Tíminn - 25.06.1969, Blaðsíða 9
MIBVIKUDAGUR 25. júní 1969.
TIMINN
r
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Fraimíkvæmdflstjörl: Rrlstjan Benediktsson Kitstj6rar Þ6rartnu
Þórarmssom <áb> Andrés Krlstjansson. J6n Belgason os mdriW
G. Þorsteinsson FuUtrtu ritstjornar- Tómae Karlsson Auelýs
tngastjori: Steimgrímur Glslason Ritstjórnarskrifstofur i Eddu
nusianu. simar 18300—18306 Skrifstofur Bankastrætl 1 Af
greiðslusimi: 12323 Auglýsmgaslml 19523 ABrar skrlfstofui
sími 18300 Askriftargjald kr 150.00 6 mám lnnaitlands -
f lausasölu kT 10,00 eint - Prentsmlðlam Edda 0.1
ERLENT YFIRLIT
Ný landbúnaðarstefna
Það var fróðlegt að sækja landbúnaSarráðstefnu Sam-
bands ungra Framsóknarmanna í Borgarnesi.
Af þeim umræðum, sem fóru fram á ráðstefnunni,
eru eftirfarandi staðreyndir augljósar:
Haustið 1959, þegar viðreisnarstjórnin svonefnda kom
til valda, urðu þáttaskil í sögu íslenzks landbúnaðar.
Undir forustu Ingólfs Jónssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar
var tekin upp gerbreytt stefna frá því sem áður var.
Stofnlán voru stytt og vextir hækkaðir og stórlega dregið
úr rekstrarlánum. Dregið var úr ýmsum framlögum til
landbúnaðarins. Þetta jók mjög reksturskostnað landbún-
aðarins, en Ingólfur og Gylfi sögðu, að það kæmi ekki að
sök fyrir bændur, því að þeir fengju afurðaverðið hækk-
að sem þessu svaraði. Jafnframt var lögtekið að greiða
útflutningsbætur úr ríkissjóði, sem ekki hafði verið gert
áður. Afleiðing þessarar stefnu Ingólfs og Gylfa er nú
orðin augljós. Eins og Gunnar Guðbjartsson rakti svo
ítarlega á ráðstefnunni, hefur verðlag landbúnaðarvara
hækkað mun meira en kaupgjald á þessum tíma og
Stéttarsamband bænda hefur að því leyti náð eins góð-
um árangri og vænta mátti. En samt hefur hlutur bænda
farið minnkandi og þó mest seinustu árin sökum þess að
rekstrarkostnaður hefur hækkað enn meira en afurða-
verðið. Gengisfellingarnar eiga drjúgan þátt í því. Bænd-
ur hafa reynt að mæta hækkun rekstrarkostnaðarins
með því að auka framleiðsluna og hefur það leitt til
þess, að þurft hefur að flytja út mikið af landbúnaðar-
vörum og það krafizt vaxandi uppbóta. í dag blasir því
við, að afkoma bænda fer hríðversnandi. og mikið fé
vantar til útflutningsuppbóta. Landbúnaðarstefna Ing-
ólfs og Gylfa hefur beðið eins fullkomið gjaldþrot og
verða má. Það er t.d. alveg útilokað, eins og Gunnar
Guðbjartsson benti svo glöggt á, að ætla að rétta hlut
bænda með einhliða hækkun á afurðaverðinu, en það
hefur verið meginkjarninn í stefnu Ingólfs og Gylfa. Hér
þarf að koma til sögu alveg ný landbúnaðarstefna, sem
byggist m.a. á eftirgreindum atriðum:
1. Dregið verði úr reksturskostnaSi búanna með leng-
ingu stofnlána og lækkun vaxta. Rekstrarlán verði aukin.
Greiddir verði niður ýmsir kostnaðarliðir, t.d. áburður.
2. Löggjöf um ýms framlög til landbúnaðarins verði
endurskoðuð og þetta fé gert hreyfanlegra samkv. tillög-
um bændasamtakanna, þannig, að það renni þangað
hverju sinni, sem þörfin er mest.
3. Bændasamtökin hafi forustu um að skipuleggja
framleiðsluna þannig, að markaðsmöguleikar nýtist sem
bezt á hverjuin tíma, reynt verði að komast hjá offram-
leiðslu í einstökum greinum, og kappsamlega verði unn-
ið að markaðsleit.
