Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 5
<L MEDVIKUDAGUR 25. júní 1969. TIMINN HVAR ERU RUSLAFÖTURNAR? Kasrd Lamdlfari. NýOleigia er aifsta&in ein fegr- umtairiviBaatti enn og vonatndi hafa affir notaiið upp til hamida , og og rutt fná sér öllu drasii. Víð'ia mátti siá ámimindiigsur- spjbld og stagorð, svo seim „Hrein borg, fiögur torg" og „Ruisl í fiötrjr, ekkd.-á götur'"o. s. frv; Bn hvar eru fiöbuirnar? Ástamdið ©r r»ú þamaiiig, að ef nra&utr þarf að ffleygjja ein- FRHeJEH SAFlR SAFÍR mótor, ósigiandi, kraftmikill. Hámark- safköstviö alla vinnu. Mikilvírkur við borun, sögun, pfissun, slípun og hver veit hvaö. SAFÍR borvélin er afgreidd í vandaðri, rauðri buroartösku. TVEIR HRAÐAR, með sjalfvirkum VVOLF rofa. ALEINAIMGRUÐ Örugg við allar aðstæður, án jarðtengingar. nsapph IÐNAÐARBORVELIN FYRIR HEIMILI YÐAR WOLFSAFÍR73 '!flmm íönaöarpatróna WOLF SAFÍR 74 13mm iSnaSarpatróna rtfijmifisborvélm, ^sem byggS er jafnt fyrir iéTnað. hiverju, þá er bara hvergi haegt að láítia það, nema á gqtuma. Miðbongiin via-ðdst Mloa vera orð ' in sénliega fátek af ruslatfiötuin, þær voru þanna, en ISktega eir bí'ifx ->ð taika þær raður. NýiLega 1 stúUfea iinin í verzlun í .ræti.og bað afigaieiosihi j . .^iVd að fflieygija fyrir sig b-amiainiaihýðd, því hér væri ekfci nolklkiua- rusiliaíaitia nálægit og vatriia hægt alð henda þessu á 'götiuirea. Þetta er óviiðuna'nidii ástatid ag bneimit efkfka von, að bongim verði hneia og fögur, ef aiidr þurfia naulðugir viltjuigir að fleygja bróflarusid sínu á götur og gamgistéttir. Kammisike gagma þessair ruisilafötur ekkiert, því sikemimd&rvaaigiar geta elkfk ert séð í firiðd, serni gagm er að á ailtaamaiafiærd. Kuslairi. FLUGUR í MJÓLKINNI Liand'fari miun. Mig liaingar til að segja þér leiðimtagia sögu. Að vísu er búið aið rífasit öli ósiköp ,útaf mjióHkuir'hyrn'Uíu og flernuim, döllumi og dósuim frá Mjóltour- siaimsölumind. Edmm mániudaigis- miorigum uim dagiinin gekik ég út í mjióllkiurfoúð og keypti fieiwi, bvtað varia er í frásögur færandi, en þegar ég svo kean heiim og opiua hama og helili út í kaiffdoV þá kom dauð fluga með. Á heimdilinu hóf-ust mdkl- ar umræður umi, hvað geria s/kiyldi í miáliinu og sikainiimaBt mdlkiið yfir óþrifoa'Sd og öðru slilkiu. Bkikert var þó gent. Þetta ér þó bara háitf sagam, því d'ag iino efltdr vaa' önour fluiga í mongumfemummd. Það er jú far ið að Mýraa í veðri og viðbúið að fiuiguir séu tooimnar á kreik. Er þá akfci bæigt að varna því, að þær séu endiliega í mijöilk- immi? Húm er eikkd svo ódýr, að .miaður baupi. hiana tidi að befc beninid niður diag eftir dag, jiaifm- viel þó'tit miaður fai heila flugu í, kiauipbæti. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. o o o o MÁLNINGARVINNA OTl - INNI HrBingemingar, lagfœrum ým- islegt s.s gólfdúko. flisolögn. mösoik, brotnar rúður o. fl. Þéttum steinsteypt þök. Bindandi tilboð ef óskoð er R: 40258 -83327 ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVÖROUSTIG 25 Veiðimenn Góðir ánamaðkar til sölu. Sent heim að kvöldi, ef pantað er fyrir kl. 5. Sími 23324 kl. 9—5 og 41224 á kvöldin. MyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH^ KIDDI sewnG pespe(MT£'who ' 'WS WHERE THE MASKEP AR/HURER WILL STRIKE NEXT? — Þetta er aS verða alvarlegt. Hver veít, hvar grimukiæddi