Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 17
16 Mánudagur 14. nóvember 1977 VISIR Bifreiðaeigendur athvgið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bifreiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur aimennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILLJNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740 HREVFIll SÍMI 85522 Opið allan sólarhringinn Bensin og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 HHótei Borgarnes' Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 77 - 1/5 78. bdýrt og gott hótel í sögulegu héraði. Pantanir teknar i sima 93-7119-721£ orgavneó Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover u HANN ER A KYNBÆTA KARTÖFLUR /# Vísir segir frá og rœðir við íslenskan vísinda- mann sem á óvenjulegt tómstundagaman Texti: Kjatan L. Pálsson Ljósmyndir: Jón Einar Guðjónsson um kartöflur eða fræ frá visinda- mönnum i mörgum löndum. Einarhefur dvalið viða erlendis við rannsóknir og störf. Eftir að hann lauk búfræðinámi frá Hóla- skóla hélt hann til Bandarikjanna þar sem hann m.a. tók magister- próf i náttúrufræði. Eftir heimkomuna hóf hann kennslu við Hólaskóla en hætti þar eftir að hafa lent upp á kant við forráðamenn fræðslumála i landbúnaði. Vildi hann gera Einar I. Siggeirsson meö doktorsritgerð sína í höndunum. „Það má kallast þjóð- legasti siður þetta að pota útsæðinu niður...” segir i einum dægur- lagatexta sem gekk yfir landið fyrir nokkru. Þar var sungið hástöfum um — nokkuð sem fáir gera hér á landi nema ef vera mætti ágætur maður að nafni Einar I. Siggeirs- son. Hans áhugamál númer eitt-tvö- og þrjú eru nefnilega kartöflur. Það eitt nægir honum ekki að setja þær niður að vori og fá margar upp um haustið. Hann er ekki fullkomlega ánægður nema að hann viti ætt þeirra og sjái það sem mannlegt auga sér ekki við neina kartöflu. A meðan við hin hámum kartöflurnar i okkur — og kannski veltum þvi fyrir okkur hvort þær heiti Gullauga, Eyvindur, Helga eða bara rauðar islenskar — er Einar að gera tilraunir með kyn- bætur á kartöflum með það fyrir augum að út komi kartöflutegund sem er bragðgóð og þoli meira næturfrost en aðrar tegundir. Það hefur litið verið látið yfir þessum tilraunum Einars hér á landi. Yfirvöld kæra sig sýnilega ekkert um að vita neitt um þær, og aðeins örfáir Islendingar vita og gera sér grein fyrir hverju hann hefur áorkaö f þessum efn- um. Vildi breyta búnaðar- kennslunni Aftur á móti hafa háskólar og aðrar stofnanir viða um heim gert sér grein fyrir mikilvægi rannsókna hans og tilrauna. Til hans streyma fyrirspurnir, óskir siðan, hefur hann haldið þessum rannsóknum áfram og náð ótrú- legum árangri að sögn þeirra sem til þekkja. Bragðið fékkst frá ísrael ,,Ég er með opið garðland — eða venjulegan kartöflugarð — i Skammadal i Mosfellssveit þar sem ég rækta minar kartöflur” sagði Einar er við fengum hann til að segja okkur litillega frá sinu tómstundargamni. ,,Á þessum árum hefur mér tekist að fá fimm goða stofna sem þola næturfrost betur en til dæmis Eyvindarkartaflan sem talin er þola næturfrost best af þeim kartöflum sem hér eru almennt ræktaðar. Með tilraunum og æxlun fram og aftur hefur þetta tekist. Bragðið var lengst af höfuð- verkurinn, en nú er ég búinn að koma þvi i lag. Þessar tegundir sem ég er með bragðast mjög vel og má það þakka ábendingu sem ég fékk frá Israel. Ég skrifaði grein um tilraunir minar i bandariskt timarit sem landbúnarráðuneytið þar gefur út. Eftir það komu fyrirspurnir og bréf viða að og m.a. frá Israel, þar sem kartöflur eru settar niður i desember en þar er hætta á næturfrostum i febrúar. //....Ég hef ekki fundið eina einustu heilbrigöa plöntu í Þykkvabæn- breytingar á búnaðarkennslunni hér en það fékkst ekki samþykkt frekar en ýmislegt annað sem hann lagði til. Eftir það starfaði Einar við landbúnaðarháskólann i Asas i Noregi. Vann hann þar m.a. að kennslubók i tilraunastærðfræði ásamt Erling Strand sem nú er prófessor við þennan sama skóla. Náð ótrúlegum árangri Eftir tvö ár i Noregi fékk Einar rannsóknarstyrk frá Visindaaka- demiu Bandarikjanna til rann- sókna á veirusjúkdómum i plönt- um og til að gera kynbætur á kartöflum svo þær þoli meira næturfrost en áður hafi þekkst. Vann Einar við þessar rann- sóknir i tvö ár i Bandarikjunum. Eftir að hann kom heim og hóf kennslu i liffræði við Réttarholts- skóla, þarsem hann hefur starfað / ’ ' ' „...vísindamaöurinn vinnur oft betur ef hann starfar