4. Efld verði hvers konar rannsóknar- og tilraunastarf-
semi í þágu landbúnaðarins, búnaðarfræðsla aukin á
öllum stigum og auknar kröfur gerðar til þekkingar
bænda í samræmi við tækniþróun nútímans.
5. Hafizt verði skipulega handa um félagsræktun og
ýmsan félagsbúskap, þar sem því verður komið við,
jafnhliða því, sem treyst sé og efld sú samvinna bænda,
sem þegar er fyrir hendi.
Hér er aðeins stiidað á nokkrum stærstu atriðunum
Landbúnaðarráðstefna F.U.F. hafði þá meginþýðingu, að
hún gerði það enn Ijósara en áður að það verður á kom-
andi árum eitt af stærstu hlutverkum Framsóknarflokks-
ins að hafa forustu um nýja landbúnaðarstefnu, er sé í
samræmi við hina almennu þróun á síðustu áratugum
20. aldarinnar. Þ. Þ.
I
3
mpidou mun fy
utanríkisstefnu fyrst um sinn
Fyrsta stjórnarmyndun hans hlýtur almennt góða dóma.
GEORGES POMPIDOU fiorseba
bókst fynsba stjórnianmyndumdo
vel og gmeiðlega. Hamm tók
fommiiegia við forsebaemfoætt-
inu á fösbudagdinn og hafði
stjórtn sfaa fiullsikipaða á suomu
daginm. Hin niýja stjórn hanss
fiær yfiiíieitit góða dóma.
Pomipidou hefur bersýnilega
leitazt við að mynda bana á
sem bneiðusibuim gruodvelii. Af
19 réðhenpuni, eru aðeimis tólf
úr flokki GaiuilMisba. Tveir á-
hrdfiameno úr mdðflokkuinuim
enu í stjórndmni eða Duhaimiel,
siem verður lamdbúnaðarriáð-
henra, og Rene PLeven, sem
verður dómsmáliairáðherra.
Þeir studdu báðir Pompidou í
fonsetafeosninigiumuim. Pleven
var bvívegiis farsastisnáðherra
í tíð fjórða lýðveldisims svo-
nefnda.
EINS og búist hafði verið
við, varð Jacques Chabao-Del
mias forsætisraðherra. Hanm er
54 ára gaimall. Haim er lög-
fræðimgur að mienoituo og var
þebktar íþrótbaimaður á náims
áæum sínum, eiokuim í tenmiiis.
Fynst að némi lofcau, gerðist
hamn bliaðaimaður, en síðar £uU
trúi í iiðnaðariráðuinieytiinu.
Hano var meðail þeinra fyrstu
sem gengu í lið meið de Gauile
á stríðsáiruraum og vamn sér
mdkið orð í mótspyirouhreyfiog
umni. Hamo var kosinm á þimg
1946 og sfcömimu síðar borgar-
stjóri í Bordeaux, og þykir
hiamm hafa gegmit því starfi með
mifcluim áigætuim. Hamm hefur
jaifinan verið mdlkM fyigismað
uir de GauQlie, en þó mum de
GauHe bafa mdsJítaað, er hamm
tók sæti í stjórn Mendes-
Eramoe 1954 sem ráðherra op
imiberra fraimfcvæmda og síðar
sait hanm í stjórouim s«m Mol
et og Gaillard veifttu forstöðu.
De Gaulle vair þess vegma hedd
ur andvíguir því þegar Cbabam-
Dehrnas var kosiinm forseti full
brúadedlldar þinigsdmis, em það
þykir bæði mikil virðimg og
áhvifasbaða. Chabam-Delmas
hefuir seon þingfoirseiti ummdð
sér orð sem lagimm og snjalll
saimmiingaimaður.
ORÐR0MURINN segir, að
þrenmit hafi vaidið þeim Pompí
dou og Chaban-Delmas mestuim
enfdðlieitouim við stjórnairimyind-
unina.
Fyrsbi erfiðlieikinn var í
sambamdi við fjáraiiiálaráðherira
embætti. Pimay, fyrrv. forsætis
ráðherra, hafði komið tíl liðs
við Pompidou og var stuðniing-
ur hams taliinm mikilvægiujr.