raeninginn birtist Enginn veit, nema Le»n Camel. næst? Ógnin birtist í ýnibum myndu.n. DREKl Þyrlan lendir á „staönum — Ég sé engan, Clyde. auðvitað, bjáninn þinn. — Ég bíð hér meo dömunni, meðan þið Auðvitað. Guði sé lof, a'ö óg kom Díönu burt héðan í tima. SS= — Ef eínhver er hér, þá felur hann sig atbugiS máliS. II = Illlllílllllllilllilíllllill^ A VÍÐAVANGI Furða Morgunblaðsins skýrð Vegna þess, að Morgunblað- ið víkur furðu lostið smálega að mér í staksteinaþætti í gær vil ég gefa ofurlitla skýringu, sem ef til vill gæti létt áhyggj- iini af mönnum á þeim bæ. Morgunblaðið segir. „Svo sem áðxir hefur komið fram í Mbl. flutti eiinn af b*e« arfulltrúum Framsóknarflbkks- ins (þeir eru víst margir í aug- Uin Mbl.) ræðu í borgarstjórn s.l. fimmtudag, en byggði hana að verulegu leyti upp á for- sendum, sein ekki stóðust við nánari athugun, þar sem borg. arfulltrúinn vísaði til fyrir- spurnar, er hann taldi sig hafa flutt ári áður, en hafði raunar flutt tveimur árum áður. Slíkt misminni getur alltaf orðið, og er ekkert við þvi að segja. Hitt ér alveg furðulegt, að Andrés Kristjánsson, ritstjóri Tímams, birtir frásögn af þessari ræðu í blaði sínu s.I. föstudag og er frásögnin af ræðunni eins og hún var upphaflega flútt, en engin tilraun gerð til þess að upplýsa að ræðan sjálf var að- verulegu leyti á misminni byggð", o. s. frv. Það er rétt, að ég sagði frá þessari fyrirspurn eins og fram kom í ræðu borgarfulltrúans, em ekki frá þeirri upplýsingu borgarstjóra, sem síðar kom fram, að fyrirspurnin hefði ver ið flutt ári áður en borgarfull- tn'iaiin minnti. Skýringin á þessu er euiföld og stafar ekki af neinum vilja til fréttaföls- unar, og hún er þessi. Ég hlýddi á ineginhliita umræðn- amia um reikninga borgarinn- ar, þar sem þetta bar við. En áður en umræðunni lauk, vék ég mér frá til þess að skrifa þá frétt um reikninginn, sem birt- ist hér í blaðinu, þar sem ég varð að skila henni fyrir ákveð inn tíma í blaðið. Síðustu orða- skipti borgarstjóra og borgar- fulltrúans um misminnið og fyrirspurnina fóru þvi fram meðan ég var fjai'verandi, og vissi ég ekkert um þetta, fyrr en ég sá staksteinaklausuna í Mbl. í gær. Annars hefði verið sjálfsagt að vera búinn að gefa þessa skýringu. Fyrirspui'n sú, sein hér um ræðir, var á sínum tíma um við haldsfé til gatna, og það er alger misskilningur eða annað verra, sem „ekki er líklegur til að auka tiltrú á fréttaflutn- ingi" Mbl., að gagnrýnisræða borgarfulltrúans á rcikningum borgariimar hafi „að verulegu Ieyti" verið byggð á henni. Meg inatriði ræðunnar voi'u um allt önnur og meiri háttar atriði, eins og skuldasöfnunina og maigt fleira, sem fram kom í ræðunni og fréttinni. Misminn ið um fyrirspurninp, sem alltaf getur hent sig cins og Mbl. við- urkennir, skipti engu máli um meginatriði hinnar hctrðu og rökstuddu gagnrýni borgarfull- trúans. Það er aðvitað sjálfsagt að gefa skýiingu á því, hvers vegná ekki var' getið um þetta misminui i frétt Tímans. Hins vegar dylst engum, að Mbl. er að gera veður út af þessu með fráleitum fullyrðingum vegna þess, að það vill reyna að dylja meginefni markvissrar gagn- ryni á borgarrcikningana 1968. Það er ekkcrt spaug fyrir borgarstjórnaríhaldið að verða uppvíst að því að liafa aukið F^iaimibald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.