sjálfstætt..." Stingsagir. Hjólsagir margar stæröir Höggboravélar Vinkil slípivélar BOSCH er meö tvöfaldri einangrun. Framleitt fyrir mikið álag. Varahluta- og viögerðarþjónusta á eigin verkstæði. handverkfæri eru í notkun á f jölda smærri og stærri verkstæöa viö húsbyggingar/skipasmíða stöövar og fl. BOSCH ler þýsk og svissnesk framleiðsla. Gæði ofar öllu. útsölustaöir: Akurvík/ Akureyri/ BykO/ Kópavogi og umboðsmenn víöa um landið. / urmai S$ó%eiiMo/i k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVÍK Smurbrauðstofan BJÖRNÍNIM Njólsqötu 49 — Simi 15105 Nafn Heimili BOSCH Fyrir iðnaðarmanninn Vinsamlega sendiö mér myndalista og verö á Bosch iönaöarverkfærum. VTSTR Mánudagur 14. nóvember 1977 nVTT í LonDon Hinn 16. nóvember tekur nýr aðili í London að sér afgreiðslu á vörum tíl flutnings með vélum Flugfélags Islands og Loftleiða: Hollenska flug- félagið KLM, Shoreham Road, Cargo Village, Heathrow. ........ M eftir sem áður milligöngu, s.s. móttoku pantana, ef óskað er. Sími okkar á Heathrow er 01-759-7051. Leiðbeiningamiðar, ..Routing order" fást á skrifstofu farmdeildar í Reykjavík, simi 84822. flucfélac LOFTLEIDIR /SLAJVDS frakt flth. l vetur verða sérstök fraktflug, frá London á þriðjudögum og föstudögum Blikkklippur Borvélar margar geröir meö eöa án höggs. „...Ábendingu um gott bragð fékk ég frá ísrael...." Taflan hans notuð við kennslu Auk þessara tilrauna og rann- sókna hefur Einar að undanförnu fengist við að rækta vaxtarvef úr spirum og ýmislegt annað hefur hann fundið sér til að skoða og kanna. Aðstöðu til þess hefur hann fengið i Rannsóknarstofunni Neðra-Asi i Hveragerði. Þá hefur hann einnig skrifað greinar i erlend fræðirit um þessi mál og önnur. Má þar t.d. nefna bók um snikjuþráðaorma, og hann hefur samið bók um jarð- ræktarfræði svo eitthvað sé nefnt. Þá hefurEinar gert töflu um erfðareiginleika i kartöflum, og er tafla þessi nú þegar komin inn i kennslubækur við háskóla i háskólinn 1 Hannover i Vest- ur-Þýskalandi veitti honum gráð- una Dr. RER. HORT, sem laus- lega þýðir, „doktor i plönturækt”, en þann titil hefur enginn annar tslendingur, sem okkur er kunn- ugt um. Einar vildi annars litið um þessar rannsóknir sinar ræða. Við spurðum hann hvort hann teldi að hann hefði náð betri árangri og væri lengra kominn ef hann hefði notið aðstoðar frá rikinu. „Það hefði að sjálfsögðu flýtt fyrir að hafa meira fé og að- stoðarfólk. En ég tel persónulega að visindamaður sem ekki er að starfa fyrir rikið vinni betur ef hann fær að vinna sjálfstætt. Hann er þá að vinna fyrir sig og visindin i heild. Ég er til dæmis engum bundinn og geri hvað ég vil i sambandi við þessi áhugamál min og þannig vil ég helst hafa það” sagði Einar að lokum. — klp — Þaðan fékk ég ábendingu um kartöflutegund með erfðasér- kenni, sem gerði það að verkum að eftir æxlun hefur bragðið i kartöflunum minum i Skamma- dal batnað verulega og gefur nú ekki eftir þeim kartöflum sem hér eru á markaðnum. Kartöflurnar í Þykkva- bænum sjúkar? Jafnframt þessu hef ég haldið áfram að rannsaka veirur i plönt- um á íslandi, og fljótlega fór ég að sérhæfa mig i veirum i kartöfl- um. Ég komst að þvi að flestallar kartöflutegundir hér eru meira eða minna sjúkar af veirum. Meðal annars hef ég fundið tvær veirur i kartöflum hér, sem áður voru óþekktar. Eru þær nefndar veira „S” og veira „M” meðal visindamanna sem fást við þessar veirurannsóknir. Þessar veirur, sem eru allar duldar, draga mjög úr öllum vexti á kartöflum. Ég tel til dæmis að þessar veirur séu ein aðalorsökin fyrir minnkandi kartöfluuppskeru i Þykkvabæn- um. Ég hef farið þar um garðana og skoðað, og ekki fundið eina ein- ustu plöntu sem er heilbrigð. Þessar veirur er ekki hægt að lækna. Það er ekkert lyf til.” Þýskalandi og einnig i Bandarikj- unum. Litið hefur verið sagt frá og skrifað um þessi störf Einars hér á íslandi. Aftur á móti hefur meir um þau verið rætt og ritað er- len^is. Hefur Einar t.d. viða hald- iðfyrirlestra i boði háskóla og má þar benda á þrjá fyrirlestra sem hann hélt i Háskólanum i Berlin um kynbætur á kartöflum... Fékk doktorsnafnbót i sumar Fyrir nokkrum árum fékk Ein- ar Siggeirsson styrk frá þýska visindaráðinu til að kynna sér nýjungar i veirufræði og erfða- fræði piantna. Veturinn 1972 og 1973 fékk hann orlof frá kennslu til að vinna að doktorsritgerð. Ritgerðin og niðurstöður Ein- ars á veirum og snikjuþráðum voru taldar það mikilvægar, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.