Pimay niýtur sérstafcs áliib mið
stétbaiunia sem trausituír fjár-
málaimaður. Pompidou mun því
hafa talið sér skylt að bjóða
honuim fjáirmáilairáðherraierob-
sebtið. Pinay sebti himis vegw
skilyrði um m'eiri saimdrátt og
sparnað en Pompidou baldi
sér möguiegt a6 framkvæima.
Pinay diró sig þá í hié. Pompi
dou taldi sig þá efcki geta
gengið framhjá d'Estsiogs, sem
iengd haifði verið fjármálaráð
Jacíjues Chaban-Delmas
henra í stjórm de GauMes, og
er foringi Óháðs Sbaidsflokks.
Hann hafði stuibt Pompidou við
forsetakjörið, þott bann hefði
beitt sér gegm de Gauillie við
þjóðairaibkvæðagireiðsiluma uim
stjórmarsfcrárhreytingumia. Hamm
þótti fremiur £haldssamur sem
iliármáQiaráðherira, en befur boð
að uimibóbasdinnaðiri sbefnu sí0
am bamm fór úr stjóroinmi.
Ameair erfiðleikiwn í saim-
bamdi við stjórnairmyndumioa
var í sarnibamidi við utamrHkis-
ráðherraemibæibtið. Fylgismenm
de Gaulies í uvtamirildsmálum
lögðu mifcia áherzlu á, að
Debre væri utamirikisimáilairáð
herra áfram og þammig árétbað
að sbefnam héldisit óbreybt. Nið
umstaðan varð sú, að Debre var
fluittur í embætti varniarmála
ráðhenra og með þvl áréttað
að afstaðam til Naibo verður 6-
breytit. í staið bamis ilooim Mauirioe
Scbuimianin sem uibanirfbisráSlh.
en hamm vair féliaigsimáilairáðh. í
fróflanandi stjórn. Hanm befur
jafmiam verið mikilll fylgismað
uir de Gaulle en hefur þó haft
nokkra sérstöðu varðandi sam
starf Evropuríkja, m. a. verið
taliinn hliðhollari aðild Breta
að EfnabagsbandaLagi Evrópu
en de Gaulle. Ýmsir tielja hanm
því llfclegam tíl að breyta hér
eitthvað um stefnu, eo sjálf-
ur hefur haen lýst yfir því að
utamirifcissibefnam verði óbreytt.
Þriðji erfiðleikinm var i sam
bamdi við embætti mennibamála
ráðherra. Þvi gegndi miðflokka
maðuirimm Edgar Faure, sem
hefur í saimræmi við loforð de.
Gaulles fyrir þimgkosmingarnar'\
í fyrra bafizt hamda um rottæk
ar bneytíngar í skólomálumum,
eimbum þó í sambandi við há-
skólaraa. Hægri siinoaðdir GauM-
isibar hafla verið mjög mótfalln
ir þessum breybimiguim og
bröfðust þess af Pompidou, að
Faore væri látinm hætta sem
menmtemálaráðhenra. Sú varð
líka niðuirstðiao, en Paure mum
ekki bafa kært sig um amnað
ráðherraembætti. Hamm á því
ekfci sætí í nýju ríkisstiówiinini
og þykir það áfall fyrir
Pompidou, því. að Faure nýtur
mikils áiits, einfcum mieðal mið
fllokbamamoia.
Af öðirum þekfctum ráðherr-
um fráfairandi stjóroar, sem
ekki eiga sajti í nýju stjórn
tond, saikma mienm mest Couve
de Murvilflie, sem var forsætis
ráðhenna fráfainamdi stjdmar,
en hafði áður verið utamrifcis
ráðhenra um 10 ána skeið.
ÝMSAR bollianleggingar eru
um það í sambaodi við stjórniar
myndunina, hvort hio nýja
stjóro muni bneyta uim sitefóu
firá þvi, sem var i tálð de
Gaulles. Yfirledtt virðast spá
dóm'amir þeir, að efcki sé að
vænba neinoair meiriháittair
stefnuíbreytingar að siomi. Hins
vegaar megi síðar væniba ýmissa
breytimga, sem hefðu alveg
eins getað orðið, þótt de
GauDIlie hefði verið forseti é-
firam. Fyrsta verWni stjórn
arioniair verður að glíma við
ýmis efnahagsleg vandamál og
treysba franfcanm í sessi. A því
sviði éf miklu fremur ein-
.hverra breytinga að væniba í
ttáinái frámtíð en á sviði utem-
rífcismélia. Þ.Þ.