639 BimiÐAR StM KOSTA í DAG HÁTT í HÁLFAN ÞRIÐJA MILLJARÐ Rkið og ríkisstofnanir eiga nú hátt í sjö hundruð bif- reiðar og vélhjól, sem starfsmenn ríkisins hjá viðkom- andi ráðuneytum og stofnunum nota við starf sitt. Lauslega áætlað má telja, að verðmæti þessara bifreiða sé hátt í hálfan þriðja milljarð króna. Hverjir hafa þessar bifreiðar til umráða? Og hvernig er eftirlit með notkun þessara miklu verðmæta skatt- borgaranna? Um það verður f jallað í f réttaaukanum, að þessu sinni. málaráðherra, gaf út 30. janúar það ár. Samkvæmt þessari nýju reglu- gerð var ákveðið, að rikið keypti sjálft bifreiðar „þegar hagkvæmt er talið að anna vissum verkefn- um stofnana rikisins með eigin Bireytt kerf i tekið upp árið 1970 Sú breyting, sem gerð var á bif- reiðamálum ráðherra árið 1970, var einungis hluti af umfangs- miklum breytingum á bifreiða- málum rikisins i heild, sem fólust i reglugerð um þau mál, sem Magnús Jónsson, þáverandi fjár- bifreiðum kostnað. ’, og ræki þær á eigin „Skulu rikisbifreiðar greinilega auðkenndar, og eru einkaafnot starfsmanna af þeim óheimil. Að loknum starfsdegi skulu rikisbif- reiðar skildar eftir i vörslu stofn- unar. Þó er forstöðumanni stofn- unar heimilt, að fengnu samþykki fjármálaráðuneytisins, að leyfa starfsmanni að hafa slika bifreið i sinni vörslu utan vinnutima, þegar sérstakar ástæður eru fyrir hendi" segir i reglugerðinni. Aður en þessi breyting var gerð, hafði rikið, fengið forstjór- um rikisstarfsmanna og ýmsum öðrum rikisstarfsmönnum bif- reiðar til umráða. Allar slikar bifreiðar, sem ekki voru taldar nauðsynlegar fyrir stofnunina sem „hreinar vinnubifreiðar”, voru seldar eftir reglugerðar- breytinguna 1970. ! j Mm Búnir að greiða verðið um 1980 1 reglugerðinni var kveðið á um, að forstjórum rikisstofnana og öðrum starfsmönnum, sem þá höfðu rikisbifreiðar til afnota er ekki töldust „hreinar vinnubif- reiðar”, skyldi gefinn kostur á að kaupa umræddar bifreiðar með jöfnum afborgunum á 10 árum með 5% vöxtum. Hafi hins vegar bifreiðar sem slikir aðilar höfðu til umráða, verið eldri en þriggja ára, skyldi viðkomandi starfsmanni gefinn kostur á að kaupa nýja bifreið, að hluta til með láni til 10 ára með 5% vöxtum. Þeir, sem notfært hafa sér þessa heimild árið 1970, munu þvi væntanlega ljúka við að greiða niður lán vegna þeirra bifreiðar- kaupa árið 1980! Hjá Vegagerð rikisins, sem kemur næst i röðinni, eru 95 rikis- bifreiðar og hjá Rafmagnsveit- um rikisins 86. Þessar þrjár stofnanir hafa þvi saman rúm- lega 47% af öllum bilakostinum. Lögreglan utan Reykjavikur hefur 57 bifreiðar og 2 vélhjól, en lögreglan i Reykjavik 35 bifreiðar og 14 vélhjól. Samtals hefur lög- reglan þvi 92 bifreiðar og 16 vél- hjól. Tvær aðrar stofnanir hafa margar bifreiðar i sinni þjónustu: Flugmálastjórn með 31 bifreið, og Orkustofnun með 26. Þessir sex aðilar hafa samtals 450 bifreiðar af 639, eða um 70%, og öll vélhjólin sem eru i eigu rik- isins. BRUNE RAKATÆKI Á heimili, skrifstofur, skóla víðar. Heilsa og vinnugleði er mikið undir andrúmsloftinu komin. Okkur líður ekki vel nema að rak- inn í loftinu sé nægilegur, eða 45- 55%. Loftið á ekki aðeins að vera i réttu hitastigi heldur einnig réttur raki. Það bætir heilsuna, varnar þurrki á húsgögnum. Það vinnur gegn rafmagnsmyndun í teppum. Tækið vinnur hljóðlaust og dreifir rakanum rétt. Það vinnur með eðlilegri uppgufun vatns, en það sprautar ekki vatni í herbergin. Útsölustaðir: Akurvfk hf. Akureyri, og umboðsmenn okkar vlða um land. / unrtai Sfysfdmo-n Lf Ég óska eftir upplýsingum um BRUNE rakatæki Nafn Heimili I SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlKj 639 bifreiðar og 16 vélhjól Samkvæmt reglugerðinni fer fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, með yfirumsjón allrar bifreiðaeignar og bifreiða- notkunar rikisins. Sú stofnun hefur þvi siðasta orðið varðandi bifreiðakaup rikisstofnana. í umboði fjárlaga- og hagsýslu- stofnunar starfar sérstök „Bila- og vélanefnd”, sem annast þetta starf að mestu leyti. Formaður hennar er Pétur Pétursson, for- stjóri, en aðrir nefndarmenn eru Haraldur Arnason, ráðunautur, og Eirík Eylands, deildarstjóri. Ritari nefndarinnar, og sá sem sér um allar framkvæmdir'fyrir hennar hönd, er Gunnar Óskars- son, fulltrúi hjá Innkaupastofnun rikisins. Visir óskaði eftir yfirliti um bif- reiðar i eigu rikisins og fékk það hjá Gunnari, miðað við 4. nóvem- ber siðastliðinn. Samkvæmt þvi voru þá i eigu rikis og rikisstofnana samtals 639 bifreiðar og 16 vélhjól, samtals i eigu 84 aðila. 1 þessum bifreiðafjölda eru jeppar langfjölmennastir, en einnig eru margar vörubifreiðar i eigu stofnana, sem sjá um ýmsar framkvæmdir t.d. i vegagerð og orkumálum. 13 stofnanir bifreiðar með 5-10 Samtals hafa 13 stofnanir 5-10 bifreiðar i eigu rikisins. Þær eru (fjöldi bifreiða innan sviga): Sjónvarpið (8), Lögregla og tollgæsla á Keflavikurflugvelli (5), R a n n s ó k n a s t o f n u n landbúnaðarins (5), Skógrækt rikisins (9), Landgræðsla rikisins (7), Aburðarverksmiðja rikisins (5), Sildarverksmiðjur rikisins (5), Sakadómur Reykjavikur (5), Rannsóknarlögregla rikisins (5), Skrifstofa rikisspitalanna (8), Vita- og hafnamálastofnunin (6), Sementsverksmiðja rikisins (10), og Póststofan i Reykjavik (7). Fjórar bifreiðar eru i eigu hverrar eftirtalinna stofnana: Sölunefndar varnarliðseigna, Veiðimálastofnunarinnar, Bif- reiðaeftirlit rikisins, Áfengis- og tóbaksverslun rikisins og Lands- smiðjunnr.r. Síminn, Rarik og vega- gerðin með helminginn Af einstökum stofnunum eru flestar bifreiðar hjá Pósti og sima, eðá 120. Fjöldi stofnana með 1-2 bifreiðar Samkvæmt skránni eru nokkr- ar stofnanir með þrjár bifreiðar, þessar: Forsetaembættið, Kefla- vikurflugvöllur, Frihöfnin á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.