Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 31

Vísir - 14.11.1977, Blaðsíða 31
Sebrabraut er fyrir framan Kópavogsskóla. Mun það eina um- ferðarmerkið á skólaleiðinni. Mót Hrauntungu og Grænutungu. Þetta segir lesandi vera einn hættulegasta staðinn á leið barnanna úr Hvömmunum á leið í skól- ann. ENGIN UMFERÐARMERKI A LEIÐ BARNANNA í SKÓLANN til og frá skóla er þvi ekkert. Þeir eru margir foreldrarnir sem þora ekki annaö en að fylgja sex ára börnum sinum I skólann og ég segi um mig að ég f ylgi allt- af sex ára barni minu. Hraðinn aukist... — hvenœr verður úr því bœtt? Emelia Baldursdóttir, ekkert verið gert. Um áttatiu Víðihvammi 38, Kópavogikom að manns I hverfinu hafa skrifað á máli við blaðið: undirskriftarlista semsendurvar Þrátt fyrir tilraunir til að auka Umferðarnefnd i Kópavogi fyrir öryggi skdlabarna i umferðinni i um ári og reynt hefur verið að fá Hvömmunum i Kópavogi, hefur yfirvöld til þess að gera eitthvað i Hœtti einn að hœtta við... Á þingflokksfundi í Sjálfstæðisflokknum á dögun- um kastaði einn af yngri þingmönnum flokksins fram stöku, sem fylgir hér með. Vegna breyttrar afstöðu Albert Guðmundssonar, langar Hjört Jónsson að koma þessari á framfæri: Fagnað getur flokksins lið fleiri sé ég mætta Hætti einn að hætta við að hætta við að hætta. i tvö ár. Er verið að biða eftir slysi i um- ferðinni? Væri það það eina sem yrði til þess að eitthvað yrði gert? Það er dálitið mótsagnakennt að börnum skuli vera gefinn kost- ur á umferðarfræðslu i skólanum, þar sem rik áhersla er lögð & við þauað hegðasér rétt i umferðinni. Þau eiga aðeins aö fara yfir götu á gangbrautum, bíða eftir grænu ljosi og þar fram eftir götunum. En á leið þessara barna í og frá skóla eru engin umferðarmerki, utan sebrabraut fyrir framan skólann,þarsem réttur barnanna er allt of sjaldan virtur þvi miöur. öryggi þessara barna á leiðinni Það eina sem hefur gerst á þessum tveimur árum, er aö stansskiltum fyrir bila hefur ver- ið komið upp og einstefnu komiö á. Göturnar hafa lika skánað, en um leið hefur hraöinn aukist. Við ibdarnir I Hvömmunum vonumst til að úr þessu verði bætt hið fyrsta. FÖSTUDAGSKVÖLD- IN ALLRA VERST Þórarinn Hafsteinsson skrifar: einmitt sérstaklega til dagskrár Éghef lengi velt þvi fyrir mér á þessum kvöldum. Eins og hvernig i ósköpunum stasði á þvi glöggt sést i kvikmyndahúsum að þátturinn Afangar skuli vera er áhugi ungs fólks á kvik- hafður á þeim stað i útvarps- myndum mjög mikill og þvi dagskránni sem hann hefur hætt viö að þær verði frekar verið á frá upphafi: seint á fyrir valinu en útvarpsþáttur þó föstudagskvöldum. ágætur sé. Ég hef haft það á tilfinning- Utvarpið hefur sem sagt valið unni að hann væri einkum hugs- versta hugsanlegan tima fyrir aður fyrir ungt fólk, enda er Afanga, þvi þeir eru æði fáir popp og ýmsar útgáfur af þvi sem geta hlustað á þáttinn yfirleitt aðalefni hvers þáttar. reglulega. Það leiðir þvi af Það er hinsvegar min skoðun sjálfusér.aö hérmeðskora égá að föstudagskvöld sé versti ráðamenn 1 útvarpinu að skella hugsanlegi timi fyrir útvarps- Aföngum annarstaðar á dag- þátt fyrir ungt fólk. A föstudags skrána. Allt er betra en föstu- og laugardagskvöldum fer allur dagskvöldin. fjöldi ungs fólks út að skemmta Svo mættu þeir drengir sem sér. Þeir sem sitja heima njóta sjá um þáttinn gjarna stokka hinsvegar kvikmynda i' sjtín- pinulitið upp og gera hann varpinu, en sjónvarpið vandar meira lifandi. Umsjónamenn Afanga. Lesandi vill að sá þáttur verði færður á betrí tíma dagskrárinnar. ®OEftBY FORD FAIRMONT (3 SIMCA 1307 Argerö 1978, verðmæii uin 2 mlllj. kr. Árgerö 1978. verömæti 3,4 millj. kr. Argerð 1978, verðmæti 2,3 millj. kr. VERDLAUNIN 1. FEBRÚAK. VERÐLAUNIN 1. APRtL. VERÐLAUNIN 1. JúNi. EKKI EINN—MELDUR BILAR I ASKRBFENDAGETRAUNINNI VISIR Simi 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VISIR Simi 82260 VISIR Simi 86611 VISIR 4 á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.